Fálkinn


Fálkinn - 05.11.1943, Blaðsíða 7

Fálkinn - 05.11.1943, Blaðsíða 7
F Á L K I N N 7 Það hefir gengiö treglega aö sætta de Gaulle, foringja fijálsra Frakka, og Giraud yfirhershöfðingja í Tunis. Hier á myndinni sjást þeir samt takast í hendur suöur i Tunis, eftir aö de Gaulle v ar þangaö komiiui. Hjer eru meðlimir hermálanefndarinnar, se n Bandaríkjamenn gerðu út til Alsír, til þess aö undirbúa innrásina í fyrravor. Frá vinstri lil hægri sjást Jul. C'. Holmes ofursti, Clark hershöfðingi (mí i ítalíu), Lyman L. Lemni tzer hershöföingi og Jerauld Wright. Þetta eru rústir af krislinni trúboöskirkju i Kína, sem Japanar liafa skoliö í rústir, til þess að hefna fyrir árás fíandaríkjaflugmanna á Tokio í fyrra. Vwurstyyging eyöileggingarinnar: — Ameriskir Sher- man-skriödrekar aka fram hjá þýsku virki, sem þeir hafa skotið í rústir eða ,,fengiö til aö þegja“, eins og kallað er. Hessir tvcir fltigforingjar gátu sjer mikinn or ‘stír fyrir flugárás, sem þeir gerðu á Midway Island, er þeir skutu tíu japönsku skip. í flug aaiuissætinu situr Scott McCuskey lautinant, cn hann skaut niður fimm flugvjelar viö Mid vay. Til vinstri Georg H. Gay flugforingi, sem tókst að koma tnndurskeyti á japanskt f ugvjelarskip. Flugvjel hans var skotin niður. Þetta eru hinar svonefndu Mustang-flugvjelar, sem nú taka oft þátt í árásum fíreta á ýmsa staði á meginlandinu, að degi til.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.