Fálkinn


Fálkinn - 19.11.1943, Blaðsíða 9

Fálkinn - 19.11.1943, Blaðsíða 9
F Á L K I N N 9 „Hann liefir verið að spyrja eftir bikarnum þínum.“ „Gerðu þjer enga rellu út af því, sagði hann. „Það slampast af. Jeg hefi sagt Gurling, að mamma hafi sent bikarinn hing- að i pósti, en að liann sje ekki kominn fram ennþá.“ „En ef að við skyldum nú tapa —“ sagði jeg. „Við getum ekki tapað,“ sagði hann. „Gastu ekki haldið matn- um niðri í kvöld “ sagði hann háðslega. „Hvað er þetta?“ sagði jeg snögglega og skimaði kringum mig, eins og jeg liefði he}'rt eitt- hvað. „Þetta var skrítið þljóð. Eins og' einhver liefði verið að smella kastanjettum lijerna inni. Æ, afsakaðu,“ sagði jeg og liorfði á Tony. „Það varst þú.“ „Jeg?“ spurði liann undrandi. „Já, það glamrar í tönnun- um á þjer,“ sagði jeg. „Svo að það eru þá taugar og tauga- skjálfti i þjer.“ ' „Farðu til fjandans,“ sagði hann og gekk lil vjelamanna sinna, sein voru að reyna hreyf- ilinn hans. Tvímenningslilaupin gengu vel. Við Tony unnum Jjikarana okkar. Svo kom næslsiðasta lilaupið, sem var aðalatriðið á dagskránni. Við Tony vorum báðir á marklínu, hlið við lilið, en tveir metrar á milli okkar, meðan ræsirinn var að kynna okkur. Fólkið klappaði meira fyrir mjer. Jeg leit á Tony og deplaði augunum. „Nú sker bráðum úr því hvor okkar er fremri,“ sagði hann. SVO hevrðist skolhvellui’inn. Hlaupið sem varðaði líf ann- arshvors okkar var byrjað. Hreyfillinn minn kveikti ekki þegar i stað. „Hvert í heitasta!“ liugsaði jeg. Vjelamaðunrinn reyndi aft- ur og nú tókst það. Hinir voru komnir um tuttugu metra á undan mjer og voru að taka fyrstu beygjuna. Þetta var all- mikið forhlaup og jeg sá, að jeg yrði að gera mitt ítrasta, ef jeg ætti að vinna. Jeg beit á jaxlinn og' sagði við sjálfan mig: Æðraslu ekki. Eftir augnablik tók jeg beygj- una. Svo gaf jeg bensin eins og mest gat orðið og lievgði yst út á brautina til þess að ryk- ið, sem þyrlaðist upp undan þeim sem framar fóru, skyldi elcki setjast á gleraugun mín. í næstu beygju var eltlvi nema læpiega meters bil milli insta hjólreiðamannsins og brautar- bryggjunnar — en jeg skaust gegnum bilið á fullri ferð. En hraðinn hratt mjer út að ytri bryggjunni aftur, svo að jeg varð að liægja ferðina til þess að rekast ekki á hana. Jeg tylti vinstri tám á brautina og sneri lijólinu í þrjátíu gráða horn. Þá lieyrði jeg margraddaðar stunur uppi á áliorfendapöllun- um. Jeg gaf meira bensin. Jeg var ekki meira en tiu metra á eftir Tony. Horfurnar fóru að verða heldur dapur- legar fyrir mig. Við áttum þrjár umferðir eftir — að eins þrjár — og jeg fann að jeg' þurfti að taka á öllu því, sem jeg átti til, ef nokkur von átti að vera um sigur. Jeg fór frambeygjuna á fullri ferð og liallaði hreyflinum að vinstra hnje mínu. Jeg lagði að mjer eins og' jeg gat og treysti á fremra en jeg hafði nokkurn- tíma áður gert á æfi minni. Jeg' einbeitti allri orku minni og allri kunnáttu minni, en samt vann jeg ekki á. Mjer hafði tek- ist að stytta bilið milli okkar Tony um nokkra metra, en jeg var of aftarlega til þess að komast fram úr honum. Jeg fann það, með einskonar á- nægju, að þetla var erfiðasla kappraunin, sem jeg hafði enn tekið þátt í. Og jeg hefði verið að minsta kosli tuttugu metra á undan öllum hinum, ef jeg hefði eklci mist þessar dýrmætu tvær sekúndur i byrjun hlaups- ins. 1 þriðju umferð ók Tony alla langsíðu brautarinnar með fullri bensingjöf, en þelta var flóns- legt af honum. Þvi að við það misti liann tvo metra. Jeg vann jafn mikið á hann, og var nú svo nærri honum, að nærri nam að framhjólið lijá mjer snerti afturlijólið hjá honum. I fram- beygjunni í síðustu umferð gerði Dooley fyrstu skiss- una sína; hjólið lenti á mjúkri mold, svo að hann misti stjórn á því og það skrikaði út. Það stóð ekki lengi á þessu en eitt augnablik snerist bakhjólið lijá honum í eðjunni — og í sama vetfangi náðum við Tony honum. Við þeystum niður með lang- síðuni á fullri ferð. Tony vissi að jeg var alveg fyrir aftan hann og reyndi að hrista mig af sjer, en jeg slakaði skki á og vonaði að hann mundi skrika á beygjunni, svo að jeg líæmist á lilið við liann þar. Það var allra síðasti möguleikinn, sem jeg hafði til að vinna. Ef það tækist ekki jiá var úti um mig. Jeg mjakaði mjer dálítið til hægri til þes að vera viðbúinn að lileypa á sprett. Og nú færði Dooley sig ofurlítið til hliðar til jiess að vera betur viðbúinn að fara beygjuna og Tony gerði það sama. Maðurinn er brjálaður að ætla sjer að reyna þetta, hugs- aði jeg. í sama augnablild snerti framhjól Tonys bakhjól Dooleys og bæði mótorhjólin steyptust kollhnýs með riddarana sína. Tvö hjólin snertu sements- bryggjuna meðfram brautinni, svo að þarna hrukku neistar, eins og af glóandi járni. Og svo gaus upp logi. Þetta gerðist al- veg fyrir nefinu á mjer. Nú lendi jeg beint á þeim, hugsaði jeg. Jeg þverbeygði og hallaði höfðinu aftur á bak til þess að hlífa augunum. Vjelin mín hrökk til hliðar og jeg fjekk þessa ógeðfeldu tilfinn- ingu í magann, sem maður fær þegar maður finnur, að maður hefir mist stjóirnina á ökutæki sínu. Svo náðu hjólin haldi aft- ur, jeg' rjetti hjólið í rásinni og beint fram undan mjer sá jeg ræsirinn veifa tiglótta flagg- inu — sigurvegaraflagginu. Og því var veifað fyrir mjer. DJOLEY hafði dáið samstund is og Tony var fluttur á sjúkrahúsið í mesta flýti. En liann átti sjer enga lífsvon. Mjer var leyft að líta inn til hans rjett í svip. Hann horfði á mig og einkennilegt bros ljelc um varir hans, en hann sagði ekkert. Og jeg tók í mátllausa höndina á honum og fór út. Iþrótlablaðamaður lcom inn í því að jeg var að fara út. Jeg heilsaði stutt, kveikti mjer i vindlingi og beið. Það gat hugs- ast að liann fengi eittlivað upp úr Tony. Þegar blaðamaðurinn kom úl sagði hann: „Jæja, nú er úti um hann. En svoltið gat hann þó sagt.“ „Ilvað . . hvað sagði hann?“ „Það var nú eiginlega talsveii merkilegt, sem hann sagði,“ svaraði hann. „Hann sagðist hafa haft það á tilfinningunni, að þetta sem skeði mundi ske. Og' .... svo sagði hann dálitið um yður.“ Blaðamaðurinn vatt sjer upp í bifreið sina og setti hreyfilinn í gang. Jeg hrópaði: „Hvað var það? Hvað sagði hann um mig?“ En maðurinn var þotinn af stað . . Nokkrum klukkutimum síðar varð mjer litið á blaðaauglýs- ing'u. Tveir menn beðið bana í torfæruakstri á mótorlijóli, stóð þar. Jeg keypti blaðið og' las fynrsögnina: Tonij Lukatovitsj og Red Dpoley biðu bana á Los Angeles-brautinni. Jeg staðnæmdist og las aðra fyrir- sögn: Torfærukappi segir skilið við íþrótt sína. Eftir örlagarík- an árekstur vinnur lmnn eið að því að taka aldrei þátt i kappakstri framar. Þetta hefi jeg aldrei sagt, hugsaði jeg. Jeg las alla grein- ina. Þar stóð að Tony liefði sagt hlaðamanninum, að jeg hefði svarið hátt og liátíðlega, að taka aldrei þátt í kappakstri framar. Jeg hraut lilaðið saman hægt og rólega. Með þessari lygi liafði Tony gert sigur minn í dag að mínum siðasla sigri. Hvað stoð- aði það að jeg mótmælli þessu og segði að þessi orð hefðu al- drei farið yfir minar varir? Enginn mundi trúa mjer. Jeg var búin að vera sem torfæru- , ekill. En svo mintist jeg alt í einu brossins, sem ljek um varir Tonys á banabeðinum. Hann hafði fengið hefnd fvrir ósig- urinn. MUNKAR BYGGJA SJER KIRKJU. Munkar í Prinknash-klaustri i Vestur-Englandi hafa fengid' leijfi til ad' byggja sjer kirkju i sambandi við klaustrið. Vinna þeir alt að byggingunni sjálfir, höggva grjótið og vinna að trjesmiðinni. Hjer sjást tveir vera að grafa fyrir grunninum.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.