Fálkinn


Fálkinn - 03.12.1943, Blaðsíða 12

Fálkinn - 03.12.1943, Blaðsíða 12
12 F Á L K I N N h°l Flæmska búdin Maigret gekk heini að gistihúsinu, seni hann dvaldi í, en fór ekki inn. Gegnum gluggann sá hann hvar Maigret sat með noklcra menn kringum sig, menn, sem ef- laust höfðu fengið sjer fjórða eða fimta umganginn. Gestgjafinn var einn i hópn- um. Macliére haðaði út öllum öngum. Það var auðsjeð að vel lá á honum. Líklega var hann að segja eitthvað á þessa leið: „Þessir fulltrúar, sem koma frá París hafa ekki minstu hugmynd ....“ Og auðvitað voru þeir að tala um Belg- ana og mala þá mjölinu smærra. Þarna var þröng gata, en við endann á henni talsvert stórt torg. Á einu horninu stóð hvitmálað kaffihús með þremur glugg- um, sem mikla hirtu lagði út um. Þetta var Café de la Maire. Þegar dyrnar opnuðust heyrðist kliður af margra máli. Þar var afgreiðsluboi'ð, fóðrað með zinkþynnu. Borð með marmara- plötum, og á sumum þeirra ofurlitlir rauð- málaðir forhyrningar, ætlaðir spilamönn- um. Loftið var þykt af pípu- og sígarettu- reyk og súrum bjórþef. „Tvo bjóra — tvo!“ Allir voru að lcalla'á þjóninn, sem var á sífeldum þönum fram og aftur, með livíta svuntuna flagsandi. Maigret settist niður við fyrsta auða borðið, sem hann sá, og kom þá brátt auga á Gérard Piedbæuf í einum raka speglin- um á þilinu. Hann var líka að lialda ræðu, eins og Machére, en þagnaði von bráðar, þegar Jiann sá fulltrúann, og hnipti i fjelaga sína, sem allir litu í áttina til Mai- grets. Þrent var við liorðið hjá lionum. Ungur maður og tvær stúlkur. Voru það auðsjáan- lega verksmiðj ustúllvur. Kliðurinn liljóðnaði alt í kring við komu Maigrets. Jafnvel þeir sem voru að spila, lægðu róminn, er þeir sögðu, og aílir gutu Jiornauga tiJ nýja gestsins. „Einn lijór,“ sagði Maigret. Og Gérard Piedbæuf lmyklaði brúnirnar og laulaði svo liátl að heyra mátti: „Vinur Belganna . .. .“ Hann var auðsjáanlega undir áhrifum víns. Augu hans gljáðu meira, en góðu hófi gegndi. Purpuralitar varirnar stungu í stúf við hörundslitinn. Hann var auðsjáanlega i æsingi og í því slcapi að liann liafði gaman af að láta taka eftir sjer. Hann var að leita að einhverju smellnu til að segja. „Jeg skal segja þjer, Ninie, þegar þú verð- ur rilc, einhverntíma, þarftu ekkert að ótt- ast — sjerstaklega af lögreglunni.“ ■ Grannkona lians lmipti í liann undir borðinu svo að liann slcyldi þegja, en það hafði þau áhrif að liann espaðist. „Hvað ertu að linippa í mig? .... Er þetta elvlvi frjálst land? Getur þú elvld sagt það sem þjer býr í brjósti? .... Jeg er ekkert hræddur við að segja það, sem mjer dettur i lnig, hvað sem öðru líður, og það segi jeg þjer satt, að ef þú átt nóga pen- inga geturðu látið lögregluna jeta úr lóf- anum á þjer, en eigir þú eklci peninga, þá En hann var eldd jafn liugrakkur og hann þóttist vera. Hann var talsvert fölur á kjálkunum. í rauninni var hann liræddur við sitt eigið Jiugrekki, en löngunin til að sýnast var þó yfirsterkari. Maigret strauk froðuna ofan af bjór- glasinu sínu og saup stóran sopa. Þarna liefði verið alger þögn, ef ekki liefði lieyrst dálítið í spilamönnunum. „Há röð.“ „Fjórir gosar.“ „Þú átt það.“ „Gerðu svo vel að draga.“ Og litlu verksmiðjustúlkurnar tvær, sem þorðu ekki að snúa sjer að fulltrúanum, skiftu um sæti til þess að geta liaft gát á honum í speglinum. „Það virðist vera glæpur hjer í Frakk- landi að vera franskur, sjerstaklega ef maður er fátækur . . . .“ Gestgjafinn, sem sat við Jiorðið, hnyklaði brúnirnar og leit bænaraugum til Maigrets, eins og liann vildi biðja hann um að minn- ast þess að maðurinn væri drukkinn. En Maigret leit ekki einu sinni á hann. „Heil runa .... alveg lieil runa,“ sagði einn spilarinn sigrilirósandi. „Hyslvi, sem liefir grætt fje á smygli,“ lijelt Gérard áfram og gerði sjer far um að sem flestir skyldu taka eftir. „Sá maður er ekki til í Givet, sem ekki veit það .... Áður var það tóbak og kniplingar. En nú, síðan áfengi var bannað í Belgiu, gera þeir óhemju brennivinsverslun við pramma karlana .... Það er enginn vandi að gera son sinn að lögfræðingi með því móti .... Það kemur sjer vel fyrir hann að vera lög- fræðingur. Honum veitir ekki af að kunna klækina, þegai- þeir stinga honum inn.“ Maigret sat við borð sitt og skifti sjer ekki af neinum, en allir liorfðu á hann. Hann liafði ekki farið úr yfirfralvkaum, og það gljáði á regndropana á öxlunum á hon- um. Eklci varð annað sjeð, en að þetta mundi enda með ryskingum, og gestgjafinn fór til fulltrúans, til þess að reyna að jafna þetta. „Jeg vona að þjer takið elckert mark á lionum. Hann er druklcinn .... Og svo syst- urmissirinn ....“ „Komdu, Gérard! Við siculum fara,“ sagði önnur verksmiðjustúllcan áhyggjufull. „Hversvegna? Heldurðu að jeg sje lirædd- ur?“ Gérard sneri bakinu við Maigret, þar sem hann sat, en þeir gátu sjeð Jivorn annan í speglinum. Spilamennirnir liöfðn eklci nema liálfan liugann við spilin, þeir spiluðu vitlaust og gleymdu að borga. „Meira brennivín!“ lcallaði Gérard „Lílcjör-brennivín ....“ Gestgjafann langaði mest til að neita að veita liomun meira, en liann ótlaðist ill- yndi.. Hann liorfði spurnaraugum á Maigret en hann svaraði engu. „Svívirðilegar, sóðalegar aðgerðir! .... Fyrst talca þeir stúllcurnar okkar, og svó slcera þeir þær á háls, þegar þeir liætla að hafa gaman af þeim .... Og lögreglan . .“ En Maigret var að rifja upp í lmganum myndina af varðmanninum, sem gelck hringferðirnar um verksmiðjuna í lier- mannastalck, sem litaður hafði verið svart- ur og með stormblysið sitt í liendinni. Hvað skyldu þessar lcartöflur lians verða lengi að soðna? Hugur lians hvarflaði niður að ánni, bæj- armegin. Að Jiúsi Piedliæufs. Að sofandi barninu i grindarúminu. Að yfirsetukon- unni, sem ýmist var að prjóna eða lesa í blaðinu, og beið þess að Gérard lcæmi lieim. Og' svo að flæmslcu búðinni. Nú mundu þær liafa vakið gamla manninn og lcomið honum í hólið. Frú Peeters mundi hafa selt hlerana fyrir gluggana. Anna alveg ein að hátta sig í herberginu sínu. Og' prammararnir sváfu á Meuse, gáfu liver öðrum olnbogaslcot, toguðu í kollubönd- iii, þag lirikti í stýrunum, og vatnið sogað- ist undir bátana. „Þjónn. Annan Jjjór!“ Rödd Maigrets var róleg. Hann reýlcti hægt iir pípunni sinni, og Jjljes smáum strókum upp í loftið. „Lítið ]>ið á liann. Þarna situr liann og glottir . . . . “ Það var að ganga fram af gestgjafanum. Það var auðsjáanlegt, að þarna yrði eklci komist lijá áflogum, og hann fann að það var honum um megn að ganga á milli og stöðva þau. Því að Gérard liafði staðið upp um leið og hanii sagði þetta, og stefndi nú á Maigret. Hann livesti brúnirnar og varirnar slculfu af reiði. „Heyrið þjer það, þetta var erindi yðar hingað til Givet — elckert annað en að gera okkur öll að fíflum. Lítið þið á hann! Hann glottir eins og fábjáni! .... Bara al' þvi að jeg Iiefi drukkið eitt eða tvö glös .... eða öllu lieldur af því, að jeg er elclci eins ríkur og sumir . . . .“ „Hjarta!“ lcallaði einn spilamaðurinn, til þess að reyna að l>eina athyglinni i aðra átt. En honum hefndist fyrir þá viðleitni, því að Gérard þreif af honum spilin og ]>eytti þeim út í salinn. Helmingurinn af gestunum var staðinn upp. Enginn vissi hvað gera slcvldi, en allir

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.