Fálkinn


Fálkinn - 28.10.1943, Blaðsíða 8

Fálkinn - 28.10.1943, Blaðsíða 8
8 F A L K I N N INNEIGNIN Þjer eruð frjáls ferSa ySar livert sem ySur fýsir — þessi töfraorS voru sögS í skrifstofu- fangelsisins einn fagran morg- unn. Inn í sólbjarta lcyrS skrif- stofunnar hljómaSi fuglakvakiS aS utan eins og lokkandi loforS um alt þaS, er í vændum var „úti“. Prosper hafSi setiS tíu ár í fangelsi fyrir manndráp. Nótt eina fanst liann á einum liafn- arbakka Lundúnaborgar, ataS- ur blóSi. Örskamt frá honum lá hattur og stafur Jules fjelaga hans. Hann var ákærSur fyrir aS hafa drepiS Jules og kastaS líkinu í Thames. Dómur fjell í málinu og hann hlaut tíu ára fangelsisvist — mótmæli hans og fullyrSingar um algert sak- leysi komu honum aS engu haldi, enda tókst honum óhönd- uglega aS bera hönd fyrir höf- uð sjer. Konan hans Ijest í upp- hafi málaferlanna og þessi ást- vinarmissir ásamt morðákær- unni lamaði sálarþrek hans og ruglaði dómgreind hans. Hann var fyrirmyndar fangi í fangelsinu. Er leitað var um álit hans um rjettarhöldin og dóm- inn, var hann vanur að rjetta vísifingur annarar handar aula- lega upp í loftið og segja: Mjer er það ráðgáta. Jeg ræð hana þegar jeg losna. — FangaverS- irnir álitu hann smágeggjaSan en skaSlausan. Nú opnuSust járngrindur fang elsisins einar af öðrum fyrir Prosper og að lokum hið ram- gera fangelsishlið. — Prosper var frjáls rhaður á ný. Á járn- brautarstöð fangelsisþorpsins var honum sagt aS lest færi til Lundúna eftir þrjár klukku- stundir. MeSan hann beið lest- arinnar sat hann þar á bekk i sama farinu og tautaði í sífellu fyrir munni sjer einhverjar sundurlausar setningar. Braut- arverSirnir hentu gaman að honum. Löng nótt í skröltandi og skuggalegum þriðja farrýmis brautarklefa — svo rann lestin inn í Cliaring Cross-brautarstöS- ina i sama mund og slökt var á götuljósunum og grátt morg- unrökkriS tók viS. Prosper gekk út úr brautarstöðinni í hópi brautarverkamanna án þess að mikið bæri á. Hann sat lengi í lítilli veitingakrá í nærliggj- andi götu og blaðaði í leiðarvísi Lundúnaborgar. Hann skrifaði nokkur heimilisföng niður hjá sjer. Daginn og þann næsta dag flakkaði hann á milli þessara heimilisfanga og spurðist hví- vetna fyrir um eitthvað. Einstöku sinnum tylti hann sjér á bekk í einhverjum garði borgarinnar, starði hjárænu- lega út í bláinn og talaði eitt- livað svo óhugnanlega við sjálf- an sig aS börnunum í kring stóð beygur af honum. Hann hjelt þó jafnan að vörmu spori á stað aftur, geklc liratt og seiglu- lega og laut höfði, rétt eins og viltur raklci, sem rekur þefslóð heim til sín. Gestgjafinn í Matissedcaffi- húsinu í Whitechapel var bæði væskilslegur og horaður, en með heljarmikið svart yfir- skegg; liann stundaði ólöglegt veðmálaprang við veðreiðarnar, seldi eiturlyf á laun, en rak auk þess hina óskammfeilnustu ok- urlánastarfsemi. Kvöld eitt, er hann var að loka veitingastofu sinni og þjón- arnir tveir, beljakar að vexti, voru þar einir inni, kom ungur maður æðandi inn fyrir, fölur og andstuttur af örvæntingu. ' — Herra Matisse — ávísunin, sem jeg fjekk yður til trygging- ar fyrir 200 shillingunum, sem þjer lánuðuð mjer, var ekki mín eign. Jeg tók hana trausta- taki á skrifstofunni og nú kem- ur húsbóndi minn, sem jeg átti ekki von á fyrr en eftir hálfan mánuð, heim í fyrramálið.. Þjer sögðuð mér að með 200 shillinga handa á milli gæti jeg þjenað offjár við veðreiðarnar. Fáið mjer nú ávísunina aftur, herra Matisse. — Ertu með peningana? — Mig vantar aðeins 27 shill- inga. — Þá skaltu leita annað en til mín. Farðu út! — Herra Matisse! Jeg sver það að jeg skal greiða það sem á skortir! Fáið mjer ávísunina aftur, herra Matisse. Það vant- ar ekki nema 27 shillinga — ef jeg fæ hana eklci aftur full- vissa jeg yður um það, að jeg á einskis annars úrkosti, en að fleygja mjer í------- — Nei! Vesalings unglingurinn hrökl- aðist kjökrandi út í náttmyrkr- ið. Þjónarnir kvöddu báðir. — Góða nótt, herra Matisse, góða nótt. Að baki þeim fjellu járnhlíf- arnar að gluggum og dyrum með þrumugný. Gestgjafinn hjelt sig einan eftir í kránni, en er hann hafði læst dyrun- um og sneri sjer við til þess að slökkva Ijósin yfir diskinum, sá hann aS maSur sat viS eitt borS- ið. — HvaS er þetta, hafið þjer ekki veiít því atliýgi, að það er búið að loka. HvaS viljið þjer? Maðurinn leit upp. Það fór hrollur um gestgjafann og hann hörfaði aftur á bak upp að veggnum; varir hans blánuðu og hann stóð á öndinni. Maðurinn við borðið teygði liandlegginn í áttina til hans, eins ög óargadýr, sem rjettir hrammana eftir bráð. — Það er sem þjer sýnist — það er Prosper, sem heimsækir þig. Þú hefir furðu lítið breyst, Jules. — Mjer hefði nægt það eitt að heyra þig tala við vesal- ings drenginn áðan, til þess að þekkja þig aftur. Það var reynd- ar enginn leikur að finna þig aftur —- þú breyttir um nafn og svo hefir þú talið þig óhult- an í þessu skuggahverfi. — En þar skjátlaðist þjer; hjer er jeg nú komin, Jules góður, og við eigum ýmsar sakir og þær elcki góðar óuppgerðar. — Nei. vertu kyrr þarna sem þú ert — hver veit nema þú geymir skammbyssu í peningaskúff- unni. Það gæti ruglað reikn- ingsskilin, því jeg liefi ekki nema hnífinn hjerna. Sjáðu, jeg legg hann hjerna á borðið. — Ef þú vilt fá peninga Prosper, þá skal ekki standa á mjer. — Bíddu hægur. Jeg trúði þjer fyrir aleigu minni. Þú tald- ir mjer trú um að þú gætir lát- ið þá fá góðan arð og jeg þurfti á mildum peningum að halda. Sjúkravist konunnar minnar var kostnaðarsöm. Þú sveikst mig. Þú ætlaðir að laumast á brott með aleigu mína, en jeg hafði hendur í hári þjer og við börðumst á fljótsbakkanum. Þjer skrikaði fótur og þú fjellst í liöfnina. Eða Ijestu þig kanske detta? Jeg var ákærður fyrir að hafa drepið þig og jeg gat ekki afsannað þá ákæru. Vesalings konan mín dó án þess að jeg fengi að sjá hana aftur. Þú gætt- ir þess að láta sem minst á þjer bera og Ijest það gott heita, að jeg hefði drepið þig. Þjer hent- aði það betur, að jeg væri geymdur innan fjögra veggja. Það yar handhægast að þegja, til þess að leyna þínum eigin glæp og fulllcomna liann — þú sast að peningunum minum — hefir þjer eklti leiðst það að jeg skyldi ekki vera hengdur? Nú tók við hræðileg þögn. 1 fjarska lieyrðist glamra í spor- vagni. Jules ætlaði að segja eitt- livað, en tungan loddi við góm- inn. Þó fjekk liann að lokum stunið upp því, er honum lá á hjarta. — Prosper, jeg er reiðubú- inn að gera alt, sem í mínu valdi stendur til þess að bæta fyrir það, sem jeg liefi gert á liluta þinn — jeg hefi næga peninga á mjer. Jeg lána út peninga. Það voru fjögur þúsund, sem þú fjekst mjer í hendur, með vöxtum verða það 7 þúsund. — Jeg liefi þau lijerna! — Það var ekki sem verst! — Gott og vel, rjettu mjer þau! Þakka þjer fyrir skilvísina. Prosper vafði seðlana vel saman og stakk þeim í innri vasann á jakkanum sinum. — En þar með er ekki öllu lokið, Jules góður, sagði hann því næst. Við eigum ennþá eftir að jafna svo lítið — fangelsis- vistina, hún var hræðileg, hún var pýning! í tíu ár liefi jeg orðið að þola hana þín vegna! Jeg er elcki viss um að geð mitt liafi með öllu staðist þá eld- raun — þess vegna er jeg með svo lítið handa þjer — hjerna! Rýtingurinn flaug í boga úr liendi Prospers og staðnæmdist í brjósti Jules. Þorparinn greip andann á lofti, reyndi að lialda jafnvæginu með því að grípa í diskinn, en sópaði niður glös- um og flöskum uns hann fjell sjálfur um koll í brotahrúguna á gólfinu. Það korraði snöggvast i honum eins og manni, sem skolar háls, svo lá hann graf- kyrr og þögull. Þá opnaði Prosper götudyrn- ar. í sömu andránni fóru tveir lögregluþjónar fram lijá á reið- hjólum. Hann kallaði á þá. — Gátan er ráðin. Jeg hefi þegar setið tíu ár í fangelsi fyrir að myrða þennan mann. Svo að jeg átti þetta inni hjá þjóðfjelag- inu. í þetta sinn getur enginn rjettur dæmt mig til útlála. — Rjettvísin krefst naumast tvö- faldrar skuldagreiðslu! Gerist áskrifendur Fálkans

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.