Fálkinn


Fálkinn - 17.12.1943, Blaðsíða 20

Fálkinn - 17.12.1943, Blaðsíða 20
JÓLABLAÐ FÁLKANS 1943 Knud fíasmussen á banabeðinum Og jeg varð að fá Knud til að segja af fiskœti. Við börðum hundana og mjer það. þarna varð mesta háreysti. Stelpan faldi sig inni í kofanum en kerling- Knud Rasmussen var ljótur iil kom út og heilsaði Iínud með fanst eskimóunum. Að okkar áliti, þessum orðum: „Það gleður mig að livítra manna, var hann óvenjulega sjá þig, og þó mun það gleðja dótt- fríður, skarpir andlitsdrættir, eins ur mina helmingi nieira, þvi að nú og meitlaðir í stein og andlitið gáfu- fær hún að sjá mann, sem er ennþá legt. En eskimóar vilja hafa flatt ljótari en hún sjálfStelpan var nef og búldukinnar. ljó^mandi falleg, en hafði hvast og Einu sinni þegar við ókum yfir beint nef, en það afskræmdi hana, vatn eitt við Hudsonflóa og rákumst í augum eskimóanna. á snjóhús á miðju vatninu upplifð- Knud Rasmussen var þrifinn í um við dálítið, sem Knud var skemt- framgöngu eins og í verkum sínum. un að. Þarna bjó kona með dóttur í langferðum hafði liann altaf með sinni ungri, sem eflanst liefir verið sjer skæri og vasaspegil og klipti afkvæmi manns af einhverju lival- á sjer skeggið vel og vandlega, veiðaskipinu. Bóndinn hafði farið á greiddi sjer og bætti fötin sín þeg- hreindýraveiðar og mæðgurnar voru ar þörf gerðist. Mjer sárnaði oil einar heima á meðan og veiddu lax hvað hann var vandvirkur í rit- á dorg. Við komum á harðaspretti störfunum, jafnvel þó að ekki væri og sáum ekki liúsið fyr en við vor- nema um auglýsingu að ræða, varð um komnir að þvi. Við rjeðum ekk- hann að vega og meta liverf orð. ert við hundana, þeir ætluðu að rífa Þetta var honum svo inngróið að í sig þ'áð sem þeir sáu við kofann ekki varð út af þvi breytt. Jafnvel Land norðurljósanna — Grœnland. Téíkning eftir Ernst Hansen. Slippfjelagið í Reykjavík h. f. Símar: 2309 — 2909 — 3009. Símnefni: Slippen. Hreinsum, málum, framkvæmum aðgerðir á stærri og minni skipum Fljót og góð vinna. Seljum: Allskonar skipa- og byggingavörur. hundaaktygin hans urðu að vera fallega útsaumuð og nett. Af engu hafði hann eins gaman og bjarnarveiðum. Hann hefir drep- ið hundrað áf björnum en á síðustu árum var hann hættur að hafa gam- an af að skjóta þá. Mjer þykir gott að hafa byssu við hendina þegar jeg sje björn, en hann notaði spjót, svo „að viðureignin yrði jafnari." Hann kunni ekki að hræðast og þekti elcki ieti. —- Knud Rasmussen var frá fyrstu vinur eskimóanna. Hann skildi þá og þeir liann. Enginn maður hefir átt jafn marga vini i Grænlandi pg liann. Ameríku-viðskifti Leitið með stærri innkaup yðar til Garðars Gíslasonar 52 Wall Street, New York, U. S. A.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.