Fálkinn


Fálkinn - 19.11.1943, Blaðsíða 15

Fálkinn - 19.11.1943, Blaðsíða 15
F Á L K I N N 15 Þúsund og ein nótt í hinni sígildu þýðingu Steingríms Thorsteins- sonar kemur nú út í nýrri skrautlegri útgáfu með yfir 300 myndum. Bókin verðnr í þre/n stórum bindum. Fyrsta bindið kemur fvrir jólin. ÞÚSUND OG EIN NÓTT er ein af þeim bókum. sem liefir sigrað heiminn, unnið lijarla hverrar þjóðar, og er altaf jafn fersk og töfrandi, svo að ungir og 'gamlir eru jafn liugfangnir af henni í dag sem fyrir öldum síðan. Verður hókinni varla hetur lýst en með orðum þýðandans, Steingríms skálds Thorsteinssonar: „Frásagan er skýr, einl'öld og lifandi og sög- unum aðdáanlega niður skipað; þær eru eins og marglitar perlur, sem dregnar eru upp á mjóan þráð. Sögunum er svo skift, að þær liætta í hvert skifi, þar sem forvitni lesand- ans er mest, svo liann hlýtur að lialda áfram eins og sá, sem villist inn i indælan skóg og fær ekki af sjer að snúa aftur, heldur gengur áfram i unaðssamri leiðslu. Imyndunin leikur sjer þar eins og harn, jafnt að hinu ógurleg- asta sem hinu indælasta, og sökkvir sjer í djúp sinnar eigin auðlegðar, en alvara visk- unnar og reynslunnar er annars vegar og hendir á hverfulleik og fallvelti lífsins, og sýnir ætíð, hvernig hið góða sigrast á öllu, og liið illa á sjálfu sjer“. ÞÚSUND OG EIN NÓTT liefir tvisvar komið út áður, en þó verið uppseld í mörg ár og komist í geipihátt verð, hafi eintak losnað, annars er liún ein þeírra hóka, sem bókstaflega hverfa. Hún hefir verið lesin upp til agna. Þðsnnd og ein nótt er jólabókin Bókabúð Máls og- menningar tekur á móti pönt- unum frá þeim, sem vilja tryggja sjer hókina fyrir jólin. Nokkur eintök verða til i skinnbandi. Bókaútgáfan REYKHOLT. »<>♦♦♦♦»»»»♦❖»»»♦»»»»♦»<>♦»♦♦♦<»»»♦»♦♦»»♦♦♦<}»♦♦♦♦♦»♦♦♦♦»♦» SUNLIGHT - NÖTENDUR— HJER ER RÁÐ TIL ÞESS AÐ LATA Sunlight Sápimu YÐAR ENDAST TVÖFALT LENGUR I stað jxss aS töiSra allan þvottinn yðar í sápu, cin-i og þjer geriö' vcnjulega, þá strjúkin sájnistykkinu aðeins urn óhreinu blettina. Við það myndast nægilegt sápulöðm- til að þvo allt stykkið, án þess að bæta við meiri sápu. Á þann hátt sparið þjer helminginn venjulega. Og fataplögg, sem þvegin eru úr Sun- light sápu, endast lengur vegna þess að hinir við- kvæmu þræðir verða ekki fyrir sliti af hörðu nuddi. Þessar tvær myndir sýna yður hverning Sunlight ver fatnaðinn vðar og sparar yður á þann hátt peninga. af sápunni, sem þjer notið SUekkitö Ijúsmynd af þvotti \ UVEGNIJM V’R ! ÓDÝRRI. i VONDRISÁPU í AflcininK rangrnr j |jvot laa/jf oróar. | Ljcroftió sknnl, { þr.TÓirnir slitnir. ÞVEGNUM ÚR SÚNLIGHT (ullkomin Sunlight*þvottar. i Ljeroftió scm nýtt. ! þráóitrinn óskctncíur. SUNLICHT SÁPAN sparar vinnu sparar peninga x-S 1349/5- \ 51 L£Þ’L'/Í*ffninlfiióslí» Sjerverslnn með: Heiravörur, allskonar Sportvörur íþróttatæki og íþróttabúninga HERRfl cg SPORTVÖRUR Skólavörðustíg- 2 — Sími 5231 <> »»»♦♦♦»»»»♦»»»»»»»»»»♦»»»»»♦»»»»»»»»»»»♦♦»»♦»»»»»»»»♦»» Ný bók: Vaxtarrækt eftir Jón Þorsteinsson íþróttakennara, fæst í flestum hókaverslunum og íþróttaskólanum Lindargötu 7, Reylcjavik.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.