Fálkinn


Fálkinn - 17.12.1943, Blaðsíða 29

Fálkinn - 17.12.1943, Blaðsíða 29
JÓLABLAÐ FÁLKANS 1943 21 um liaf, en þessi atburður þaggaði niSur i þeim, sem ékki vildu trúa. Santos Dumont. Wilburn Wriglit var ekki fyrsti maSurinn, sem flaug í Evrópu. Dan- inn Ellehammer er af sumurn talinn fyrsti maðurinn, sem flogiS hafi i heiminum, á Lindholm i Danmörku, en aldrei náSi sú staShæfing al- þjóSaviSurkenningu. En sá sem fyrstur flaug í Evrópu, svo aS viS- urkent sje, var BrasiliumaSurinn Alberto Santos-Dumont, sem í nóv- ember 1906 flaug 720- fet á 21% sekúndu. Santos Dumont liafSi fengiS á- huga fyrir flugi árið 1891, og þaS ár lagSi liann land undir fót og fór til Parísar til -þess aS kynna sjer flugfræSi, þ. e. a. s. loftbelgi og loftskip. Hann var kominn í all- mikiS álit sem gagnfróSur maSur um flugtæki er væru ljettari en loft- iS, þegar liann sneri viS blaSinu — ári síSar en WrightbræSur flugu í fyrsta sinn — og fór aS kynna sjer flugvjelatækni. Fram til þess tima hafSi hann veriS sannfærSur um, aS ómögulegt væri aS láta flugtælci, þyngri en toftiS, lyfta sjer frá jörSu. Hann smiSaSi fyrstu flugvjeling sína 1905, en hún reyndist óhæf, og jmS var meS annari flugvjelinni sinni sem honum tókst aS ná á- rangri. — — — FjórSa flugvjelin lians, Uemoiselle, mun vera ljettasta vjel- flugan, sem nokkurntíma liefir flog- iS. Hún var ljettari en venjulegt bif- lijól og kostaSi tika minna. Svo veikbygS var liún og ótraust, ao þeim sem sáu liana á lofti í fyrsta átta mínútna fluginu, sem hún flaug snemrna i september 1908, var ó- mögulegt aS skiija hvernig á því stæSi, aS hún skyidi ekki liSast i sundur. Enda hefSi liún líldega gert þaS undir þyngri manni. En Dumont sjálfur vóg ekki nema 110 þund, en vjelin var tæp 260 pund. Demoiselle flaug prýSilega. Hún ijet í loft eftir 65 feta brun á flug- vellinum, og fór meS 95 kílómetra liraSa á klukkustund. Fyrsta Ermasundflugið. Fram aö þessu höfSu Bretar veriS eftirbátar Ameríkurrianna og Fralcka í flugtilraunum. ÞaS liSu nálægt níu missiri frá flugi WrightbræSra þang- aS til fariS var aS gera fyrstu til- raunir á breskri grund. MeSal braut- rySjendanna þar voru S. F. Cody, rnaður af ameríkönsku bergi brot- inn, og A. V. Roe, sem Avroflug- vjelarnar eru kendar viS, en ein þeirra var fyrsta flugvjelin, sem ljet í loft á íslandi. Þeir flugu báS- ir í árslokin 1908. Nortlicliffe lávarSur, ritstjóri og eigandi Daily Mail, hafSi lengi haft áhuga fyrir flugi og gert mikið til þess að vekja álmga Englendinga fyrir flugmálum, áður en hann Ijel blaS silt heita 1000 sterlingspunda verðlaunum þeim manni, sem yrði fyrstur til að fljúga yfir Ermarsund. Fyrsli maðurinn sem reyndi að hreppa þau verðlaun var uiigur Frakki, Hubert Latham, sem í júni 1909 hafSi tekist að halda sjer i lofti i 67 mínútur, og flogið með 72 kílómetrahraða á klukkutíma. Vjel lians var svokölluð Antoinette- einþekja meS 55 ha. hreyfli, 8 kólf- liylgja, er knúði tvíblaða málm- skrúfu 1100 snúninga á mínútu. Vjelarbúkurinn var mjög langur og vængirnir framarlega á lionum. Latham ljet í loft frá Sangatte, skamt frá Calais morguninn 19. júlí 1909, kl. 6.20. Veður var ágætt, og meS tilliti til þess, sem vjelin hafði flogið áður virtist engin á- stæða til aS efast um, að Latham kæmist yfir sundiS, til Dover. Franskur tundurbátur, Harpon, fór frá Calais jafnskjótt og Latham var látinn í loft, og átti að bjarga hon- um, ef eitthvaS yrði að. Samtímis sendi hafnarstjórnin í Dover, sem hafði fengið loftskeyti um ferðalag ið, út vjelbáta og dráttarbáta á móti flugmanninum. Antoinette-vjelin hvarf inn í skýja- bakka nokkra kílómetra frá Calais. TalsverSur kvíði var í sumuin áhorf- endunum, en skömmu siðar sást flugvjelin aftur og stefndi þá til Dover. Og áhorfendunum ljetti. Svo hvarf flugvjelin aftur. Hún hafði hrapað í sjóinn. Harpon bjargaSi Latliam 10—11 kílómetra fyrir norðan Calais. Hann tók sjer áfallið ljett, og þegar tund- urbáturinn kom aS, sat hann á vjel sinni og var að reykja vindling. Honum liafi mistekist sundflugið, en hann hafði gert annað, sem í frásögur var færandi. Hann hafði orðið fyrstur allra manna til þess að neyðlenda á sjó. Þetta var merkisatburður og þótti sýna, að Latham væri ágætur flug- maður. Hann hafði verið kominn á 72 kílmetra ferð þegar lireyfillinn bilaði, svo að liann átti ekki annars úrkostar en að lenda á renniflugi og taka niðri með jafn kröppu horni og unt væri. Hefði honum fipast þá má telja víst aS hann hefði druknað. — En honum fjelst ekki hugur við óliappiS. Undir eins og liann kom á land í Calais hjelt liann til París og fjekk þar aðra flugvjel til þess að gera nýja tilraun. En hann var ekki eini Frakkinn, sem liafSi einsett sjer að vinna North- cliffe-verölaunin. í Baraques, fáeina kilómetra frá Sangatte, var Louis Bleriot og beið eftir henlugu tæki- færi til að spreyta sig á sundfluginu. Vjel Bleriots var einþekja, sem vóg 484 pund, og liafði þriggja hólf- liylkja og 28 lia. Anzani-hreyfil. og trjeskrúfu. Ilafði Bleriot þá fyrir skemstu flogið nálægt 40 km. yfir Íandi, og þóttist viss um að komast yfir sundið, ef aðeins hreyflinum þóknaðist að halda áfram. Fyrsta blindflugið. Þessvegna var hann nokkra daga að reyna hreyfilinn áður en hann ákvað að leggja í tilraunina. Þann 25. júli 1909 kl. 3.30 árdegis, fór liann stutta reynsluferð og klukku- tíma síðar lagði hann á stað yfir sundið. Hann hafði engin mælitæki um borð, svo að eftir að hann hafði mist sjónar á Frakklandsströnd og fylgiskipi sinu, tundurspillinum Es- copette, sem sent var með honum til varúðar, varð liann að fljúga í blindni, og hafði ekkert til þess að miða stefnu sína við. „Jeg afrjeð," sagði liann, „að hafa stýristækin í sömu skorðum og þau voru þegar jeg misti sjónar á Es- copette, og reyna að halda rjettri stefnu með því móti. Svo flaug jeg áfram í tiu minútur og sá ekkert nema himinn og liaf. Þetta var sá liluti flugsins, sem mjer var óróleg- ast innanbrjósts, því að jeg vissi ekkert hvort jeg hjeldi i rjetta stefnu; en jeg ljet vjelina ganga á fullri ferð, og vonaði að hitta á Dover. Jeg liafði engar áhyggjur af vjelinni, því að hún gekk prýðilega. Loks hilti undir land, en þá var jeg á leið til Deal og sá löngu fjör- urnar þar bráðum greinilega .... Jeg hefði getaö lent í Deal, en jeg hafði ætað mjer að komast til Dover, og einsetti mjer enn aS lenda þar.“ Hann lenti á North Fall Meadow, fyrir handan Dover-kastala, klukk- an 5.12. —■ —-------- Fólk í Englandi og Frakklandi ætlaði af göflunum að g'anga þegar það heyrði frjettina, og vikum sam- an eftir þennan sögulega dag var nafn Bleriots á allra vörum. Og það átti hann vissulega skiliS. Einn af þeim fyrstu, sem óskuðu Bleriot til liamingju var Latham, sem tveimur dögum siðar gerði á- rangurlausa tilraun á ný til að fljúga yfir Ermarsund. 1 þetta skifti átti hann ekki nema svo sem 5 km. ófarna til Dover, en varð þá að lenda á sjónum vegna vjelabilunar. — — ÁriS eftir var háð grimmi- leg samkeppni milli Englendingsins Claude Grahame-White og Fralck- ans Louis Paulhan um 10.000 sterl- ingpunda verSIaun er Daily Mail liafði boðiS fram fyrir fyrsta flug milli London og Mancliester á skemri tíma en 24 klukkustundum. Þegar þessi verðlaun liöfðu verið auglýst árið 1906 liafði þeim verið tekið með háði og spotti. Mörgum' fanst þessi hugmynd, að liægt væri að fljúga milli London og Manchester á sólarhring, svo hlægileg að nærri stappaði brjálæöi. Það var „að freista forsjónarinar“ og „þaS var ekki hægt“. Grahame-iWhite hafði Farman- tvíþekjuvjel með 50 ha. Gnome- hverfihreyfli. Hann ljet í loft við Willesden i London norðvestan- verðri, skömmu eftir klukkan 5 að morgni 23. apríl 1910, og lenti eftir tveggja stunda flug í Rugby, læp- lega 130 km. frá London. Þar hvíldi Graham-White sig í klukkutíma og hjelt svo áfram áleiðis til Crewe. En þá tók hann að blása á móti og bráðlega fór hreyfillinn að gerast kenjóttur. Neyddist flugmaSurinn til að lenda í Lichfield, 189 km. frá London, en ]>á voru 104 km. ó- farnir lil Manchester. VeSrið balnaSi ekkert, svo að út- sjeð var um að hann kæmist til Manchesler innan hinna tilsettu 24 tíma. Og verra var þó hitt, að morguninn eftir liafði stormurinn mölvað flugvjelina. — — ■— — — Graham-White hjelt nú liið skjótasta til London með brotnu flugvjelina, og ætlaði að reyna aftur undir eins og gert hafði verið við hana. En nú var Louis Paulham kominn til London með aðra Far- man-vjel, í þeim tilgangi að ná i hin háu verðlaun. Járnbrautarlest til fylgdar. Flugvjel Paulhans kom ekki á flugvöllinn i Hendon, þar sem hann hafði bækistöð sina, fyrr en morg- uninn 27. apríl, en eftir að hafa nostrað við hana lengst af deginum Ijet hann í loft kl. 5.30 síðdegis og flaug i einum áfanga til Lichfield. Þegar hinn enski keppinautur hans heyrði um burtförina bjóst hann til farar í flýti og lagði af stað kl. 6.30, eða klukkutima siðar. Bárust þau tíðindi von bráðar, að nú hefði verið efnt til alþjóða kappflugs, og fólk safnaðist saman svo þúsundum skifti meðfram flugleiðinni til þess að veifa til keppinautanna. Erakkinn liafði við lótlaust mót- byri að stríða alla leið til Lichfield. „Þetta voru sífeldar vindgusur, loft- holur og misvindi,“ segir hann, „svo aS erfitt var að finna þá rjettu hæð, sem misvindin væru minst í .... Jeg hækkaði mig og lækkaði á vixt, um 320 fet til eða frá, til þess að reyna að finna sem skárst veður. Það var kalt, skitkalt, og mig sveiÖ. í andlitið undan storminum." Hann hafði leigt sjer auka-járn- hrautarlest, með hvítum dúk blakt- andi út úr einum glugganum, til þess að vísa sjer til vegar. Eftir að hann hafði flogið um 20 mínútur i rigningu kom dimman yfir. Og þá lá viS slysi — en varð ekki af. „Jeg sá Ijósin i Lichfield," segir hann, „og ákvað að lenda þarna á einhverju engi áður en jeg kæmi yfir bæinn, og lækkaði nú flugið niður i 150 feta hæð. Nú var jeg beint yfir einhverju, sem líktist verksmiðju meS stórum reykliáf. Til þess að afstýra slysi þverbeygði jeg og nú sneri vjelin mín í áttina til London.“ „Allt í einu stöðvaðist hreyfillinn, liver dropi af bensíni var þrotinn, og vjelin hrapaði óðfluga, eins og steinn. HvaS átti jeg að gera. Fyrir neðan mig var brugghús og vjelin mundi fara í mola. Fyrir aftan mig var þröngur völlur og símaþræðir eins og kongulóarvefur alt í kring. Á einu augnabliki varð jeg að af- róða að liætta mjer á þetta net. Um leið og jeg fjell gerði jeg snögg- an hnykk á vjelina, til liægri, og var svo heppinn að lenda ekki á símanum." Um það bil 15 mínútum áður en Paulhan lenti heill á luifi í Lich- field liafði keppinautur lians neyðst til að lenda nálægt Road, rúmum 90 km. nær London. Grahame-White var svo ákveðinn i að láta ekki sigrast, að liann var kominn á fætur aftur kl. 2.30 uin nóttina, og það var ekki farið að birta af degi þegar hann ljet í loft. Þetta var sögulegur viðburður, því að aldrei áður hafði fhigmaSur látið i loft i myrkri, og var þelta talið mikið áhættuspil. Grahame-White gat ekki greint kennileyti á jörðu og eftir að hann misti sjónar á götuljósunum í Itoade liafði hann ekkert við að styðjast nema merkja- Ijós frá járnbrautinni á stöku stað. Nokkrar milur fyrir sunnan Rugby kom hann auga á járnbrautarlest á norðurleið og hafði vísbendingu af henni þangað lil fór að birta af degi. En hann var ekki úr kvölinni þó að birta tæki. þvi að nú tók að hvessa svo mjög, að eigi var annaö sýnna, en hin veikbygða vjel hans gliðnaði í sundur. Kl. 4.14 um morg- uninn varS hann að lenda i Poles- worth. Þó að Grahame-White vissi það ekki þá, var keppinautur hans samt ekki nema tæpa 20 kilómetra á undan honum, og hafði ekki ver- ið í lofti nema 5 mínútur, þvi aS lítil vjelabilun hafði tafið burtför hans frá Lichfield, svo að hann ljet ekki i loft fyrr en kl. 4.9. Paulhan kom til Manchester kl. 5.32 árd. þann 28. apr.il og hafði þá farið 293 kílómetra á fjórum tínium og tveimur minútum, eða með yfir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.