Fálkinn


Fálkinn - 03.12.1943, Blaðsíða 9

Fálkinn - 03.12.1943, Blaðsíða 9
FÁLRINN 9 greinina og einliver ritstjóri liafði óðar látið prenta liana. Þetta vai’ daginn áður en jeg kom. Jeg átti að líta inn og sækja ritlaunin. Nú las jeg ósvi'kið yfir stúlku- kindinni — en gat það stoðað? Hún játaði að það liefði kanske verið vitleysa af sjer að gera þetta upp á eigin spýtur, en hvernig átti lienni að detta í hug — og svo framvegis. Og úr því að jeg gat skapsins vegna ekki gefið skýringu með orðum, því að þau urðu öll að orgi, i liinu mikla gosi reiði minnar, tók jeg þann kostinn að sættast við stúlkuna, og það var hara þægilegt. jD RATISLAVA er engin slór- borg. Eitt sinn er jeg sat þarna á veitingahusi har þar að mann, sem jeg hafði sjcð sein- ast er jeg var í bænum, og hann spurði formálalaust: Ilvað er það eiginlega þelta með greinina yð- ar — þesssa um Odessa? Er fólk- ið oiðið vitlaust, eða hvað? Það var rjett komið fram á varirnar á mjer, að ef til vill væri fólkið ekkí eins vitlaust og liann hjeldi, en það gæti liugsasl að það hefði komið lil Odessa. En í slaðinn spurði jeg ofursak- leysislega livað liann ætti við. Jú, i blöðunum í dag væri hvorki meira nje minna eú fjór- ar svargreinar til mín, og lýs- ingin sem liann gaf mjer á inni- tialdi þeirra var hlátt áfram skelfandi. Jeg, sem nú liafqji ver- ið í Odessa, hlaut að vita að þetta vár rjett. Og svo álpaðist út úr mjer: Þetta hlýtur að vera þýðandanum að kenna. Þetta var eitt af þvi miður lieppilega, sem getur gloprast út úr manni, og óskar þess svo eftir á, að maður hafi fremur Ditið úr sjer tunguna, en að segja það. En nú var þelta sagt, svo að engin ástæða var til þess að fara að gera sjálfum sjer kval ir með tungubitinu. Því að það gat elcki komið neinum að gagni og mjer fanst á mjer, að jeg mundi þurfa á tungunni að halda næstu dagana. Klukkutíma siðar sat jeg í járnbrautarlestinni. Jeg viðurkenni að jeg strauk frá öllu saman. Og svo gat fólkið í Brat- islava skammast eins og það vildi út af mjer og Odessa. TEG komst heim og fór á rit- stjórnarskrifstofuna með flagg ið í liálfa stöng. Ritstjórinn var i Madrid, ef til vill til þess að skrifa ferðabrjef frá Kraká. En ritstjórnarfulltrúinn tók mjer með lcostum og kynjum. Þjer liafið skrifað prýðilegar greinar. Ritstjórinn er sjerstaklega vel ónægður. En svo kom það: Annars liefir verið einhver gauragangur út af einhverri borg, sem þjer skrifuð- uð um — livað var það nú aftur. Jeg spurði auðmjúkur, hvort það mundi kanske vera Odessa. — Já, einmitt. Þjer skrifuðuð prýðilega grein um Odessa. Jeg laut liöfði og bandaði frá mjer með liendinni. — En .... Jú, hún var ágæt. En ....... — En? Þjer munduð ekki hafa skrifað liana í Bratislava? —- Jú. Af hverju spvrjið þjer? — Standið þjer hjerna róleg- ur og viðurkennið ....? — Hvað? — Að þjer liafið ekki farið til Od'essa? — Hvað eigið þjer við? og um leið dró jeg upp vegabrjefið mitt. Jeg vonaði að liann færi ekki að rýna í dagsetningarnar á því. — Þarna sjáið þjer: Odessa og svo Bratislava. Hann bándaði með liendinni. -— Jeg hefi aldrei tortrygt yður. Og eins og jeg hefi sagt þá var þetta ágæt grein. Ritstjórinn var hrifinn. Þetta var tvímælalaust besta greinin, sem þjer senduð okkur. Þjer megið til að gleyma þessari seinheppilegu atliuga- semd minni. Greinin liefir vak- ið bergmál. Við höfum fengið sand af greinum viðvíkjandi henni. Og það er góður mæli- kvarði, eins og þjer vitið. Jeg lnigsaði með mjer að það væri óheppilegur mælikvarði og tautaði: Hafið þið prentað nokk- uð af þessum innsendu grein- um ? — Nei, við birtum þessa löngu grein yðar, en það er ekki liægt að fylla blaðið með Odessa. Sum- ir ei’u reiðir yður. Jeg hefi ekki athugað þessar greinar vandlega. En hjerna getið þjer litið á sjálf- ur. Hann dró fram stóra möppu: Viðvíkjandi Odessa. Þessi ófjet- is borg! — Litið þjer á þetla. Kanske við getum rökrætt um þetta mál? Hann góndi á mig, þorparinn. Hann liafði dirfst að Iiugsa sitt livað, en jeg ruglaði hann með vegabrjefinu. Það skvldi hann aldrei fá að sjá aftur, ekki þó að það kostaði mig lífið .... og sama líf skyldi jeg fremur láta, en fara að rökræða við hann um Odessa. Jeg hafði möppuna og liana skyldi jeg lóta týnast fvrir óhapp. Veri liann viss um það. TJT EIM fór jeg svo og fór að * lesa innihaldið. Herra minn trúr. Það var furðulegl hve margt fólk þekti Odessa. Þetta varð þó skiljanlegra því að sum- ir liöfundarnir höfðu átt þar heima í mörg ár. Einn liafði til dæmis verið þar i 26 ár, þar af um langt skeið áður en jeg fædd- ist. Hann var kjaftfor og gaf ýmislegt ljótt í skyn, all frá svindli og upp í áfengiseitrun. Annars töluðu hrjefin liált um brennandi ástríður. Hversvegna lók fólkið sjer þetta svona nærri? Ekki liafði jeg meitt Odessa neitt jeg tiafði þvert á móti gert lix- inn miklu fegurri en liann var, og gefið Sovjet-Rússlandi þrjú þúsund olíuturna í viðbót við þá, sem voru til áður. Var nokkur ástæða til að lilaupa upp á nef sjer út af því? Jeg var kallaður flón, lygari og syndarinnar barn. Áttatíu af liundraði gáfu í skyn að jeg mundi vera spiltur af of- drykkju, ofan á alt annað, sem þeir liöfðu talið mjer tit vangild- is áður, alveg eins og það væri ekki nóg. En sextán greinarhöf- undar höfðu skrifað limgar liug- vekjur um Odessa, lífið í iiorg- inni, atvinnuvegina, leikhúsin, fiskveiðar í Svartaliafinu og út- skipun korns. Einn skrifaði fjölda af blaðsíðum um epli. Þau vaxa að minsta kosti ekki á olíu- turnum. Lengstu greinina gat jeg látið mjer standa á sama um. Höfundurinn vissi að vísu auð- sjáanlega mikið um Odessa, en hann hjelt sjer ekki við málefnið þegar liann hafði fjölvrt um live mikil fyllibytta jeg lilyli að vera fór liánn að tala um þá, sem græða á öli og spritti, og talaði um nauðsyn drykkjumannaliælis (lieima, en ekki í Odessa). Hann indaði með snarpri árás á ráð- lierra einn og ölkaupmann liinu megin við götuna. Flestir liöfðu ekki skrifað hlað- inu nema einu sinni eða tvisvar, in frá þeim verstu liöfðu komið upp undir tólf brjef, þrungin sívaxandi vonsku yfir því, að blaðið skyldi ekki liafa birt þau fvrri. Að loknu námi þessara brjefa stakk jeg þeim öllum í ofninn. AÐ komu fleiri brjef og þau voru send mjer jafnóðum og lijeldu svo áfram í ofninn. Ofsækjendur mínir liefðu ekki liaft minni eftirtekju af að skrifa manninum i tunglinu. Á skot- spónum frjetti jeg að önnur blöð hefðu líka fengið tilmæli um að hreyfa málinu, en þau vildu ekki koma nærri því. Þeim fanst þetta svo ferlegt að það híyti að vera lygi. Og svo stóð þeim líka alveg á sama um Odessa. Jeg var ekki alveg ósmeikur við ritstjórnarfulltrúann. Hann hafði'mikið að gera, en gaf sjer þó tíma til að læða út úr sjer fyndni um Odessa við og við. Og einu sinni sagði jeg við hann: Hvað ætlið þjer að gera? — Gera? hváði liann. — Við gerum ekki neitt. Hjer liefir ver- ið gerður aðsúgur, af fólki, sem þekkir Odessa og allir vilja skrifa allan þremilinn um Odessa. Við gEgtum gefið út fjöldamörg liá- tíðahlöð um Odessa. Haldið þjer kanske að jeg liafi fengið yður alt, sem við höfum fengið um Odessa? Ónei. Jeg brenni tais- verðu líka .... Líka? Ætlið þjer að meið- vrða mig með þvi, að .... " - Æ, haldið þjer yður saman. Jeg liefi bara sent yður ofurlít- inn forsmekk af Odessagrein- unum, svo að þjer skylduð liafa liitann í haldinu. Hvað varð- ar okkur um Odessa úr því að við höfum birt svona langa grein? Ritstjórinn vill ekki lieyra minst á Odessa. Odessa! segii liann liver fjandinn er þetta með Odessa. Jeg verð bráðum veikur af þessu Odessaslagli, segir liann. Það skil jeg mætavel, segi jeg. ITSTJ ÓRNARFULLTRÚ- INN lijelt áfram: Hann lieit- ir Frandsen, sá allra bölvaðasti. Það verður ekki við liann tjónk- að. Hann kemur hjer á hverjum degi. Hann á dóttur í Odessa og hún liefir skrifað honum að þjer sjeuð lygalaupur og brennuvarg- ur, eða livað það nú var. Hinir koma öðru liverju eða þá að þeir síma. Þeir eru heldur ekki mjúk- ir, en Frandsen er verstur; tiann er ofursti á eftirlaunum og ætl- ar að vinna bug á yður. Dóttur í Odessa. Er það eiginlega til að gorta af? Líklega er hún gift bolsjevika. Ef þetta liættir ekki bráðum, þá megið þjer búast við að ritstjórinn verði vður reiður, og þá er all í voli. Já, sagði jeg. O JETTUM þremur mánuðum *■*' eftir að jeg kom lieim kom Frandsen til mín. Jeg sá liann úti á götu, en eittlivað livístaði innan í mjer, að þetta væri hann. Það reyndist rjett. Þégar jeg hafði gert mínar öryggisráðstaf- anir með leifturhraða fór stúlk- an til dyra: Því miður. Herra rit- liöfundurinn væri ekki lijer; hann væri sestur að í Odessa. Jeg lieyrði einskonar kokhljóð og korr, eins og þegar maður hrópar í svefni og getur ekki vaknað. En svo fjekk liann mál- ið aftur og jós yfir liana því, Frh. á bls. U.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.