Fálkinn


Fálkinn - 19.11.1943, Blaðsíða 1

Fálkinn - 19.11.1943, Blaðsíða 1
1j6 síður. 47. Reykjavík, föstudaginn 19. nóvember 1943. XVL Kýrnar reknar heim J>að er bjart yfir þessari mynd ár dalnum norðaníands, með dalbotninum vöfðum grasi, faltegum tjörnum og hallandi hlíð, og regnboganum, sem mótar svo veí fyrir á myndinni. Þarna líður kúnum vel, þær eru værukærar að eðlisfari og rása ekki nema þær sjeu óánægðar með hagbeilina. En þarna hafa þær úr miklu að moða og þarna er Ijúffengl, smágert stargresi, sem þeim geðjast vel að. En að kvöldi kemur kúasmalinn og rekur þær heim á stöðul eins og sjá má hjer á myndinni. Ljósmynd: Vigfús Sigurgeirsson.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.