Fálkinn


Fálkinn - 03.12.1943, Blaðsíða 1

Fálkinn - 03.12.1943, Blaðsíða 1
16 síöur. 49. Reykjavík, föstudaginn 3. desember 1943. XVL „Þar sem að áður akrar huldu völl" Gunnarshólmakvæði Jónasar Hallgrímssonar lifir jaj'nan á tu.úgu allra þeirra, sem íslenskum Ijóðum nnna. En í Njáls sögu segir, þar sem hesturinn hnaut undir Gunnari, svo að hann teit oið, að honum hafi orðið þetta á vörum: „Fögur er hlíðin ............ hleikir akrar og slegin tún". Þessa si'jn gerir sagan uð ástæðunni til þess. að Gunnar sneri aftur. -- í margar aldir hefir ísland uerið akralaust, en lilraunir mæts dugnaðarmanns hafa sýnt það og sannað, að ísland er ekki þeim mun verra en til forna, að þctr má rækta korn. Hjer e.r nujnd af íslenskum kornakri, frá Sámsstöðum i Fljóishlíð. — Ljósm.: Vigf. Sigurgeirsson.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.