Fálkinn


Fálkinn - 26.11.1943, Blaðsíða 1

Fálkinn - 26.11.1943, Blaðsíða 1
16 síður. 48. Reykjavík, föstudaginn 26. nóvember 1943. XVL Þungur róður Hinn ágæti talsmaður íslenskrar sjómensku, Sveinbjörn Egihon, harmaði það einu sinni mjög í blaðagrein, að síðan vjel bátar og togarar hefðu rutt sjer til rúms væru sjómenn farnir að vanrækja tvent, nfl. að kunna að róa og að haga seglum. Það má vera að þetta hafi mátt til sanns vegar færa, en hitt er víst, að á síðari árum hefir róðraríþróttin komist til vegs á ný, og má eflaust þakka það kappróðrarmótunum að miklu leijti. Róðurinn er holl íþrótt, sem erlendis er eigi aðeins iðk- uð af sjómönnum heldur líka kyrsetumönnum til að þjálfa Hkamann. Og mikill sómi þykir það hverju skipi, að eiga áhöfn þess báts, sem sigur ber úr býtum á Sjómannadaginn. — Hjer á myndinni sjást fjórir ungir piltar, sem kunna að taka á ár- inni. lM.MlÆ Ljösm.: Vigf. Sigurgeirsson.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.