Fálkinn


Fálkinn - 17.12.1943, Blaðsíða 18

Fálkinn - 17.12.1943, Blaðsíða 18
JÓLABLAÐ FÁLKANS 1943 Snoáwgis um Við vorum saman í Upernivik, Knud og jeg, eitt vetrarkvöld. Það eru mörg ár síðan og við vorum ungir. Við liöfðum verið inni hjá nýlendustjóranum til að hiðja um að fá að halda „skrall“ á beykis- loftinu og höfðum fengið leyfið. En þegar við spurðum liann livort liann vildi ekki koma á dansinn svaraði hann nei og hló. Þegar við komum niður á veginn aftur, sagði Knud við mig: „Heldur þú, að við verðum nokkurntima svo gamlir og súrir, að okkur detti í hug að vera vetrarkvöld í græn- lenskri nýlendu án þes að dansa?“ Við töluðum dálitið um þetta og urðum svo samferða í beykisstofuna og sveifluðum stelpunum við liar- monikuspil. Iínud Rasmussen varð aldrei svo gamall að liann gleymdi lífsgleðinni og skemtuninni. Hann var altaf skemlunarinnar maður heima hjá sjer og gleðin yfir lif- inu, sem i lionum hjó, kom ávalt fram í öllu, sem hann hafðist að í eyðimörkinni. Dr. Lauge Kocli sagði eitt sinn við mig uppi í Thule: „Til þess að skilja Knud verður maður að sjá liann uppi í miðjuni Melvilleflóa í djúpum krapasnjó, með uppgefna hunda, engan liundamat, önuga og þreytta eskimóa og þunga sleða — og langt heim. Þá er hann mestur." Afrek Knud Rasmussens byggjast á laginu sem liann hafði á því að ná því síðasta úr sjálfum sjer og sam- verkamönnum sínum. Skapið hatn- aði með örðugleikunum og kraft- arnir uxu með erfiðinu. Við liöfum ferðast saman meira en flestir menn i veröldinni. Vorum saman um alt í meira en 15 ár, einir meðal eski- móa, einangraðir á landisnum eða viltir í hrannís úti á hafi. Við þekt- Knud fíasmussen. um hvern afkima livor í öðrurn. Knud var Desa tuauuiuin Þegar jeg man liann best minnist sem jeg hefi hitt. Hann liataði fólsku jeg frækni hans, áræðis og þraut- og lygi. Þegar maður sagði honum segju. Atorkan hjálpaði honum að frá þjófnaði og prettum neitaði hann sigra hverja þraut. altaf að trúa þvi. „Segðu mjer það Jeg er sjálfur stór vexti en hann ekki. Mjer er vel við manninn, og var eiginlega lítill. Jeg mun hafa jeg vil heldur hugsa mjer hann eins getað lyft þrefalt meiru en liann. og jeg lield að hann sje.“ En liann var mjer fremri i þvi, að Knud Rasmussen var fæddur i bera hyrði langa leið. Jeg sá það Grænlandi og sögurnar um ömmu Jtegar við vorum á lireindýraveið- hans, foreldralausa eskimóastúlku, um. Þær eru nefnilega ekki ein- sem fanst nær allsnakin i kofa og göngu í Jtví fólgnar að elta dýrin síðan varð kona nýlendustjórans og skjóta þau. Maður þarf líka að rjeðu miklu um æfi lians. bera ketið heim, yfiV fjöll og firn- indi. Jeg tók hvað eftir annað tvö- Vinur eskimóa. falda byrði á við Knud, en hann Hann hefir skapað hið nýja Græn- kom altaf með meira heim en jeg. land og gert það af ást á Grænlend- Það sem liann gat staðið undir har ingum. Hann var enginn áróðurs- hann alla leið og livíldi sig aldrei, maður i eðli sínu. Og hann reiddisl en við hinir þurftum altaf að vera sjaldan og ])á ekki nema i svip. Jeg að taka af okkur byrðina og Ijetta hefi heyrt hann hlusta á kærur hana. Eskimóa fyrir framferði Dana, og Frábær hundaekill Knud lofaði að leiðrjetta málið. var hann. Sá mesti sem nokkurn- Skömmu síðar sat hann hjá viðkom- tíma liefir verið til. Nú eru flugvjel- andi Dana yfir kaffibolla og talaði arnar að taka við og varningurinn er fluttur á vjelsleðum. En Knud var hundaekill og kunni alla ferða- siði eskimóa út í æsar. Hann var óþreytandi kajakróðrarmaður á yngri árum, en sleðamaður var hann til þess síðasta. Við fórum yfir Grænlandsísinn 1912. Það er að segja, Knud fór, og 2 eskimóar og jeg eltum. Við fórum á 11 dögum yfir þvert Grænland, stærstu eyju veraldar. Þetta var dregið í vafa en jeg veit að það er satt. Við höfðum rostungsket i nesti, af evrópumat ekki annað en te og sykur og 14 pund af haframjeli, og Jiað komum við með aftur. Þarna uppi í snjónum lágum við í hlýjum snjókofunum þegar byljir voru og spöruðum matinn, og þeg- ar við áttum bágt með að sofa söng Knudur visur eftir Drachmann fyr- ir okkur. Hann var eins þreyttur eins og við — en syngja varð hann. Eskimóarnir skildu ekki orðin en þeir skildu meininguna. Gleðina yf- ir lífinu og heiminum og viljann til að selja tilveruna sem dýrustu Knud Rasmussen í Eskimóabuningi. verði. Úr grœnlenskum firði. í horn- inu fíasmussen og Peter KNUD RASMUSSEN Eftír Peter Fremclheii
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.