Fálkinn


Fálkinn - 03.12.1943, Side 1

Fálkinn - 03.12.1943, Side 1
16 sfður. „Þar sem að áður akrar huldu völl“ Gunnarshólmqkvæði Jónasar Uallgrímssonar lifir jafnan á tungu allra þeirra, sem íslenskuin Ijóðum unna. En í Njáls sögu 'éegir, þar sem hesturinn linaut nndir Gunnari, suo að hann leii við, að honmn hafi orðið þetta á vörum: „Fögur er hlíðin . hleikir akrar og slegin tún“. Þessa sgn gerir sagan að áistæðunni til þess. að Gunnar sneri aftur. í margar aldir hefir ísland uerið akralaust, en tilraunir mæts dugnaðarmanns haj'a sýnt það og sannað, að Island er ekki þeim mun verra en iil forna, <tð þar má rækta korn. Hjer er mynd af íslenskum ltornakri, jrá Sámsstöðum í Fljótshlið. Ljósm.: Vigf. Sigurgeirsson.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.