Fálkinn


Fálkinn - 22.10.1943, Blaðsíða 1

Fálkinn - 22.10.1943, Blaðsíða 1
18 ifður. 43. Reykjavík, föstudaginn 22. október 1943. XVL ÚR VETRARRÍKI REYKJAVÍKUR Sumir kvarta undan þúí, að of lítill snjór sje í nágrenni höfuðstaðarins. Til þess að komast á skíði þurfi að aka um 30 kilómetra. Heimurinn hefir að vísu átt við að búa sjerstakt góðæristimabil í veðráttu. En þó er þessi mynd tekin á því timabili. Og hún er sjerkennileg. Annarsvegar múrgarðsins er Gróðrarstöð Regkjavíkur, ylhólmi þeirrar hugsunar Einars Helgasonar, að hægt væri að láta fleira þrífast á Islandi en áður hafði verið reynt. — Og það tókst. Hinsvegar á myndinni er .islenskur snjór og kuldi, svo að ándstæðurnar mætast. — Ljósmynd: Eggert P„ Briem.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.