Fálkinn


Fálkinn - 17.12.1943, Blaðsíða 10

Fálkinn - 17.12.1943, Blaðsíða 10
2 JÓLABLAÐ FÁLKANS 1943 flina Mne Leganger: JIól Geirmimdar AÐ var annan dag jóla. Ung- ur maður kom kom á fleygi- ferð á skíðum niður löngu lilíð- ina fyrir ofan Bjarnarból; snjór- inn rauk kringum hann. Hann nam ekki staðar fyrr en hann var kominn ofan i dalbotn. -— „Hvílík leiftrandi fegurð!“ varð honum ósjálfrátt að orði. Stuttum vetrardeginum var tekið að halla. Sólin hafði komið í örstutta jólaheimsókn. Roðinn var enn eftir á vesturhimninum, og gegnum greniskóginn mátti sjá glóð af sjálfri sólinni. Víðsvegar um fannhvítan dalinn mátti sjá dreifða svarta díla, manneskjur, akandi og gangandi, sumar á leið til kirkju, aðrar í gestahoð, en flest af unga fólkinu var víst á leið í dansinn í samkomuhús- inu. Hann heyrði bjölluhljóminn frá sleðunum skýrar eftir því sem liann færðist nær, og svo heyrði liann ldátur og gaman- yrði, sem fólkið kallaðist á þar sem það mættist, eða frá skiða- fólki sem fór fram hjá. Ungi maðurinn hraðaði sjer áfram, heygði til vinstri og nam svo staðar og liorfði upp i hlíðina, sem hann liafði komið ofan úr. — En hvað kotið hans föður lians virtisl lítið lijerna að neðan! Og þó höfðu þau þrjár kýr og hest! Var þetta ekki líkt honum afa hans, þegar liann stóð kengbog- inn og studdist báðum höndum fram á stafinn og með otur- skinnshúfuna, þessa sem hann var með bæði úti og inni og ýtti niður á brúnirnar yfir smáu, snöru augunum. — Þau voru gluggarnir, sem gægðust út und- ir lágu þakskegginu með virðu- lega snjóparrukinu. Hann gat ekki sjeð úthúsin þarna að neð- an, það var eins og þau sætu á hækjum undir sköflunum. — ,Hjer heima er ekki annað að liafa en basl og stríð, — liugs- aði Geirmundur, um leið og hann beygði sig til að laga á sjer skíðabandið. Hann var orðinn staðráðinn i því, að sjer værí ekki nema um eina rjetta leið að gera, sem sje þessa: að þiggja fargjaldið af lionum föðurbróður sínum í Ameríku og fara til hans, setja sjer tíu ára frest til að dvelja þar, raka saman fje og koma svo heim aftur og kaupa Ashól- inn og næsta kot við, sem hjet Nýihær, slá býlunum saman og hyggja þar upp. Þá skyldu pabbi og mamma eignast veglegan bú- stað — einkum mamma, því að hún hafði stritað mikið, komið upp stórum barnahóp við mikla fátækt. Tíu ár voru ekki langur tími fyrir ungan og ógiftan mann, en fyrir mömmu — mömmu. Tíu ár, þau síðustu, þau dýrmætustu af æfi hennar. --------Þegar hann kæmi heim aftur og litlu systurnar hans yrðu orðnar stórar — mundi mamma verða á hfi þá? Hann sá hana svo greinilega fyrir sjer, með veikan roða í sognu kinnunum — og augun — ó, mamma! Jæja, þeir ættu bara að vita það, kunningjarnir, að hann væri svo jnikið barn, að hann bein- línis tárfeldi við tilliugsunina um, að eiga að skilja við liana móður sína. Eins og liann gæti ekki sent dollara-seðla heim í brjefunum, sem liann skrifaði henni; eins og þetta gæti ekki tekist. „Hæ, hæ! Eyvindur!“ Hann kallaði til fjelaga síns, sem lika var á leiðinni í samkomuhúsið. Nú var Germundur orðinn mað- ur fyrir sinn hatt aftur. Hann ætlaði vestur til hans föðurbróð- ur síns. Þurfti aðeins að bíða eftir framiðanum. Þetta var stærðar fyrirtæki, sem hann föðurbróðir hans rak þarna fyr- ir vestan, sagði hann hreykinn — og liann átti að verða for- stöðumaður lijá lionum, eða eitt- hvað því um líkt. EGAR þeir komu að sam- komuhúsinu þyrptust fjelag- arnir í kringum þá til þess að hlusta og spyrja. Það voru ekki margir þar um slóðir, sem höfðu farið vestur um haf síðari árin, og svo var það þelta — Geir- mundur átti að fara til ríks föð- urbróður síns, en þurfti ekki að lenda í basli fyrstu árin, eins og svo margir aðrir. Tíminn líður fljótt í glaðvær- um fjelagsskap, og harmónikan var eggjandi og tónaði gömul og ný danslög af mesta fjöri. Alt snerist um Geirmund um kvöldið. Allar stúlkurnar vildu dansa við hann að skilnaði og kveðja liann og óska honum far- arheilla. Geirmundur hafði liaft svo margt að hugsa, að hann hafði steingleymt, að fyrst og fremst hafði liann ætlað sjer að dansa við æskuvinkonu sína og svo gott sem unnustu — liana Helgu sem var svo hlið og væn. Hann hafði' kinkað kolli til hennar í flýti, þegar hann kom, en svo hafði liann mist algei'- lega sjönar á ljósu lokkunum liennar. Jæja, nú var hest að fara og svipast um eftir henni. Spaugandi og hlægjandi oln- hogaði hann sig áfram gegnum hópa pilta og stúlkna, sem stóðu úti á pallinum til að draga að sjer kalt loft, og loks komst hann út. Máninn var kominn á leið upp á dimmbláa festinguna; hann horfði stór og mildur niður á jarðríki; betra jólasamkvæmis- veður varð ekki á kosið. Kuldinn var mikill; það brakaði í göml- unx stokkaveggjunum. „Helga, Helga!“ kallaði hann lágt. Enginn svaraði. Það var enga manneskju að sjá á hlað- inu —. „Helga!“ Honum virtist hann heyra kyn- legt lxljóð úr skugganum undan veggnum — eins og einhver væri að bæla niður í sjer grát. Geirmundur tók viðbragð, læddist svo fram jneð veggnum og gægðist fyi-ir hornið. Þar var dimt; tunglsins naut ekki þar. „Helga!“ hvíslaði hann á ný. Ekkert svar, en hann héyrði snökt. Hann rjetti út liöndina og greip í grannvaxna öxl, sem skalf af gráti. „Helga, Helga, ertu gengin af göflunum. Að standa hjerna og beinfrjósa i þessum kulda. Af hverju ertu að gráta?“ Hann hafði dregið hana að sjer, hún hallaði höfðinu upp að öxlinni á honum og grjet ákaft og muldraði eitthvað, sem hann ekki skildi. „Hvað ertu að segja, Helga? Þú mátt ekki gi-áta svona. Jeg kom hingað til þess að leita að þjer. Við skulum koma inn og dansa.“ „Ha? viltu ekki dansa, seg- irðu ?“ „Vegna þess að jeg ætla að fara vestur?“ „Góða, besta, væna mín! Jeg ætla vestur til þess að græða peninga, liafida þjer og þeim heima. Tíu ái\ Hvað er það? ,-,Ekki fyrii' okkur sem erum ung, segir þú, en góða Helga, talaðu nú svoleiðis að jeg skilji það, og gi'áttu ekki svona.“ „Hversvegna ætlarðu að fai-a?“ heyrðist sagt lágt. „Góða Helga, finst þjer að okkur veiti af því?“ „Nei, mjer finst það óþarfi." „Hjer er ekkert við að vera nema fátæktarhasl. Jeg verð að liafa meira svigrúm og ekki ganga mjer til húðar fyrir aldur fram, eins og pahhi og mamma hafa gert.“ „Meii-a svigrúm!“ Það var gremja og háð í röddinni. „Hjer er nóg svigrúm fyrir okkur hæði og þau gömlu líka. Við eigurn að vinna fvrir þeim, skilurðu það ekki?“ „Vinna — þú skilur ekki livað þú ert að tala um.“ „Skil? — Jeg er alin upp við íatækt eins og þú, Geirmundur, og faðir minn og móðir eru kom- in i gröfina; en jeg er ekkert hrædd um afkomuna samt. Jeg get unnið með þessum háðmn.“ Hún rjetti upp báðar hendurnar og krepti hnefana. Geirmundur greip um báðar hendur hennar og lijelt þeim. Hann gat ekki vai’ist lilátri og var hann þó hrærður í huga. „Ætlarðu að þræla með þess- um litlu höndum ?“ Hann þrýsti mjúkt að þeim. „Það ætla jeg að gera, Geir- mundur, og það skaltu vita“ — nú var hún hætt að gi’áta en var róleg og hátíðleg, — „að ef þú fei’ð þá er öllu lokið á milli okkar." „Ertu gengin af göflunum? Heldurðu kanske að jeg bregð- ist þjer?“ „Það verður að hafa það, Geir- mundur; en ef þú ert ekki meiri maður en svo, að þú látir for- eldra þína, sem liafa mist svo mikið og nú eiga aðeins tvær smátelpur eftir heima, strita hjálparlaust síðustu æfiárin sem þau eiga ‘ftir, þá ertu ekki sá maður sem jeg lijelt. Þú varst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.