Fálkinn


Fálkinn - 22.10.1943, Blaðsíða 9

Fálkinn - 22.10.1943, Blaðsíða 9
F Á L K I N N baksbúðanna, og jeg fer inn í þá næstu. En þar hafa þeir áð- urnefndan fimm centa vindil til. Svo að ekkert getur orðið úr veðmáli. Og þeir hafa hann líka i tveimur næstu tóbaks- búðum, sem jeg kem inn í. En í þeirri fjórðu fæst liann ekki. Það er ítali, sem á þá verslun — ávextir öðrumegin, tóbak binumegin. Mikið mætti það vera ef hann hefði ekki ein- liverskonar atvinnu í kompunni fyrir innan, þvi að þessir fjórir eða fimm dónar, sem hanga þarna við diskinn, virðast ekki bafa komið inn til þess að kaupa epli, eða bara til þess að rabba við kaupmanninn. > Jeg spyr eftir vindlinum og bann segist ekki hafa liann til. Jeg tield fagra ræðu yfir þess- um vindli og allur söfnuðurinn skellihlær útundir eyru. Tony hallar sjer fram á diskinn og se'gir, að nú liafi þessi rótar- vindlagerð þarna úti í IJarlem loks fengið góðan sölumann. Og svo þylur hann um það bil sömu romsuna og sá fyrsti. En f þegar hann myndar sig til að draga seðlavöndulinn upp úr vasanum og jeg hefi tekið minn seðil í lófann til að rjetta dóm- aranum, þá segir hann, að nú skilji hann bragðið. Jeg mundi ekki vera svo heimskur að af- benda veðmálsfjeð, ef jeg hefði vindla í handkoffortinu. Og svo er þetta rætt og sýnist sitt liverjum. Þeir óska mjer að lok- um allir til hamingu með at- vinnuna, en bæta við að þeir ti-úi varla að nokkur maður sje svo mikið flón að bíta á svona agn. Nú verður mjer hugsað til þess, að hann var skrambi snið- ugur þessi, sem beit á í fyrsta sinn. IJann var aðeins of snið- ugur, og þessir sem stóðu við diskinn lians hjeldu blátt á- fram að þeir hræddu mig til þess að leggja veðfjeð undir í það skifti. Nú labba jeg upp Broadway góni á allar ljósaauglýsingar og hugsa mig um. Jeg kemst að þeirri niðurstöðu að það eina sem jeg geti liaft upp úr þessu sje góð auglýsing fyrir vindil- inn. En svo dettur mjer líka í hug, að ef við værum tveir um þetta, þá mætti gera hina ó- trúlegustu liluti. í 132. gölu á heima ungur og spengilegur strákur. IJann geng- ur undir fallegu nafni: Bill Scott. Annars er líkt ástatt fyr- ir honum og mjer, liann gengur á milli góðbúanna og spyr eft- ir atvinnu. Jeg næ i sporvagn jjangað þegar stað. Hann kem- ur til dyranna á sokkaleistun- um, því að hann er að bæta skóna sína. Hann er í fremur snjáðu skapi og sest og fer að skera til leðurpjötlu. Ilerbergið er á stærð við rúmgóða brúðu- stofu, og við verðum báðir að sitja á rúminu, til þess að pláss sje fyrir lappirnar á okkur. Þarna er ekkert rúm til þess að komast í gott skap, sjerstak- Iega vegna þess að hann skuldar húsmóðurinni fyrir siðustu vik- una en á ekkert nema fimtíu cent og stórt gat á skónum. Jeg segist skulu kippa húsa- leigunni í lag fyrir liann. Frú Larkin stendur yfir þvottabal- anum frannni i eldliúsi, og þrír smákrakkar eru að leika sjer á gólfinu. Það koma tár fram i augun á henni þegar jeg rjetti henni tvo dollara. Einn fyrir liðna vilcu og annan fyrir þá næstu. Hún segir að það sje hörmung að jafn ungur og efni- legur maður og hann kunningi minn skuli þurfa að ganga at- vinnulaus. Hún vilji gjarnan liýsa liann áfram, en bún geti ekki komist af án þessa dollars á viku, jjví að það sje rjett svo að hún geti látið ná saman lijá sjer til þess að hafa ofan í sig og börnin. Svo fer jeg inn til lians og segi lionum, að nú verði hann að setja skóræflana á sig undir eins. Við förum svo út og fyrir næsta liorn og jeg kaupi tveggja dollara skó handa honum. Jeg tilfæri þetta sem i'eksturslcostnað og segir honum það. Að öðru leyti erum við báðir i sæmileg- um fötum og frökkum, svo að það getur staðist fyrsta kastið. Hann er bár og beinvaxinn, fríð- ur sýnum og tuttugu og tveggja, svo að liann er mjög sæmilegur vindlaseljari. Þegar liann er kominn á nýju' skóna og jeg hefi útskýrt fyrir honum verslunarfyrir- komulagið, fer hann að skelli- hlæja. Og svo förum við í stræt- isvagni niðureftir. Fyrsti viðkomustaður okkar er falleg búð í 42. götu. Öll búðin er eins og nikkelgljáandi skrín með hillum í. Nikkel og gler. Náungarnir sem hanga þarna inni eru náungar af rjettri tegund með Stetson-hatta og alt eftir því. Maðurinn fyrir innan diskinn er ekta gigoló með klístrað hár og ofurlítihn svartan bursta undir nefinu. Leðurbikarinn með teningunum er með þremur gljáandi málm- hringjum. Þeir líta út eins og þeir væru úr gulli, enda eru Jieir úr gulli. Jeg geng inn á undan og kaúpi mjer vindil. Hann spyr mig strax, ofur kurleislega livort við eigum að kasta teningum um vindilinn. Jeg er til í jiað. Sjö augu koma enn upp hjá mjer. Hann heldur bikarnum í háa lofti, snýr sjer á hæli, lok- ar augunum, brosir ofurlitið út í annað munnvikið, tautar sær- ingaþuluna og fær níu augu. Svo spyr hann hvort við eigum að reyna aftur, en jeg borga bara tvöfalt verð fyrir vindil- inninn og gefst upp. NÚ kemur Bill inn með hand- koffortið. Hann spyr eftir vindilmerkinu gamla og góða. Afgreiðslumaðurinn segist ekki liafa jiá vindlategund til og hleypir brúnum, ofurlítið óvirð- lega. En hann segist hafa fimm centa vindla,, sem sjeu talsvert betri. Bill heldur ræðu fyrir vindl- inum, ræðu sem ánægja er að hlusta á. Innmaturinn liavana- tóbak, umvafið Sumatratóbak og þar fram eftir götunum. Allur hópurinn i búðinni fer að skellihlæja og búðarmaðurinn verðnr byrstur eins og hreysi- köttur. Jeg leyfi mjer að gera ofurlitla athugasemd um, að jiað sje ekkert einkennilegt jió að ákveðinn maður verði hrifn- ari af einhverjum ákveðnum vindli en öðrum. Þannig hafi jeg sjálfur altaf reykt sömu vindlategundina fyrir nokkrum árum. Hann spyr mig, enn byrst- ari en áður, bvort jeg sje svo mikill bjálfi að jeg sjái eklci, að þessi maður sje bjer kim- inn í þeim erindum að selja vindla sjálfur. Jeg þurfi ekki annað en líta á bandkoffortið hans, ef jeg hafi ekki skilið það sem liann hafi sagt. — Lít- ið þjer bara á handkoffortið hans! — Þetta er ekki sýnishorna- koffort fyrir vindla. Það þori' jeg að veðja um. Hann er ekki með vindla í þessu handkofforti. — Við skulum veðja fimm dollurum. — Tíu dollurum, segi jeg. Myndarlegur náungi rjettir fram höndina. BiII opnar koff- ortið. Jeg' fæ tíu dollarana. í liálfan mánuð liöldum við þesum leik áfram og hann geng- ui' vel. Við græðum peninga og höfum lceypt oklcur ný föt og' eigum 150 dollara hvor, upp á vasann. En svo förum við að koma í búðir þar sem olckar hefir heyrst getið. Og jiað er dálítið ójiægilegt. Það er hleg- ið að okkur. Einn góðan veðurdag stendur Bill í tóbaksbúð á horniu á Henry Street i Brokklyn. Ná- ungi einn talsvert gyðinglegur útlits, stendur hjá og hlustar á hann. Maðurinn fvrir innan diskinn segir, að liann liafi ver- að búast við olckur í marga daga, og að jiað hafi verið gam- an að hitta okkur. En hann ráð- leggur okkur að flytjá oþkur i Vesturríkin með þennan leik okkar, Jiví að austur hjer jiekki allir bragðið nú orðið. Goldstein kemur á eftir okk- ur út á götuna. Hann býr til vindilinn, sem Bill hefir haldið góðu ræðuna um. Nú segir hann að Bill sje fyrsta flokks seljari, svo að ef við kærum okkur um það, Jiá skuli hann bjóða okkur ágæt nmboðslaun. Salan á vindlinum hafi stóraukist síð- ustu vikurnar. Og svo urðum við vindlaselj- arar. Daginn eftir fengum við hvor sitt sýnishornakoffortið og nú göngum við um borgina sem ó- sviknir vindlaseljarar. Við göng- um lieint að búðardisknum og opnum koffortin undir eins, svo að enginn skuli misskilja neitt. Við förum í allar tóbaks- búðir — líka þær, sem við höf- um grætt nokkra dollara i. En þeir bara hlæja og láta okkur skrifa pöntun — víðast hvar. Við erum taldir slyngustu ná- ungarnir í New York, og það getur enginn staðist. VIM gerir katla gljáandi VIM hreinsar ponnur en rispar þœr ekki VIM nær blett- um og íitu af borðum VIM hreinsar potta auð- veldlega VIM er órugt. fljót- virkthreinsiduft stundum getur venð eríitt að nái Vim sva vert.er að spara það. X-V 407/4-788 , A LEVER PRpDUCT

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.