Fálkinn


Fálkinn - 05.11.1943, Blaðsíða 16

Fálkinn - 05.11.1943, Blaðsíða 16
16 F A L K I N N Happdrætti r Háskóla Islands □rEgið uerður í.9. ílnkki !□. nðu. □□2 uinningar samíals 2D3.5DD krónur Hæsti vinningur 25.000 krónur Endurnýið strax í dag Fyrirliooiandi: Raísuðutæki ÍÞIBSTEiNSSONsJOIHSIH Jafnvel þó aÖ þjer verSiS a'5 komast af meí5 minna Rinso en áfiur, þarf þvotturinn ekki aö líöa neinn baga viö þaö. Rmso er svo kröftugt, aö hægt er a<5 þvo, þó aÖ ei s]e notaö ineira vatn en svo aö rjett renni yfir þvottinn, þegar honum er vel þjappaÖ saman. Því minna vatn sem þjer notið, því minna Rinso þurfiö þjer. Hræriö vel sápulöður úr Rinso og vatni úr heita krananum og þvæliö hvíta þvottinn yöar úr þvottavatninu í 12 mínútur. Þegar Jjjer liafið tekið hvíta þvottinn yðar upp úr, þá pvælið þjer mislita þvottinu úr sama vatninu í 12 mínútur. Meö því sparið þjer þriðjung af því Rinso, sem þjer notið venjulega, og þvotturinn yðar lítur ljómandi fallega út, eigi 1 aö síöur. Rinso Engin suöa— gerir þvottinn hreinan *-K 200/1-151 ►♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ | Aðvörun ;j Við athugun uni framkvæmd bókhaldslaganna nr. G2 frá 11. júní 1938 hefir komið í ljós, að JJ nijög verulegur hluti bókhaldsskyldra aðila o hefir en nekki komið bókhaldi sínti i löglegl < > liorf. <► Þegar á fyrst ári eftir að nefnd lög öðluðust JJ gildi, voru gerðar ráðstafanir lil þess að auð- J J velda mönnum að koma fram lögskipuðum ;; endurbótum á reikningsfærslu sinni. Haf sið- o an verið gefnar ýmsar leiðbeiningar og aðvar- o anir í þessu efni, sem liafa þó eigi enn borið ; ► tilætlaðan árangur, þótt við næstkomandi ára- j: mót sjeu liðin 5 ár frá gildistöku laganna. <► Bókhaldsskyldir atvinnurekendur, jafnt smærri sem stærri eru þvi hjer með aðvaraðir um ;: það, að skattaframtöl þeirra verða hjer eftir ;; ekki tekin til greina af skattstófunni eða Niður- ;: jöfnunarnefnd Reykjavíkur, heldur verða tekj- í: ur þeirra og skattagreiðslur áætlaðar. ujidan- <► tekningarlaust, án frekari aðvörunar, reynist <► bókhald þeirra ekki fvllilega lögum samkvæmt. ;: Skattstjórinn í Reykjavík o Halldór Sigfússon. ;: Formaður Niðurjöfnunarnefndar Reykjavíkur < ► Gunnar Viðar.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.