Fálkinn


Fálkinn - 19.11.1943, Blaðsíða 11

Fálkinn - 19.11.1943, Blaðsíða 11
F Á L K I N N 11 STJÖRNUSPÁB eftir Jóh Árnason. LJETT STR AN V ARN ARBEITISKIP. Myndin er tekin úr enska tundurspillinuin „Whitshed“ oy sýnir æfingu Ijettra beitiskipa og tiindurspilla. Á myndinni sjdst skipin „Worchestér" og „Walpole“, lengst til vinstri. LÁTIÐ RINSO YÐAR ENDAST LENGUR Til þess aö hjálpa Rinso- notendum til þess að láta Rinso endast betur, hafa þvotta-tilraunastöðvar Rinso fundið upp nýja þvotta- aðferð. Með þessu rnóti getið þjer sparað að minsta kosti þriðjung af þvi Rinso, sem þjer notuðuð venjulega aður og þvotturinn verður prýðilegur. Þjer hrærið fyrst þvottalög úr Rinso og heitu vatm bcint úr krananum Hafið eigi meiri iög en svo, að liann rjett nái yfir þvottmn þegar honum er þjappað saman Því minna vatn sepi þjei notið, því minna þurfið þjer af Rinso Leggið svo hvíta þvottinn i balann í 12 mínútur Þó að cO Gamli Mátinn dJ Nýi Mátinn lögurinn S]e ekki mein en þetta,, þá verður þvotturinn skínandi hvítur Þegar þier hafið þvegið hvita þvöttinn leggið þjer þann' míslita i þvottalöginn í 12 mínútur Hitinn (handvolgur) er alveg htofilegur fyrir hann. Þegar þjer lítið á árangurinn —hvíta þvottinn mjall-hvítan og þann nnslita tandurhreinan —munuð þjer ekki láta á yður standa að viðurkenna, að þessi Rinso-sparandi aðferö hrífur i raun og veru. Auð- vitað sjer Rinso fyrir öllum þvottinum yðar og lireingern- tngunum líka Fngin suðn- gerir þvottmn hreinan X-R 20271-151 Allt með íslenskum skipuni! f Alþjóðayfirlit. Nóvembcr 1943. — Ágrip. — Laus- leg þýðing. Með tveim síðustu mánuðum árs- ins 1943 lýkur tólf mánuðum, sem hrista veröldina og breyta stefnu sögunnar. Hiller sneri sögunni aftur á bak til svötru aldanna, en liinar sameinuðu þjóðir liafa stöðvað liann í samræmi við hinn rafmagnaða Uran í sigurmerkinu Tvíburinn. í Dandaríkjnnum var nýja tungl- ið í 5. liúsi í Sporðdreka og hefir slæma aðstöðu til Pluto. Hefir hann slæm áhrif á viðskifti og dregur úr getu manna til þess að fást við gróða- viðleitni. Júpiter hefir lieillavænleg áhrif á ferðalög og þá, sem vinna við járnbiautir og flulninga, lyftir undir fræðslu alla, póstflutninga og eflir hugræna orku þjóðarinnar. Þó munu þessi viðfangsefni undir slæm- um álirifum 15. og 19. nóveinber. Júpíter ræður 4. húsi, ,en hann hefir slæma afstöðu frá Satúrn, sem bend- ir á slæmt veðurlag og uppskeru- brest. Neptún hefir einnig álirif i þessa átt og bendir á óstöðugt veð- urfar. Afslaða þessi bendir einnig á örðugleika í stjórnmálum. Stjórn- in liefir ýms örðug viðfangsefni að fást við. Njósnarstarfsemi mun gera vart við sig. Svartur markað- ur ógnar þjóðinni. Mars fer aftur á bak i nóvember og því hefir hann eigi þann hernaðarkraft, sem hann liafði i október, en nú mun reynt að halda þvi, sem unnið var. Umsögn um sumarársfjórðunginn 1943 gat þess, að þá mundi verða umskifti í gangi styrjaldarinnar og þetta hefir reynst rjett. í október voru átökin komin á hámark. Síðan munu Mars-áhrifin minka og færast undir yfirborðið og verða þar þang- að til i seinni hluta janúar 1944, er þeim skýtur upp á ný og verða jiannig áfram. í Tokyo er Plútó í húsi hernaðar. Bendir á aukna grimd og hriðjuverk. Japan líður tap vegna samherja sinna. Grimmilegir bardagar og bjargarleysi er sýnilegt, svo og veik- indi og neyð meðal fólksins. Far- sótt kemur upp í japanska hernum. Landlierinn á i örðugleikum. Sjó- og loflherinn mun hafa betri að- stöðu. Bandaríkjalierinn verður þvi að vera á verði í þessum mánuöi, því Japan hefir betri aðstöðu nú. Stundsjá Bcrlinar er ekki góð. Mars og Satúrn eru í hádegisstað, sem bendir á ógurleg töp og örðug- leika, sem þýskir leiðtogar eiga við að stríða. Stjórnendur falla, deyja og hverfa af leiksviðinu. Nú er tækifæri til þess að reka áróð- ur gegn Berlin og Nazistum, því þeir munu nálægt þvi að springa. Sje Þýskaland ennþá þess megnugt að berjast, þá munu áhrif Mars og Sat- úrn á leiðtoga þess vekja óstjórn- legan og ofstækisfullan kraft til þess að berjast til hins síðasta blóðdropa, en þeir munu berjast gegn því, sem þeir megna eigi að yfirstíga. Stundsjá Moskóvu er kraftmikil. Uran, Mars og Satúrn eru í 9. húsi. Bendi rá ógurlegt veðurlag. Bendir einnig á hernað á nýrri víglinu. Merkúr er á austurhimni i góðri afstöðu til Satúrn. Veitir Rússlandi sterka aðstöðu til þess að setja skil- yrði og stjórna málum sínum. Óg- urlegir loftbardagar munu eiga sjer stað, sjó- og loflskaðar munu miklir. Flutningar til Rússlands munu undir miklum örðugleikum. Stundsjá Lundúna er sú sterkasta þennan mánuð. Úran er þar í há- degisstað og Mars og Satúrn eru einnig í 10. liúsi. Bendir á breyting- ar á stjórninni. Heilsa Churchill’s og liamingja undir slæmum áhrifum. Leiðtogar Englands ættu að vera mjög varkárir í þessum mánuði í sambandi við ferðalög og einnig í sambandi við stjórnmálasamninga og stjórnarathafnir. Stundum benda slíkar afstöður á það að menn í háum stöðum liverfi frá völdum. Norðurálfan mun öll loga af óróa og uppreisnum. ísland. — Nóvember 19b3. Samið 26. okt. 1943. Nýja tunglið 29. október spring- ur út i 3. húsi. -— Bendir það á, að samgöngumál, póstur og sími, frjettablöð og frjettaflutningur verði mjög á dagskrá á þessu tímabili og bókaútgáfa og þess háttar verði á- liugaefni. En afstöðurnar eru yfir höfuð slæmar og munu örðugleikar nokkrir koma til greina i jiessu sambandi. Afstaða þjóðarinnar sem heildar mun að ýmsu leyti góð, því Merk- úr ræður 1. luisi og mun framtaks- semi aukast og viðskifti. Fræðsla og nám mun undir góðum áhrifum. Venus ræður yfir fjármálum þjóð- arinnar, bönkum og fjáröflun ríkis- sjóðsins. Með því að liann er æfin- lega góð pláneta, er liklegt að hin slæmu áhrif þeirra afstaða, er liann he’fir, verði heldur minni en ella, ef um plánetu væri að ræða, er liefði áhrif í slæma átt. Framför mun því tæplega jafngóð og áður hefir átt sjer stað í þessum grein- um. Mars ræður 4. liúsi. Örðugleika nokkra mun stjórnin eiga við að stríða, því Mars hefir slæmar af- stöður, en Júpíter er einnig meðráð- andi og hefir góðar afstöður, og niun það draga úr áhrifunum að einhverju leyti. Satúrn ræður 5. liúsi, skemlunum og leikhúsum. Munu áhrif þessi frek- ar draga úr slíkri starfsemi og trufl- anir koma í ljós í þessum greinum. Satúrn ræður einnig 6. liúsi, þjón- um og vinnandi lýð. Óánægja gæti átt sjer stað. Heilbrigðisástandið gæti dalað. Kvef og taugasjúkdóma gæti orðið vart. Best að forðast alla kæl- ingu og búa sig vel. Júpiter ræður 7. húsi, viðhorfinu til annara ríkja. Iiefir hann afstöð- ur góðar og er því alllíklegt að við- skiftin við önnur ríki verði í góðu lagi á þessum tíma. Sama pláneta ræður 8. húsi. Dán- artala mun ekki hækka* á þessum tíma og erfðavon þjóðarinnar mun frekar aukast. Ýmislegt gert til guðs- þakka. Mars ræður 9. lnisi, siglingum og er það ekki sem best afstaða. Urg- ur gæti komið upp í sambandi við stjórnina og afstöðu liennar. Úran ræður 10. húsi, stjórninni, en Mars og Satúrn eru einnig þátt- takendur í þessum áhrifum. Stjórnin gæti átt við ófyrirsjeða örðugleika að etja, sem krefjast mikillar að- gæslu og hyggilegrar meðferðar. — Líklegt er að örðugleikarnir komi að mörgum leiðum, en þó gæti veru- leg hjálp komið að óvörum og úr óvæntri átt. Tungl ræður 11. liúsi. Urgur og ósamkomulag í þinginu. Er þetta þó ekki beinlínis sterk afstaða. Júpíter er í 12. húsi. Betrunarhús, góðgerðarstofnanir og opinberar stofnanir og alvinrturekstur er und- ir góðum áhrifum og heillaríkum.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.