Fálkinn


Fálkinn - 10.12.1943, Blaðsíða 9

Fálkinn - 10.12.1943, Blaðsíða 9
F Á L K I N N 9 HAPPDR/ETTISVINNINGURINN Ella kom þjótandi inn úr dyr- unum og fleygði skólatöskunni sinni á borðið: „Mamma, liugs- aðu þjer, hann pabhi hennar Elísahetar hefir unnið þúsund krónur i happdrættinu! Ó, hvað þau eru heppin!“ Ella reif sig úr kápunni og fleygði henni á stól. Móðir Ellu leit upp úr saum- um sínum og sagði: „En livað það var gleðilegt, mjer þykir svo vænt um það þeirra vegna. llann pahbi hennar Elísabetar Iiefir verið svo lengi veikur.“ „Þykir þjer vænt um það, mamma,“ hrópaði Ella. „Nei, Jieyrðu nú, nú verður liún Elísa- het auðvitað svo montin, að það verður ómögulegt að kóma ná- iægt henni.“ „Ósköp er að lieyra til þín, harn,“ sagði mamma liennar, ,þú ert þó eklvi öfundsjúk?“ „Öfundsjúk,“ svaraði Elia, „nei, en mjer sárnar þetta. Það hefði verið nær að við liefðum unnið þessa peninga.“ „Við losnum nú við það, þar sem við eigum enga miða,“ sagði móðirin, „en farðu nú fram með kápuna þína, <;g sæktu svo fyrir mig kol í föt- una.“ Ella stóð letilega upp. „Hvar er liann Siggi? Getur hann ekki sótt kol?“ „Siggi er í sendiferð,“ sagði móðirin. Ella lahhaði fram með föt- una. í dyrunum mætti hún Sigga. „Siggi farðu nú niður og sæktu kol í fötuna.“ „Já, það get jeg vel gert,“ svaraði Siggi, og hljóp syngj- andi niður stigann. Móðirin leit með óánægjusvip á Ellu. „Geturðu þá ekki lijálp- að mjer við að sauma hnappa á þessar skyrtur? Þú veist að jeg þarf að vera húin fyrir kvöldið.“ „Ó, þessar viðhjóðslegu skyrt- ur, jeg get ekki þolað, að þú slculir þurfa að sitja og sauma altaf á þessa vjel.“ Þegar húið var að drekka eft- irmiðdagskaffið, hað móðirin Ellu um að fara með lilhúna saumatauið lil verslunarinnar. Það þótli Ellu ekki leiðinlegt. Hún flýtti sjer í kápuna og lagði’af stað. Hún flýtti sjer að skila stóra pakkanum, og svo þaut hún eftir götunni að stóra húðarglugganum, þar sem hún hafði sjeð svo yndislega kápu, daginn áður. Jú, þarna var hún ennþá. Ella starði alveg frá sjer numin á kápuna. En hvað hún var yndisleg. „Ef Elísabet fengi liana nú?“ Ella fjekk tár í aug- un af gremju, og i illu skapi lahhaði hún heim. Þegar Ella var háttuð um kvöldið, hreiddi liún sængina upp fyrir höfuð og liágrjet. Á morgun ætlaði hún að tæma sparibaukinn sinn og kaupa liappdrætlismiða. Og ef hún svo ynni, þá myndu mamma og Siggi reka upp stór augu. Hvaða undarlega hirta var þetta. Ella settist upp í rúminu og leit undrandi í kringum sig. Ó, það hafði snjóað um nótt- ina og nú vOru þökin á liúsun- um svo hvít, að hún fjekk of- hirtu i augun. Hún reis liægt upp og klæddi sig og fór úl á götu. En hvað alt var hvítt og fallegt. Hún ætlaði að hlaupa úl á liornið og sjá, livort að númerið liennar hefði komið upp. Hún vissi að það hafði verið dregið i happdrættinu daginn áður. Iljartað harðist i hrjóstinu af spenningi, þegar hún sá stóru livítu spjöldin, sem hjengu í glugganum. Hún lijelt fasl utan um happdrættis- itiiðann, sem hún var með í kápuvasanum. Númerið kunni liún utan, 1214, það var aldur- inn á lienni og Sigga „1214, 1214“ livíslaði. hún, meðan hún rendi augunum eftir löngum listum. Hvað var þetta? Það var áreiðanlegt, hún kreisti afl- ur augun, liara að hapa væri ekki að dreyma, svo opnaði hún þau aftur, jú, svei mjer 1214 — 300 krónur stóð þarna. Bara .300 krónur; það var ekki mikið, það var ekki lausl við að Ella yrði fyrir vonbrigð- um, en það var nú samt liægt að fá mikið fyrir 300 krónur. Ilún ruddist í gegnum mann- þröngina inn um dyrnar. „Hvað vantar þig, vina min?“ sagði stúlkan, sem var við af- greiðsluna. Ella sýndi henni miðann feimnislega. Hún trúði þvi ekki ennþá, að hún hefði unnið, en stúlkan rjetti henni virkilega þrjá stóra peninga- seðla. Ella kreisti þá í hendinni. Svona mikla peninga hafði hún aldrei Iiaft í höndunum. Augna- hliki seinna stóð hún úti á göt- unni. En hvað nú? Hún ætlaði nú aldeilis ekki í skólann i dag. Hún lahhaði eftir götunni og litlu seinna stóð hún fyrir utan stóra gluggann, jú, kápan var þarna ennþá. Hvað skyldi hún kosta. Ella opnaði dyrnar og fór inn. „Hvað vill litla ungfrúin,“ hún hrökk við. Hún leit upp í brosandi andlit afgreiðslumanns ins, en svo áttaði liún sig. Já, hana langaði til að máta káp- una, sem var í glugganum. Ella stóð og hringsneri sjer fyrir framan stóra spegilinn, aldrei hafði hún haldið, að liún væri svona lagleg. Litla húfan fór svo vel á hrúnu lokkunum og kápan var svo falleg. En Ella hrukkaði ennið. Eitt var vist, og það var það, að hún gat ó- mögulega gengið í gömlu skón- um við þessi föt, en hún átti nú líka heilmikið af peningum enn- 'þá. Hún Ijet pakka þessu öllu saman inn. „Er það ekkert fleira, sem ungfrúin gæti notað?“ — Af- greiðslumaðurinn var svo kurt- eis og talaði við liana alveg eins og hún væri fullorðin stúlka. Ellu varð lilið á ljósrauðan silki kjól, og áður en liún vissi af, var liún komin í hann. Nei, hvað hún var falleg i kjóln- um. En lakkskó þyrfti hún, og sokka. En hvað það var ynd- islegt að eiga peninga. Ella Ijet pakka þessu öllu saman inn. —- Hvort þeir inættu senda pakk- ann? Nei takk. Ella vildi sjálf hafa ánægjuna af þvi að hera þetla alt. Hún var aftur komin út á götuna. Nú var það skóbúðin. Ella var rjóð í kinnum og lokkarnir flugu í allar áttir, þegar hún þaut frá einni húð- inni í aðra. Hún var með svo mikið af pökkum, að hún gal varla gengið. Hvað skyldu þau mamma og Siggi segja, þegar hún kæmi heim. Hún hefði víst átl að liafa eitthvað lianda þeim en það höfðu ekki verið nógir peningar, alt var svo dýrt. En livað hún hlakkaði til að koma heim og sýna þeim alt það, er hún hafði keypt. „Hvaða liíandis ósköp ertn með af pökkum,“ sagði mamma hennar, og Siggi klappaði sam- an lófunum. „Jeg spilaði í liappdrættinu og vann,“ hrópaði Ella glöð. „Það er ágætt,“ sagði Siggi og' hjálpaði systur sinni að koma öllum pökkunum inn, sem var hlaðið á stóra kringl- ótta borðið. „Sko, lijerna er skókassi, það er nú vist lianda þjer Siggi,“ sagði mamma hans brosandi og rjetti Sigga stóran kassa. „Og hjer er einn til, hann er áreiðanlega lil þin, mamma,“ sagði Siggi og' rjetti mömmu sinni hinn kassann. Ella þreif pakkana virðulega frá þeim. „Nei, það eru hæði skór og stígvjel handa sjálfri mjer, það voru bara 300 krón- ur, sem jeg vann, maður get- ur ekki fengið allan heiminn fyrir þær.“ Og Ella tók upp úr pökkunum og sýndi þeim. „Fóru allir peningarnir i þetta?“ spurði mamma lienn- ar, „gát ekkert orðið eftir fyrir stígvielum handa honum Sigga?“ „Og jeg hjelt að þú mundir kaupa kjól handa mömmu,“ sagði Siggi. „Já, þegar jeg verð rík, kján- inn þinn. 300 krónur er ekki að vera ríkur, ef þú vilt fá að vita það.“ Ella var með grátstafinn í kverkunum, hún sem var húin að lilakka svo mikið til að sýna þeim þetta alt saman, og svo voru þau ekkert glöð. Ella pakk- aði öllu inn, til allrar hamingju var sunnudagur á morgun og þá ætlaði hún að vera í öllu stáss- inu, og þá lilytu mamma hennar og Siggi að verða glöð, þegar þau sæu hvað hún væri fín. Og' svo kom sunnudagsmorg- uninn. Ella fór í öll fínu fötin sín og stóð fyrir framan spegil- inn og dáðist að sjálfri sjer. Nú var liún alveg eins ánægð eins og í gær. Nú komu mamma og Siggi og þau gengu öll út í sól- skinið. Allir kinkuðu svo vin- gjarnlega kolli til mömmu, og Siggi tók kurtejslega ofan, og svo leit fólkið svo undarlega á Ellu. Hjartað í Ellu hoppaði af ánægju, en hvað það var yndis- legt að vera svona fínt klædd; en svo varð henni litið á niömniu og Sigga, þau voru alls ekki fín. Núna í sólskininu sást vel hvað kápan liennar mönimu var upplituð, og Siggi átti ekk- ert annað en gömlu skóna sína. Nú mættu þau einum af fjelög- um Sigga. „Ertu með á skauta, Siggi?“ lirópaði liann. „Nei,“ sagði Siggi og hristi höfuðið, „jeg ætla að ganga með lienni mömmu.“ En Ella kendi í hrjósti um Sigga. Hún vissi vel, að það var af þvi að Siggi átti engin stíg- vjel; hann gat ekki verið á skaul- um á gömlu skónum. En hvað það var leiðinlegt. Ella stakk hendinni undir handlegg móð- ur sinnar, en liún ýtti henni hlíð- Iega til liliðar. „Nei, Ella mín. Þú verður að ganga ein, við Siggi erum ekki nógu fín til ]iess að ganga með Frh á bls. 11.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.