Fálkinn


Fálkinn - 22.10.1943, Blaðsíða 13

Fálkinn - 22.10.1943, Blaðsíða 13
F Á L K I N N KROSSGÁTA NR. 472 Lúrjett skýring: 1. VeiSigarpur, 5. Dýr, 10. Hyl, 12. Fiskur, 13. Meiðsli, 14. Rex, 16. Til öryggis, 18. Dýr, 20. Laun, 22. Drifu, 24. Dagpartur, 25. Vökvi, 26. Sleiki, 28. Vald, 29. Fæði, 30. Skilja eftir, 31. Skip, 33. Tvö eins, 34. Tjón, 36. Vindgang, 38. Rand, 39. Óhrein- indi, 40. JarSargróður, 42. Húð, 45. Dæld, 50. Á fótum ef., 52. Garmur, 53. Guð, 54. Kærleikur, 56. Dauði, 57. Hljóðs, 58. Fugl, 59. Band, 61. Skemmast, 63. Stagl, 64. Hljóð, 66. Ósljettur, 67. Slá, 68. Skorkvikindi, 70. Blóm, 71. Ilöfðingsskopurinn, 72. Frelsið. Lóðrjett sköring: 1. Kauptún, 2. Atvo., 3. ílát, 4. Tveir eins, 6. Viðurnefni 7. Fiskur, 8. Húsdýr, 9. Atvo., 11. Sögn (þát.), 13. Veit, 14. Tala, 15. Málmur, 17. Gramur, 19. Skaut, 20. Skipun, 21. Gras, 23. Jarðávöxtur, 25. Fljót, 27. Verslunarmál, 30. Gríma, 32. Atvo. 34. Ból, 35. Mannsn., 37. Tilfinning, 41. Annir, 43. Stafur, 44. Verkfæri, 45. Þvinga, 47. Ljósgjafinn, 49. Kvenh., 51. Frumeind, 52. Stara, 53. Borg, 55. Töluorð, 58. Lfkamshluta, 60. í munni ef., 62. Verkfæri, 63. Krass, 65. Sáta, 67. Á ketti þf., 69. Leikari, 70. Guð. LAUSNKR0SSG&TU NR.471 Lóðrjett ráðning: 1. Ráf, 2. Rls, 3. Skekla, 5. Aki, 6. Ur, 7. Forusta, 8. Át, 9. Sag, 10. Málari, 11. ítar, 12. Sær, 14. Asía, 16. Gutu, 18. Klunnalegur, 20. Augn- veikina, 22. Nái, 23. Avá, 25. Skúm- ana, 27. Þurkur, 29. Reifa, 32. Raust, 34. Ská, 35. Úði, 36. Ara, 37. Ein, 43. Gæðinga, 47. Aflaga, 48. Gul, 49. Fum, 50. Ánafna, 52. Ösku, 53. Neru, 5Í. Etur, 57. Rann, 58. Sag, 59. Ask, 60. Fit, 61. Rit, 64. Ar, 65. Gu. Lárjett ráðning: 1. Ris, 4. Laufási, 10. Mýs, 13. Álka, 15. Krota, 16. Gáta, 17. Fleski, 19. Gaular, 21. Skil, 22. Núa, 24. Utar, 26. Laufásvegur, 28. Krá, 30. íta, 31. íru, 33. Úe, 34. Snú, 36. Ave, 38. Ar, 39. Rímkaði, 40. Kreimur, 41. Af, 42. Áli, 44. Áin, 45. Sk., 46. Naa, 48. Gæf, 50. Átu, 51. Fögnuð- urinn, 54. Elsu, 55. Lim, 56. Near, Saggi, 66. Unni, 67. Grá, 68. Skrauta, 58. Stakra, 60. Garfar, 62. Augu, 63. 69. Ant. bæuf hefir verið drekt í ánni, þá er engin ástæða til að lialda annað, en að líkið sje komið til Hollands núna, eða jafnvel alla leið út í rúmsjó.“ „Mjer er sagt að Joseph hafi ekki verið hjer í bænum þetta kvöld.“ „Jeg veit það. Hann segir það sjálfur. En vitni liefir staðhæft að það hafi sjeð hann lijerna á mótorhjóli þetta kvöld.“ „Hefir pilturinn nokkra fjarverusönn- un?“ „Hann hefir gefið hýsna sennilega skýr- ingu sjálfur, en það er enginn, sem getur staðfest liana. Hann býr jafnan i herbergj- um, þar sem hann getur hæglega gengið út og inn, án þess að nokkur verði hans var. Hann segist hafa verið lengst af þetta kvöld á stúdentakrá einni, þar sem ýmsir koma, sem þekkja liana. Jeg fór til Nancy og spurði ýmsa stúdenta spjörunum úr. Sumir þeirra mundu, að liann hefði verið með þeim eitt kvöldið, en enginn þeirra var viss um, hvort það hefði verið þriðja, fjórða eða fimta janúar.“ „Getur það komið til mála, að stúlkan hafi framið sjálfsmorð?“ „Það eru hverfandi líkur til þess. Hún var ekki þannig gerð. Þetta var venjðlegt stelpugægsni, frekar heilsulítil en alveg siðgæðislaus .... En hún sá ekki sólina fyrir krakkanum.“ „Er engum öðrum til að dreifa í þessu máli ?“ Macliére svaraði ekki samstundis. Hann rendi augunum yfir prammana, sem mynd- uðu í sameiningu dálitla eyju, nokkra metra frá árbakkanum. „Jeg liefi verið að reyna að láta mjer detta einhvern i hug, sem hugsanlegt væri að hefði gert það,“ sagði hann loksins. „Jeg hefi haldið ýtarlegt próf yfir öllum pramma körlunum .... Flestir þeirra eru allra ráðsettustu menn, sem eiga heima um borð, ásamt konum sínum og krökkum.“ „Það var aðeins ein fleytan, sem mjer gast ekki vel að. Skelfing sóðaleg, og svo mikill fúgdallur, að jeg skil ekki í hvern- ig hún fer að fljóta. Dallurinn heitir Etoile Polaire, efsti báturinn á ánni.“ „Hver á liann?“ „Hann er belgiskur, eigandinn. Er frá Tilleur, skamt frá Liége. Karlinn er gam- all skröggur og mesti fantur, hefir orðið uppvís að því að ráðast á stúlkur. Hann tímir elcki að eyða grænum eyri i viðhald á fleytunni, enda vill ekki nokkurt vátrygg- ingarfjelag taka að sjer að tryggja hana. Altaf, nema rjett á meðan hann situr inni, ganga sífeldar sögur af því, hvernig hann hagar sjer við kvenfólk og ungar telpur .... En það nægir ekki til þess að setja liann í samband við Germaine Piedbæuf." Mennirnir tveir hjeldu áfram upp að brúnni. Þeir nálguðust strætisljósin, og síð- an veitingakrár á hægri hönd — franskar krár með sjálfspilandi pianóum. „Jeg hefi aldrei augun af honum fyrir því .... En þessi framburður, viðvikjandi mótorhjólinu ....“ „Hvar dveljið þjer lijer í bænum?“ „Á Hotel de la Gare“. Maigret rjetti fram höndina. „Jeg sje yður aftur, kunningi .... En gleymið því ekki, að þjer hafið málið með höndum. Jeg er bara sjálboðaliði.“ „En hvað haldið þjer að jeg eigi að gera i þessu? .... Ef við finnum ekki líkið, þá getum við aldrei sannað neitt. Og hafi því verið fleygt í ána, þá finnum við það aldrei ii Maigret kvaddi liann með handabandi og var annars hugar. Svo þrammaði hann á- leiðis á gistihúsið sitt, Hotel de la Meuse. Meðan Maigret var að snæða hafði hann skrifað í vasabókina sína: TJm álit manna á Peeters: — Machére: Áfengissalan borgar sig best, en þau vilja aldrei viðurkenna að þau reki drykkjukrá. Gestgjafinn á Hotel de la Meuse: Þau líta stór- um augum á sig. Aldrei átti jeg kost á að láta son minn verða lögfræðing. Prammakarl. Það er alt svona, þetta belgiska fólk. Annar prammakarl: Það stendur upp þegar það heilsast, eins og það væru frimúrarar. Þarna við brúna var miðdepill litla franska bæjarins. Þröngar götur. Kaffi- húsin full af fólki, sem spilaði billiard og dóminó. Anislykt af frönskum apéritifs. Svo tók við stuttur árbakkinn, sem hann hafði gengið, svo tollstöðvarnar og loks flæmska búðin, sem var utasta húsið í Frakklandi og fyrsta húsið í Belgiu i senn. Flæmsk búð, þar sem hillurnar svignuðu undan matvörupinklunum; partur af búð- ardiskinum fóðraður með zinkþynnu, ætl- aður brennivínsneytendum; eldhús á bak við, þar sem maður yfir áttrætt sat rænu- laus í tágastólnum sínum við eldstóna; mat- stofa og setustofa í senn, með píanói, fiðlu, þægilegum stólum, heimabakaðri rísgrjóna- tertu. Og svo Anna og Marguerite, og Josepli, hár og hengilmænulegur, kominn heim á mótorhjóli, til þess að láta kvenfólkið dáðst að sjer. .....Hotel de la Meuse var kaupsýslumanna- gistihús. Gestgjafinn þekti flesta aðkomu- mennina, og hver þeirra hafði sinn merkta pentudúk. Nálægt klukkan níu um kvöldið kom Joseph Peeters inn í gistihúsið, eins og þjóf- ur, gekk beint til Maigrets og stamaði: „Hafið þjer .... hafið þjer heyrt frjett- irnar?“ Allir sneru sjer við og horfðu á hann, svo að Maigret fanst rjettara að fara með liann upp í herbergið sitt. „Hvaða frjettir eru það?“ „Þjer vissuð um auglýsinguna, var ekki svo? .... Nú hefir einhver náungi gefið sig fram, bílaviðgerðarmaður frá Dinant, og segist hafa farið um Meuse-bakkan nálægt klukkan hálfníu að kvöldi, þann 3. janúar, á mótorhjólinu sínu. Hann man að hann hefir ekið fram hjá húsinu okkar.“

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.