Fálkinn


Fálkinn - 05.11.1943, Blaðsíða 1

Fálkinn - 05.11.1943, Blaðsíða 1
16 síður, Á ÚTIGANGI Hesturinn hefir stundum verið kallaður þarfasti þjónninn og er það ekki of mæli. Frá upphafi íslands bygðar hefir hann verið fjelagi og förunautur lslendinga og borið þá milli bygða og landsfjórðunga, um vegleysur, fjöll og firnindi og óbrúaðar ár. En hesturinn hefir víða orðið að bjargast af yfir veturinn af eigin ramleik, hann hefir lifað á útigangi eða fengið rudd- ann, sern til fjelst. Þannig hefir æfi margra útigangshesta verið og er ennþá. Þeir hafa orðið að krafsa snjóinn til þess að ná í gulnaða sinu. ' -— Ljósmynd: Vigfús Sigurgeirsson.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.