Fálkinn


Fálkinn - 12.11.1943, Blaðsíða 13

Fálkinn - 12.11.1943, Blaðsíða 13
F Á L K I N N 13 KROSSGÁTA NR. 475 Lárjett skýring: 1. Tímabil, 5. Viðgerð, 10. Skip, 12. Torfært, 14. Kvenh., 15. Laust, 17. Yfirgefin, 19. Mannsn., 20. Á liendi, 23. Vendi, 24. Hljóð, 26. Þrí- menningar þf., 27. Fjalli, 28. Full- nægjandi, 30. Umhugað, 31. Embætti 32. Ökumanni, 34. Mannsn., 35. At- viksorð, 36. Ráka, 38. Ops, 40. Tíma- tal, 42. Gælun., 44. Eyða, 46. Kján- ar, 48. Feitmeti, 49. Fuglar, 51. Inn- ýfli, 52. Hryggi (austfirska), 53.- Þjóð, 55. ‘Bending, 56. Blauður, 58. Ending, 59. Sársauki, 61. Rökræða, 63. Verkamaður, 64. Syngja, 65. Á litin n. Lóðrjett skýring: 1. Farnar að tapa sjer, 2. Rödd, 3. í spilum þolf., 4. Á fæti, 6. Ull, 7. Atv.o., 8. Piila boðh., 9. Lærling, 10. Eyja, 11. Völtvinn, 13. Steinteg- und, 14. Ertna, 15. Tölra, 16. Kven- maður, 18. Endur —, 21. Ófriður, 22. 2 eins, 25. Viðbót, 27. Fuglin- um, 29. Gjöf, 31. Ungviða, 33. 3 sam- hl., 34. 3 ómerkir, 39. Samkomulag, 41. Mannsn., 43. Mannsn., 44. Or- saka, 45. Svekkja, 47. Tamdi, 49. Upph.st., 50. Næði, 53. Kvenlieiti þolf., 54. Veiki, 57. Kvenh., 60. Sögn, 62. Verkfæri, 63. Upph.st. LAUSN KROSSGÁTU NR.474 Lárétt. Ráðning. 1. Setan, 2. Úthaf, 10. Atvik, 12. Tökum, 14. Esjan, 15. Kló, 17. Gilja, 19. Skó, 20. Aurasál, 23. Lóð, 24. Part, 26. Víkka, 27. Snar, 28. Arnar, 30. Aka, 31. fjara, 32. Akur, 34. Alóð, 35. Ormnag, 36. Snævar, 38. Bauk, 40. Smér, 42. ókyrrð, 44. Ota. 46. Diska, 48. Kalk, 49. Fregn, 51. Ivinn, 52. Urt, 53. Bærileg, 55. Gas, 56. sliga, 58. Ana, 59. Laupa, 61. Anaði, 63. Dekka, 64. Glaða, 65. Dóris. Lóðrjett. Ráðning. 1. Stjórnarbylting, 2. Eva, 3. Tina, 4. Ak, 6 Tt, 7. Högl, 8. Aki, 9. Fulln- aðarsigurs, 10. Askar, 11. Flakka, 13. Mjóar, 14. Espar, 15. Kria, 16. Óska, 18. Aðrar, 21. U. V., 22. Áa, 25. Takmark, 27. Sjóveik, 29. Run- ur, 31. Flæmd, 33. Rak, 34. Ans, 37. Hókus, 39. Steinn, 41. Dansa, 43. 49. Fæ, 50. N. E., 53. Baða, 54. Gler, Karla, 44. Orra, 45. Agla, 47. Knapa, 57. Gal, 60. Aki, 62. Ið, 63. Dó. „Hver skrambinní Mjer liefir ekki dottið í hug, að þessi mynd væri til enn!“ Hann lyfti liendinni og ællaði að grípa myndina, en Maigret varð fljótari til að stihga henni í vasa sinn. „Gaf hún yður mvndina? .... Nei, það er óhugsandi. Hún er stoltari en svo .... Nema . . . .“ Maigret hafði ekki augun al' Gerard með- an þeir voru að tala saman. Var liann tær- ingarveikur eins og'systir hans? Það var hágt að segja. En það var engum vafa bundið að hann liafði það aðlaðandi við- mót, sem svo oft fylgir mönnum, sem eru tæringarveikir — fíngerða andlitsdrætti, fallegt hörund — og varir, sem túlkuðu holdfýsnir og liáðsbros ljek oft um. Hann var vel til fara, en þó án alls í- burðar. Hann liafði ekki beðið þess að lilc- ið findist, en sett sorgarreim um handlegg- inn. „Voruð þjer ástfanginn af lienni?“ „Þetta er gömul saga. Hún gerðist fyrir löngu — áður en Germaine eignaðist harn- ið. Það hljóta að vera minsta kosti fjög- ur ár síðan.“ „Haldið þjer áfram.“ „Þarna er faðir minn i dyrunum til þess að fá sjer frískt loft.“ „Haldið þjer áfram fyrir því.“ „Það var á sunnudegi .... Peetersfólkið hauð Germaine með sjer í Rocliefort-hell- ana. En á síðustu stundu gekk önnur syst- irin úr skaftinu, og mjer var boðið að hlaupa í skarðið .... Hellarnir eru um fimtán mílur í burtu .... Við borðuðum nesti þar. Hlógum mikið. Það lá ágætlega á mjer .... Eftir snæðinginn fórum við gang- andi á hurt, tvö og tvö. Josepli og Germa- ine, Anna og jeg. Við gengum um skóginn.“ Maigret liorfði enn fast á hann, en ekk- ert varð lesið úr augunum. „Og svo?“ „Og svo? .... Já . .. .“ Sauðarlegt og fremur óviðfeldið bros færðist um andlit Gerards. „Svei mjer ef jeg get sagt yður livað gerð- ist í þessari ferð. Jeg er ekkert að tvínóna, þegar svona her undir. Jeg tók liana á löpp.‘ Maigret studdi hendinni á öxl unga mannsins og sagði svo með Iiægð: „Er þetta satt?“ Jú, það var satt. Maigret var sannfærð- ur um það. Anna hefir verið tuttugu og tveggja liegar þetla gerðist. „Og svo?“ „Svo var það ekki meira. Lítið þjer á liana. Hvað haldið þjer að jeg liefði liaft að gera við svoleiðis stúlku? ...... Hún horfði í sífellu á mig í lestinni á lieimleið- inni, og það var augljóst, að því minna sem jeg skifti mjer af henni því betra.“ „Hvað sagði hún um þetta?“ „Ekkert. Jeg gekk á snið við liana og það hlýtur hún að liafa skilið. Þvi að þegar svo bar undir að jeg rakst á liana á götuni voru augun í henni eins og op á skammbyssu- hlaupum.“ Þeir voru nú komnir að húsi Piedbæufs. Faðir Gérards kom á móti þeim í flóka- skóm. „Jeg heyri sagt að þjer liafið komið hjerna í morgun .... Má jeg ekki hjóð^ yður að koma inn. Hefirðu sagt fulltrúanum af þessu, Gérard?“ Maigret kom inn í ganginn. Stíginn var líkastur því að hann væri úr fúadrumbum. Alt var þarna fátæklegt og ljótt. Eldliúsið var eina setustofan. Vaxdúkur með hláu rósamunstri var hreiddur á horðið. „Hver myrti hana?“ spurði Piedhæuf, er auðsjáanlega steig' ekki í vitið. „Hún sagði, þegar hún fór, að hún hefði ekki heyrt i eitt af Josepli í margar vikur, og að liann væri orðinn mánuði á eftir tímanum með „Mánuði á eftir tímanum?“ „Já. Hann hefir horgað lienni liundrað fianka á mánuði með harninu. Það gat ekki minna verið, finst yður? Þjer sjáið, það er lílct þess .....“ Géranrd lijelt auðsjáanlega að nú mundi einhver langloka renna upp úr föður sín- rm og flýtti sjr að laka fram í. „Fulltrúinn skiftir sjer ekkert af því. Hann kærir sig ekki um neitt nema slað- reyndir. Og það er ein staðreynd, sem ekki verður gengið framhjá, nefnilega sú, að Josepli Peeters var lijer I Givet að kvöldi þess 3. janúar, liversu margir sem fásl til að sverja, að liann Iiafi ekki verið hjerna.“ „Þjer hyggið þetta á manninum, sem sá mótorhjólið lians. En jeg er hræddur um að. það sje ekki örugg sönnun. Annar mað- ur fór þarna um klukkan rúmlega átta, og hjólið lians var sömu tegundar og Joseplis.“ „fJss!“ Svo gerðist hann frekari: „Einmitt það sem mjer datl í liug. Þjer eruð á þeirra bandi.“ „Jeg er á hvorugs handi. Jeg reyni að- cins að komasl að því, sem i rauri og veru hefur gersl.“ En Gérard glotti bara. Hann.sneri sjer að föður sínum og hjelt áfram: „Fulltrúinn á ekki annað erindi hingað en að reyna að hregða fæti fyrir olckur.“ Svo sneri liann sjer að Maigret: „Jeg ætla að biðja yður að liafa mig afsakaðan. Mat- ui'inn er tilbúinn, og jeg verð að vera kominn i vinnuna aftur klukkan tvö.“ Hvað þýddu rökræður við svona menn? Maigret leit kringum sig, ralc augu í harns- vöggu í næsta herbergi, gekk síðan fram ganginn og fór út. Machére beið lians á Hotel de la Meuse. Farandsalarnir voru að snæða hádegisverð- iun í lítilli stofu, og var glerhurð milli liennar og kaffisalsins. En þar voru lika framleiddar máltíðir á marmarahorðunum, handa þeim sem óskuðu þess, og nokkrir menn sátu þarna að snæðingi þegar Mai- gret kom inn. Marcher var eklci einn. Við sama horðið sat maður með rostungsskegg, stuttur vexíi en handleggjalangur eins og kroppinhakur. Þeir stóðu háðir upp þegar Maigret kom inn.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.