Fálkinn


Fálkinn - 05.11.1943, Qupperneq 1

Fálkinn - 05.11.1943, Qupperneq 1
16 síður, Á ÚTIGANGI Hesturinn hefir stundum verið kallaður þarfasti þjónninn og er það ekki of mæli. Frá upphafi íslands bygðar hefir hann verið fjelagi og förunautur lslendinga og borið þá milli bygða og landsfjórðunga, um vegleysur, fjöll og firnindi og óbrúaðar ár. En hesturinn hefir víða orðið að bjargast af yfir veturinn af eigin ramleik, hann hefir lifað á útigangi eða fengið rudd- ann, sern til fjelst. Þannig hefir æfi margra útigangshesta verið og er ennþá. Þeir hafa orðið að krafsa snjóinn til þess að ná í gulnaða sinu. ' -— Ljósmynd: Vigfús Sigurgeirsson.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.