Fálkinn


Fálkinn - 05.11.1943, Blaðsíða 12

Fálkinn - 05.11.1943, Blaðsíða 12
12 F Á L K I N N L BEDRBE5 SIHEnon | Flæmska búðin Hún fylgdi honum fram ganginn og lok- aði á eftir honum. Vindutjöldin fyrir glugg- unum á efra loftinu voru dregin niður. Maigret hitti Machére skamt frá flæmsku búðinni. Hann var að tala við nolckra prammakarla, en skildi við þá, þegar liann sá fulltrúann. „Hvað segja þeir?“ „Jeg var að spyrja þá um Etoile Polaire. .... Þeir halda að formaðurinn hafi ver- ið á Café des Mariniers að kvöldi þess 3. janúar, og að iiann hafi farið þaðan um klukkan átta, fullur, eins og hann var van- ur að vera á kvöldin .... Hann mun vera sofandi núna, því að jeg var um borð fyrir skömmu og þar virtist enginn heyra til mín.“ Þeir gátu sjeð hvíta hárið á frú Peeters gegnum búðargluggann. Hún var að horfa á lögreglumennina tvo, þarna sem þeir stóðu og voru að skima kringum sig og töluðu sundurlaust og samhengislaust. „Útidyrnar eru tvennar,“ sagði Machére. Á hina lilið þeirra var áin, sem hafði rutt á burt stíflunum og geysti til sjávar með hálfrar fimtu mílna hraða. Og á hina var flæmska búðin. „Þjer sjáið aðrar hjeðan, sem þjer standið, en hinar eru að baka til .... Það er brunn- ur í húsagarðinum . .. . “ Og svo bætti hann við, óðaiíiála: „Jeg t.læddi liann, en ekki fann jeg merki þess að nokkurt lík væxá þar. Hvað sem öðru líður — ekki veil jeg hvers vegna, en mjer finst að líkinu muni ekki liafa verið fleygt í Meuse — hvað sem öðru líður þá hefði jeg gaman af að vita livers vegna þessi vasa- klútur var þarna uppi á þaki.“ „Ifafið þjer Iieyrt um manninn á mót- orhjólinu?“ „Já. En þó að hann hafi farið þessa leið, þá sannar það ekki, að Joseph Ixafi ekki fai-ið hana líka.“ Það var einmitt það. Og svona var þetta í öllum greinum. Enginn sönnun, til eða frá. Og í rauninni engar veridegar likur neldui'. Germaine Piedbæuf kom inn í búðina klukkan átta. Samkvæmt framburði belg- iska fólksins fór liún þaðan fáeinum min- litum síðai', en engir aðrir sáu hana fara út. Og síðan hafði hún ekki sjest framar. Og svo var sagan öll. En samt ætlaði Piedbæuf að byggja þrjú hundruð þúsund franka skaðabótakröfu á þessari sögu. Tvær p'rammakonur fóru inn í búðina og bjallan hringdi um leið. „Haldið þjer enn þá, fulltrúi, að . . . .“ „Jeg lield alls ekki neitt, kunningi. Jeg sie yður bráðum aftur.“ -----Hann fór einnig inn i búðina, og konurnar tvær viku lil liliðar, til þess að lýnia fyrir honum. Frú Peeters kallaði fram: „Anna!“ Hún vagaði að eldhúsdyrunum og opn- aði. „Gerið þjer svo vel og gangið þjer beint inn, fulltrúi. Þjer ratið...Anna kemur niður undir eins. Hún er uppi að búa um í svefnherbergjununi . .. .“ Svo sneri hún sjer að konunum, en full- trúinn fór gegnum eldhúsið, inn í ganginn og gekk liægt upp stigann. Anna hafði auðsjáanlega ekki lieyrt þeg- ar kallað var. Hann lieyrði fyrirgang í einu herberginu og varð litið inn um opnar dyr. Hann sá liana þar inni; hún var að bursta I uxur, og liárið var bundið upp með klút. „Eruð það þjer?“ Hún leit alveg eins út og hún var vön, þó að hún væri í hreingerningarfötunum siðlátleg, ofur fálát og dul. „Afsakið þjer. IJún móðir yðar sagði mjer í ð þjer væruð lijerna uppi.....Er þetta lierbergið hans hróður yðar?“ „Já. Ilann fór snemma i morgun. í próf- Jesturinn. Hann á erfitt próf fyrir liöndum, og hefir einsett sjer að ná góðri einkunn, « ins og við fyrri prófin.“ Stór Ijósmynd í ramma stóð þarna á kommóðu. Ilún var af Marguerite Van de Weert. Og á myndina hafði stúlkan skrifað með háu, settu letri fyrstu línurnar í „Söng Sólveigar“ úr Pjetri Gaut: Maigret hafði tekið myndina upp til þess að lesa orðin. Anna liorfði fast á hann — afsakandi, eins og hún byggist við að hann færi að hlæja. „Þetta er eftir Ibsen,“ sagði hún. „Jeg veil það.“ Og Maigret las erindið til enda. Hann gat ekki varist brosi samt, þegar honum varð litið á buxurnar, sem Anna hjelt á ennþá. Svona háfleyg orð í jafn hversdagslegu umhverfi! Og að hugsa sjer Joseph Peeters, mjóan cg rytjulegan, illa til fara, með ljóst liár, sem ekki varð lialdið ískefjum, þó að það væri löðrandi j brillantine. Josepli Peeters, með veiku augun sídeplandi og nefið, sem ckki var í neinu samræmi við manninn að öðru leyti. Og þessi mynd af gullfallegu sveitastúlk- unni....... Hvað var skylt með þesari mynd og hinu ægilega drama Ibsens? Var þetta trygðar- játning, fáni negldur við stöng? Ekkert besskonar! Aðeins nokkrar línur úr Ijóði, skrifaðar samviskusamlega á ljósmynd af ungri og lieiðarlegri slúlku, af því að það atti að gera það. Þetta var satt, livað sem öðru leið. Ilún hafði vissulega beðið, beðið árum saman. Og það þrátt fyrir Germaine Piedbæuf. Þrátt fyrir barnið. Maigret leið eiginlega hálfilla. Hann l.orfði á borðið, með stórri, grænni þerri- pappírsörk, á blekbyttuna í bronsumgerð- inni, sem lilaut að hafa verið vinargjöf, og pennasköftin, sem voru úr balcelite. Hann opnaði kommóðuskúffuna í eins- konar fikti. Þar var milcið af ýmiskonar Ijósmyndum, í lamalausri öskju. „Bróðir minn á ljósmyndavjel.“ Maigret blaðaði í þeim .... Hópur af strákum með stúdentaliúfur .... Jóseph á mótorlijólinu, og hallaði sjer áfram, svip- urinn eins og hann liefði verið á 95 kiló- metra hraða .... Anna við píanóið .... Önnur stúlka, grannari, ofurlitið ráunaleg á svipinn .... „Þetta er María systir mín.“ Og svo kom þarna mynd, sem líktist vera vegahrjefsmynd, hræðilega Ijót eins og allar jiesskonar myndir, þar sem andslæður eru miklar milli birtu og skugga. Stúlka, sem auðsjáanlega var orðin full- vaxta, en var samt svo lítil og veimiltítu- leg að ómögulegt virtist að lcalla hana konu Stór augu, sem gleyptú liálft andlitið. Hún var með afkáralegan liatt og eftir svipn- um að dæma virlist hún hafa verið hrædd við ljósmyndavjelina. „Þetta er Germaine, er ekki svo?“ Sonnr hennar var líkur lienni. „Var hún veik?“ „Hún var ekki liraust. Sannast að segja held jeg að hún liafi liaft tæringu um eitt skeið.“ Alger andstæða Önnu, sem var hraust eins og hestur. Hún var há og þrekleg. En ]>á var liún sjerkennilegri fyrir það hve slcapföst hún virtist vera — það var blátt áfram undravert. Loksins hafði hún lagt buxurnar frá sjer á rúmið, en á því var Lvít ábreiða. „Jeg liefi verið heima hjá henni.“ „Hvað sagði fólkið.....Jeg geri ráð fyrir að það . . . .“ „Jeg sá eklci aðra en yfirsetukonuna . . cg' svo barnið.“ Anna spurði einskis frekar. Það var eins og hún færi hjá sjer. „Er herbergið yðar við hliðina á þessu lierbergi?“ „Já, við erum þar báðar, hún systir mín og jeg.“ Dyr voru milli herbergjanna og Maigret lór inn um þær. Herbergi systranna var bjartara, af því það sneri niður að ánni. Rúniið var uppbúið, þarna var alt eins snyrtilegt og frekast var á kosið; elcki nokk- urt fataplagg á skökkum stað — nema ef telja skyldi tvo náttkjóla, sem lágu kyrfi- lega samanbrotnir á koddunum.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.