Fálkinn


Fálkinn - 17.12.1943, Blaðsíða 11

Fálkinn - 17.12.1943, Blaðsíða 11
JÓLABLAÐ FÁLKANS 1943 3 ■pvAU stóðu hljóð eitt augna- ■*• blik. Geirmundur var eins og álfui’ úr hól, og Helga var í sí- fellu að strjúka af kápuerminni sinni. Hún var talsvert lágkúru- legri en áður. Nú fór að vakna grunsemd lijá Geirmundi. — Hvað ætlað- ist Iielga fyrir? Var máske ann- ar maður með i tafli? Hann Eið- mundur! og nú — og nú — „Hvað ætlar þú að gera ef jeg læt verða úr ferðalaginu?" — Geirmundur stalst til að líta á hana. — „Þegar alt er húið milli okkar. Við erum ekki hringtrú- lofuð ennþá.“ Ný þögn. Helga spyrnti stíg- vjelahælunum í snjóinn. „Jeg' ætla að segja upp vist- inni i Hábæ.“ „.Tæja •— og verða húsfreyja á------.“ Geirmundur skammað- ist sín i sömu andránni og hann sagði orðin. Helga kafroðnaði og sneri sjer undan. „Þjer skjátlast, Geirmundur; þegar þú ert farinn þá Iiefi jeg fengið mig fullsadda á karl- mönnunum. Nei jeg ætla að ráða mig að Ásliól, til foreldra þinna. En jeg ætla að lieimta mikið kaup.“ Það var eitthvað undir niðri í röddinni. „Heyrðu, hvað segirðu?" sagði Geirmundur fagnandi og vafði hana örmum. Þetta var þá ekki nema fyrirsláttur að hún ætlaði að bregða heiti við hann. Þetta fór um hann allan eins og lieitur straumur. Hann færði andlit hennar fasl að sjer og starði í augu liennar. „Iíaupið verður hátt, það er satt,“ hvislaði liann með hita í röddinni. „Við bæði — maður og kona.“ „Nei, nei, Geirmundur,“ hún reyndi að losa sig úr faðmlög- um hans. „Nei, nei, launin mín eru þau, sem þú áttir að fá — mestu laun i heimi; launin sem þú ekki .. “ „Hvað áttu við?“ „Blessun móður þinnar á hanastund hennar,“ sagði hún og röddin hrást henni.--------- „Geirmundur, Geirmundur! Hvar ertu? Nú er ekki neinn tími til að vera að tala við stúlk- ur,“ hrópuðu fjelagar hans og koniu hlaupandi. „Við verðum að dreklía skilnaðarskálina þína.“ Helgav ar horfin. 1/ LUKKAN var farin að ganga A Vsjö um morguninn þegar Geirmundur bisaði móti brekk- unni uppundir Áshól, þreyttur og þunglamalegur. Hugsun hans skýrðist eftir því sem nær dró bænum, en það var eins og hann botnaði ekki i sjálfum sjer eða því sem gerst liafði. Tunglið var liorfið fyrir löngu og' bitra norðangjólu lagði yfir ásinn. Þegar hann kom heim á hlað sá hann að móðir hans mundi vera komin í fjósið, því vera með ástaratlot þaina í Ás- hól; aðeins strokið yfir hárið meðan börnin voru lítil, svo að móðurinni fasl þetta alveg ó- skiljanlegt. Iiún botnaði yfirleitt ekki neitt í því sem var að ger- ast. Hún bæði grjet og hló, því „Hvað er um að vera hjer hefir geithafurinn losnað?“ að daufa skimu lagði út um al- að Geirmundur — galgopinn sá hrímaðan fjósgluggann. arna — lyfti henni i liáaloft og Hann lvfti klinkunni varleg'a hringsneri henni, og hrópaði og laumaðist inn, en varð að með gáskafullri röddu til þess venjást mýrkrinu um stund áð- að hæla niður í sjer grátinn: ur en hann gæti greint nokkuð. „Nú skalt ])ú og þið kvenfólk- Ljóskerið var svart af sótreyk og ið ekki þurfa að gráta og stynja lýsti ekki nema skamt, en í birt- framar. Áshóllinn skal verða unni sá hann þó nokkurn hluta stórbýli. Við ræktum land, eign- af skjöldóttri kú og bogið bak umst folaldsmeri og tryppi; og móður sinnar og gömlu rönd- hóg skal verða af kálfum og' grís- óttu prjónatreyjuna. Hún var um. Jeg skal strita svo að það ekki að mjólka en sat álút á hvíni í öllu, og stúlku skaltu líka skemlinum og studdi höfðinu fá: en þú verður að útvega liana upp að huppnum á kúnni. — sjálf, því að Helga hefir út- Var hún að tala við sjálfa sig? — skúfað mjer. — Ö, mamma, Nei, hún var að biðja. Hann mamma!“ heyrði ekki nema orð og orð af „Hvað er urii að vera hjer — stangli: hefir geithafurinn losnað?“ „--------vil elcki sporna við Pabbi og afi komu báðir skálm- gæfu drengsins míns — —- ein- andi inn í fjósið. manalegt lijerna þegar liann er „Nei, það er bara jeg, sem hefi farinn. — Guð minn, guð minn, trúlofast lienni mömmu minni!“ far þú með mig, gamla mann- svaraði Geirmundur. eskju, eins og' þjer þóknast, en „Hvað er þetta, Geirmundur,“ varðveittu hann Geirmund — faðrinn botnaði ekki í neinu - varðveittu liann þarna meðal „ætlarðu þá ekki að sigla?“ framandi manna — og veillu „Sigla? Nei, þú skalt senda mjer að liann---------“ geithafurinn til lians bróður Lengra komst hún ekki. Hún þíns, en ekki mig!“ tók báðum höndum fvrir and- „Hí, lri, hí! Áfi gamli hló svo litið og fór að gráta. — En svo dátl að liann varð að styðja sig rak hún upp óp. Sterkur hand- við stoðina. „Þú ert nú meiri leggur greip utan um liana, en snáðinn, Geirmundur.“ annar færði mjólkurfötuna frá, og áður en hún vissi var hún í ISÁÐ má nærri geta að bjart fangi sonar sins, örugg og róleg. * varð yfir jólunum i Áshól i Það var ekki venjulegt að þetta sinn, og þegar þau óku öll til kirkju á Nýársdag — hestur- inn var strokinn og kembdur — brostu og veifuðu allir grann- arnir, sem urðu á vegi þeirra. Orðrómurinn eignast margar lappir til að hlaupa á, og allir glöddust ákvörðun Geirmundar, vegna foreldranna. Móðir hans gekk liægt og prúðlega inn kirkjugólfið þang- að til að hún kom á móts við bekkinn, sem Helga sat á, kvenna megin; þar setlist hún. Helga var rjóð og vandræðaleg og þorði ekki að líta upp úr sálmabók- inni, sem hún hafði i keltunni. En gamla konan tók í höndina á henni undir sjalinu og þær sátu þannig og hjeldust í hendur alla messuna. Geirmundur var órólegri en smástrákur, sem er i kirkju i fyrsta skifti á æfinni. Hann sat milli föður síns og afa, en við og við varð hann að líta til hekkj- anna hinumegin — aldrei hafði hann sjeð neitt jafn fallegt og andlitin tvö, sem voru þar hlið við lilið. Og þegar hann lilýddi á nýárssálmana fanst honum þeir vera eins og nðkkurskonar inn- gangur að nýjum, þýðingarmikl- um þætti í æfi lians; liann var að breytast úr unglingi í mann. Hann spenti greipar og hvisl- aði: „Órannsakanlegi guð — fyrir þig og ástvini mína skal jeg fórna lífinu, ef þess verður af mjer krafist.“ Þá um vorið sungu lævirkj- arnir irieira en nokkru sinni áð- ur kringum Ásliól, og þegar þau Helga og Geirmundur hiltust er tómstund varð frá störfunum, litu þau fyrst hvort á annað og svo brostu þau upp í loftið til lævirkjanna. Nú kunnu þau text- ann að öllum lögunum, sem þeir sungu: „Heiðra skaltu föður þinn og móður, svo að þjer megi vegna vel og þú lifir lengi í landinu, sem Herrann guð þinn gaf þjer.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.