Fálkinn


Fálkinn - 26.11.1943, Blaðsíða 9

Fálkinn - 26.11.1943, Blaðsíða 9
F A Lj K FN N, 9 á höfnina. Lítið virki viS höfnina sendi skot, sem vantaSi ekki nema svo sem 200 metra til aS komast alla leiS. Svo svaraSi Jim meS tveim - ur skotum á virkið og undir eins dró það fánann niður. Jim hjelt á- fram skothríðinni með mestu gætni, hann vildi ekki gera sig óvinsælan — hjá hvorungum aðila. Tvær kúl- ur i liæSina, tvær í höfnina. Sjávar- gusurnar voru ljómandi fallegar 1 sólskininu, reykinn lagði frá og nú sá hann, að fáninn var dreginn nið- ur á forsetahöllinni. Hann hallaði sjer nú upp í rúrn ög beið átekta. Loks kom bátur út, hlaðinn hershöfðingjum með sverð til að afhenda. Lika konr liermála- ráðherrann, fjármálaráðherrann og utanríkismálaráðherrann. Þeir voru í hvítum vestum og lafafrökkum, nieð orður og krossa. FjármálaráS- herrann rjetti honum skjalamöppu sína -— hún var tóm. Ráðherrann haS afsöknar á að forsetinn, Ramon der Silvas, hefði ekki komið. Hann hefði laumast eldhúsmegin út úr höllinni. Benson var hálfruglaður af þess- um afsökunum, smjaðri og vopna- frantsali og ljet korna meS kampavín þanda öllunt gestunum. Honum fanst full ástæða til þess. á kampavíninu kom það sem eftir var flotans gætilega inn á höfnina, sltip eftir skip. Benson horfði kvíða- fullur á þau um sinn, en bráðum komu bátar frá þeim og slcipstjór- arnir tjáðu sig reiðubúna til að gegna skipunum hans, en afsökuSu hve þeir kæmu seint. Að öðru leyti ljetu þeir, sem ekkert hefði í skor- ist. MeSan þeir sátu og gæddu sjer „FariS eftir fyrri skipu'num,“ sagði Benson. Hann hafði ekkert annað að segja og vonaði að þetta gæti afstýrt uppþoti. Skömmu siðar var liann kyntur nýja forsetanum. Varð hann éigi lít- ið hissa er hann sá, að það var sami maðurinn, sem hafði gefið honum kampavínið kvöldið áður. Alcarzardo forseti og dóttir linns Voru nærri þvi eins hreykin af nýja aðmírálnum sínum eins og þau voru yfir sínum eigin vegtyllum. Jim Benson var skipaður stórað- míráll yfir öllum flota lýðræðisins. "Var haldin veisla honum til lieið- urs og vegsemdar og stóð hún í liálf- an mánuð, og þó hann kæmi jafnan fyrstur og færi síðastur úr hverjum fagnaSi, þá forsómaði hann ekki flotann. Hann var ekki duglegur sjómaður fyrir ekki neitt, og þó liann byrjaði að drekka kampavín snemma á morgnana hafði hann stjórn á flot- anum. KampavíniS var úr kjallara fyrri forsetans og var fyrsta flokks — flutt inn á árunum, þegar lýðveld- IS hafði lánstraust í Frakklandi. Það kom fyrir að vínið sljófgaði minni stóraðmirálsins að því leyti, er vissi að konu hans og börnum, en skipin stóðu jafnan upp úr vímu- þokunni. Hann hafði herkönnun á liverjum degi. Æfði kapteina og liðs- foringja svo ákaft, að þeim lá við að óska að hann hrapaði niður um lúkuna og ofan í lest og rotaðist. En hann hjelt áfram ótrauður og loks smituðust þeir af áhuga hans og kostgæfni og voru ekki i vafa um, að hann væri mesti aðmiráll- inn, sem lifað hefði siðan Nelson. Hann nóði í málning, vistir, fleiri fallbyssur og meira af skotfærum handa skipum sínum, þó að hart væri í ári hjá stjórninni og lítið um peninga. Fyrri forsetinn hafði sent alla peningana til Monte Carlo og ætlaðj að spila fyrir þá. Ekki var Jim eftirgangsamur um kaupið sitt. Hann hafði ekki orðið þess var, að hann hefði neitt viS peninga að gera. Alt sem hann þurfti var við hendina: kampavín, matur og skotfæri, einkennisbúningur og bifreiðar. „Þetta er ekta kampavinsembætti ‘ tautaði liann einn daginn við sjálfan sig, „ekta kampavínsástand og hefSi aldrei getað orðið án kampavins. Ef maður hefði byrjað þetta með öli eða wliisky væri það* farið út um þúfur fyrir löngu, nei, það hefði ekki einu sinni gengið með rommi, og ófúllur liefði enginn maður gerjt það. En jeg er hræddur um að það hlaupi i lifrina og þá er úti um mig.“ Jim fór að skamta sjer. Aldrei var hann alveg allsgáður, en aldrei svo að hann slagaði. Altaf glas þegar að með þurfti, en aldrei tvö glös í rykk.. Hann drakk ekki einu sinni glasi of mikið kvöldið sem hann uppgötvaði, að hann var trú- lofaður dóttur forsetans .... En i einum bænum suður i álfu var sú rjetta frú Benson. Hvernig skyldi henni annars líða. Hún vissi ekkert um launcheroana, hana grun- aði aðeins einhverjar smáyfirsjónir. En tíminn leið og engin skýring kom frá Jim. Svo skrifaði hún útgerðarfjelaginu og fjekk að vita, að maðurinn henn- ar væri afskróður og hefði ekki til- kynt heimilisfang sitt. Hún beið, sjómannskonur eru vanar að bíða, en loks fór liana að gruna það versta. Loks klæddist hún í ekkju- föt og fluttist í minni húsakynni og reyndi að treyna aurana sem le'ngst. Og einn daginn kom gamli aðr dáandi hennar i heimsókn, landlier- maður, sem verið liafði áhorfandi að hinni óblóðugu byltingu. Hann hafði sjeð aðmirálinn ráða fram úr vandanum fyrir Alcarzando for- seta og lcoin nú til að' óska frúnhi til hamingju. Aumingja konan slcildi ekki hvað hann átti við, en hún fjekk bráðlega skýringu. Gesturinn lýsti fyrir henni liinum íturvaxna aSmírál með ljósa hárið, sem allir dáðust að og tignuðu, en dóttir for- setans elskaði ...... .... Aðmírállinn var um borð í skipi sínu og var að hafa fataskipti því að hann ætlaði upp á Hotel Pacific. Þar átti að verða dans- leikur fyrir forsetann og dóttur hans. Þá kom brjef frá konunrti haus. Hann starði á umslagið og lagði brjefið á þvoltaborðið. Rjetti út liendina effir flösltu, sem stóð i keri rjctk hjá_. * ífann greýp-^im flöskustútinn, en rjetti flöskuna svo frá ^jer aftur. Rak upp kynlegt hljóð og rokur og lauk við að klæSa sig. Svo tók hann enn flöskuna, en liafði sinnaskifti á nýjan leik. Hann fór i land og skildi brjefið frá konunni óopnað. Klukkan 4 um morguninn kom hann um borð aftur, alveg allsgáður — í fyrsta skifti síðan hann liitti Al- cárzardo. Hann rak augun í brjefið úndir eiiis pg hann kom inn. Nú íjet hann þjón sinn fara út og las svo þrjefið. Það var fult af trausti og ástúð og þar voru ehgar ásakanir lieldur aðeins umhyg'gja og kvíði um hann. Var hann veikur eða liafði hann særst úr þvi, að hann liafði ekki skrifað henni svona lengi. Hann skammaðist sín, þegar hann Ias brjefið. Hann fór úr skrautlega jakkanum niéð öllu pírumpárinu og settist og las brjefið aftur. Hann l'ann að það eina rjetta, sem hann gat gert var að hypja sig á burt serti skjótast og fara heim til konu og krakka og byrja síðan nýtt líf á öðrum slað — gleyma aðmíráls- tign s'inni og láta aðra gleyma henni. En til þess þurfti hann peninga og nú áttj hann ekki nema tvö pund, tíú shillinga og sex pence. Það var barið ó dyrnar. Kapteinn- inn rak inn höfuðiS og tilkynti að úti stæðu þrír menn, í erindum, sem ekki mættu bíða. Þeir voru lótn- ir koma inn. Einn þeirra var fjár- inálaráðherrar.n fyrverandi. Annai var éigandi að stærsta blaðinu i höfuðstaðnum. Priðja manninn kann- aðist stóraðmiráilinn ekki við. Þeir tókú sjer sæti og fengu vindil en ekkert kámpavín. Benson spurði vingjárnlegá i hvaða erindum þeir Væri komnir. Ókunni maÖurinn, sem var svip- aður bankastjóra í jaginu, sagði, að Benson gætí gert þeim stóran greiða ef hann vildi taka við launum fyrir heilt ár og segja svo af sjer innan kjukkutima. Jim lá við að æpa gleðióp, en svo fór hann að gruna margt, þvi að þetta var altof gott til að geta verið satt. Hann spurði með þjósti, hvort þcir væri óáhægðir með stjórn hans ó flotanum og hvort hann hefði stað- ið illa i stöðu sinni. Án þess að svára rjetti fjármáiaráðherrann fyr- verandi lionum skjaí var það vottorð úm, að hann yæri frábær flotaforingi, hugrakkur, varkár og skyldurækinn. Benson stakk blaðinu í vasann. Ókunni máðurinn rjetti honum svo vásabók, sem Benson stakk líka á'sig, án þess að lita i hana. „Bandaríkjaséðlar,“ sagði ókunni maðnrinn. „Jeg þakka fyrir mig,“ sagði að- miróilinn fyrvcrandi. „Báturinn okkar liggur við skips- liliðina og „Pacific Queen“ fer suð- ur eftir ldukkutíma,“ sagði blaðaút- gefandinn. „Jeg skal koma undir eins,“ sagði Benson. Þegar Benson var kominn um borð í farþegaskipið og á leið til konu og krakka, sem hann hlakkaði mikið til að sjá, leit liann í vasa- bókina. Þar voru fimtiu þúsund doll- arar. „Hafi jeg unnið fyrir þessu á sjö vikum finst mjer það skrítið af þeim að vilja missa mig,“ liugs- aði hann. En degi siðar náði skipið í loft- skeyti. Það var tilkynningin að ný bylting hefði orSið í lýðveldinu. Nú var Alcarzardo á leið til Parísar. „Þetta var nú lalcara,“ sagði Jim við sjálfan sig. „Það er líkast og jeg hafi selt Alcarzardo gamla fyrir nokkra dollara. En þetta er nú versta kampavínsfylliriið, sem jeg hefi lent á og gott að jeg skuli hafa s!oppið.“ — — Á bryggjuni stóðu kona og krakkar og veifuðu til hans. Fálkínn er íjöllesnasta heimilisblaðið

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.