Fálkinn


Fálkinn - 10.12.1943, Blaðsíða 13

Fálkinn - 10.12.1943, Blaðsíða 13
F Á L K I N N 1' KROSSGÁTA NR. 477 Lárjett. Skýring: 1. Ríki, 5. Eyja, 10. Enda, 12. Kvenkenning, 13. Vinna, boðh., 14. Kvenkenning, 16. Dreyfðu, 18. Poka, 20. Synda, 22. Tala, 24. Atv.o., 25. Óþverri, 26. Teymdi, 28. Trana fram, 29. Skammst., 30. Ræfil, 31. SiSar, 33. Ending, 34. Við sjó, 36. Lag, 38. Skraut, 39. Titill, 40. ÓSagot, 42. Ata, 45. Ólireinindi, 48. Kall, 50. Matur, 52. Nærist, 53. Uppliafsstafir, 54. Verkfæri, 56. Á fati, 57. 3 sam- hljóðar, 58. Hvílustaður, 59. Galli, 61. Fljót, 63. Gleðskapur, flt., 64. 3 eins, 66. Líkamsliluti, 67. Stofu, 08. Kvenheiti, 69. Ending, 70. Upphafs- stafir, 71. Konungsríki, 72. Fugl, Lóðrjett. Skýring. 1. Vinafár, 2. Leiðbeinari, 3- ílát, 4. frumefni, 6. Á skipi, 7. hraða, 8. Húsdýr, 9. Vældi, 11. Töluorð, 13. Slm-æt, 14. Matur, 15. Kvenh., 17. Atv.o., 18. Atv.o., 20. Húsdýr, 21. hljóða, 23. matur, 25. Tímatákn, 27. Hryllir, 30. A dýruin, 32. tutlar, 34. Mannsnafn, 35. Á sokkum, 37. Óhreinindi. 41. Eitt af átján. 43. Fraus, 44. atv.o., 45. gras, 46. Mynt, 47. Land, 49. Stafur, 51. Skyldmenni, 52. Fornafn, 53. Ljósgjafi, 55. Stefna, 58. Lifsólán, 60 ???? 62. Manns- nafn, 63. Mylna, 65. Tala, 67. Áhald, 69. Ending, 70. Upphafsstafur. LAUSN KR0SS6ÁTU NR.476 Lárjelt ráðning: 1. Svangur, 5. Farisei, 10. Úir, 12. Fas, 13. Áls, 14. Brá, 16. Kar, 18. Toll, 20. Blása, 22. Kufl, 24. Isa, 25. Sjó, 26. Tug, 28. Tóa, 29. ð s, 30. Flóð, 31. Akur, 33. Tn., 34. Slóð, 36. Alir, 38. Glæ, 39. Frá, 40. Fet, 42. Árnur, 45. Gauf, 48. Af, 50. Anar, 52. Maur, 53. Sá, 54. Nái, 56. Aua, 57. Urr, 58. Gás, 59. Dais, 61. Stegg, 63. Veik, (i4. Lás, 66. Arg, 67. Gal', 68. Mor, 70. Gal, 71. Ástands, 72. Lcndin a. Lóðrjett ráðning: 1. Samtiða, 2. Núll, 3. Gys, 4. Ur, 6. Af, 7. Rak, 8. ísak, 9. Indland, 17. Rut, 19. Oss, 20. Bjóð, 21. Auka, 17. Rut, 19. Oss, 20. Bjó, 21. Auka, 25. Sló, 27. Gul, 30. Flaíma, 32. Rif- ur, 34. Slá, 35. Ari, 37. Ref, 41. Sandlóa, 43. Una, 44. Raus, 45. Garg, 4(i. Aur, 47. Páskana, 49. Fáa, 51. Rata, 52. Mugg, 53. Sái, 55. Ilt, 58. Gcf, 60. Sáms, 62. Ern, 63. Vald, 65. Son, 67. Gan, (59. R. d., 70. Ge. „Dóttir tnín hefir sagt mjer af vður. Mikið voruð þjer vænn að . . . .“ „Mig langar fyrst af ölln að spyrjá yður spurningar: Þarf mikið al'l lil þess að mölva gat á ltauskúpu stúlku, með hamri?“ Það var sjón að sjá hve litli læknírinn varð forviða. Hann var í jakka, sem var sniðinn eftir lísku, sem löngu var horfin. (iild úrfesti dinglaði á maganum á honum. „Kvenhauskúpu? .... Hvernig ætli jeg að vita það? Jeg liefi aldrei liaft tækifæri til að rannsaka það mál hjerna í Givet.“ „Haldið þjer til dæmis, að kvenmaður gæti gert það ?“ TALLEYRAND Eftir DUFF COOPER er að margra dómi einliver l)esla æfisaga sem rituð hefir verið. Hún segir oss frá sögu Evrópu á einhverju viðburðaríkasta tímabili sögunnar stjórnarbyltinga og Napoleonstímabilsins. Winston Churchill forsætisráðherra Englands segir meðal annars um bókina: „Enginn, sem lesið hefir TALLEYRAN eftir Duff Cooper, þarfnast frekari vitnisburðar um lrá- sagnarsnilii hans og rithöfundahæfileika“. Gefið vinum yðar liina snjöllu þýðingu Sigurðar Einars- sonar dósents á þessari ágætu bók. Það leiðisl engum meðan liann les liana. FINNUR EINARSS0N BÓKAVERSLUN Austurstræti 1. Sími 1336.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.