Fálkinn


Fálkinn - 17.12.1943, Blaðsíða 36

Fálkinn - 17.12.1943, Blaðsíða 36
28 JÓLABLAÐ FÁLKANS 1943 glæfraferðir að ræða, nema í einsýnni veðráttu. Rétt um páskaleytið 1523 reið Ögmundur biskup Pálsson af Skálholtsstað með fjölmenni og stefndi til fjalla. Hinn vígbúni flokkur biskups hjelt norður um Kjöl og var ferðinni heitið til Ilóla. Átti heldur en ekki að heilsa upp á biskupsefni Noi’ð- lendinga, en það var Jón Ara- son, sem kunnugt er. Taldi Ög- mundur sig umboðsmann Hóla- stóls og vildi i’áða miklu um biskupskosningu þar. Munaði þá ekki nema hársbreidd, að Jón yrði handtekinn, þvi hon- um barst fyi’st vitneskja um komu sunnanmanna, er þeir áttu skamma leið heim á bisk- upssetrið. Jón flúði í skyndingu af staðn- um, reið hann niður með Hjalta- dalsá, er óvinaflokkurinn þeysti upp með ánni liinsvegar. En það barg honum, að þeir kendu hann elcki. Alhnörgum árum seinna fór Jón með hundrað manna sveit suður um fjöll og sömu leið og hjelt liðinu til Skálliolts. Er lijer alt of langt mál, að rekja tildrög þessai’ar fei’ða, en þær sýna m. a., liversu Kjalvegur var fjölfarin leið um margar aldir og það jafnvel bæði sum- ar og vetui’. Ekki langt frá Ivjalvegi er lág * melalda, sem heitir Beina- brekka. Nafnið eitt vekur ó- hugnan og ömurleik enda á það sína raunasögu, sögu um mannraunir og dauða, sögu fulla af grunsemdum og leynd- ardómum, sögu hins vanmáttka manns í helgreipum íslenskrar stórhi’íðar á fjöllum uppi. Þarna í nánd við Kjalfell urðu Reynistaðabræður úti með fjölda fjár á öndverðum vetri 1780. Þessum atburði er ekki rúm til að lýsa hjer. Smátt og snxátt fækka ferðir manna um þennan fjallveg, og er fram kemur á 19. öldina er hann næstum týndur öðrum en gangnamönnum og grasa- fólki. Lengi síðan Jiafa öi’æfi lands- ins verið flestum landsmönnum liulinn Iieinxur. Það vorxi nær eingöngu fræðinxenn e’r fóru um þaxi í rannsóknai’skyni — og svo fjallleitamenn á haustin, er sóttu þaixgað í misjöfnum veðrum og hurfu aftur til bygða eins fljótt og auðið varð. En það voru þó til menn, sem hjeldu upp unx heiðar og auðn- ir, hvert sinn og þeim gafst tóm til, menn, senx fjöllin seiddu með undarlega seigmagnaðri kyngi. Það var engu líkara eix útilegumaixnahlóð rynni þeim unx allar æðai’, og það enda þótt þeir væru hinir mætustu borgarar í sínu þjóðfjelagi og ættu síður en svo sökótt við nokkurn mann. Þessir menn áttu mestan þátt í stofnun eins af mei’kai'i fje- lagsskap í landinu. Fyi'ir þeirra atbeina var Fei’ðafjelag íslands stofnað. Efanxál er, livort nokkur hlut- ur þi’oskar nxenn meir en fei’ða- lög, sjeu þau farin við sæmileg skilyrði. Það hlýtur að vera furðu sljófur hugur, sem ekki getur lirifist af fegui’ð íslenskr- ar náttúru, tign fjallanna, nxætti og stórfengleik fossa, snxáfeg- urð djúpra dala, silfui’blikandi vatna, voldugleika jökla, sand- auðna og hrauna og liins glampandi síkvika liafs. Ferðafélagið liefir opnað augu nxikils fjölda nxanna fyrir töfi’- um íslenskra öx-æfa, átt sinn þátt í því, að þeir yxu, yrðu meiri menn, víðsýnni, næmari á fegurð lífsins, stai’fhæfari, í ein oi’ði þroskaðri menn. En auk ferðalaganna liefir fjelagið gefið út mikinn fi'óðleik um ýmsa mei’kilegustu og fegurstu staði landsins, ásamt fjölda nxynda, sem árbækur þess geynia. Fimm sæluhús hefir Fex-ðafje- lagið reist, flest í nánd við Kjalveg. Við Hvítárvatn, í Kerl- ingafjöllum, á Hveravöllunx, í Þjófadölum og við Hagavatn. Öll eru þau lxin vistlegustu og útbúin nauðsynlegustu þægind- um fyrir gesti. Undanfarin sumur hefir fje- lagið gengist fyrir nokkrum ferðúm á sumri upp á Kjöl og til Kei’lingafjalla. Jeg vildi óska að það sæi sjer fært n.k. sunx- ar að halda þangað uppi föstr unx áætlunai’fei'ðum yfir júlí og ágústmánuð. Ef þær ferðir — t. d. tvær á viku — bæx-u sig ekki, ætti liið opinbera að styrkja fjelagið svo, að það yrði skaðlaust af. Mai’gir eru þeir, sem liafa af fáu meiri ánægju en að lesa eða hlusta á vel sagðar fei’ðasögur. En sjón er sögu ríkari. Að sjá öræfin með eigin augum, finna nálægð þeirra, veldi þeirra og stórbrotnu tign er þó alt annað. Fyrir ekki alllöngu siðan ræddu blöð okkar og tímarit allmikið unx, hvílik nauðsyn á því væri að glæða tilfinningu fólksins fyrir þjóðei’ni sínu og ættjörð. Þetta var og er enn þarft verk og nauðsynlegt, ef til vill aldrei nauðsynlegra en nú, er svo margvisleg erlend á- hrif, misgóð og misholl, sækja svo fast inn yfir land okkar og þjóðlíf. Fátt mundi betur fallið til að vekja aðdáun og ást á ættjöi'ð- inni sem það, að sjá hana eig- in augum, öræfi liennar og auðnir ekki síður en bygðir og bæi. Jeg liygg að starf Ferðafje- lagsins liafi í þessu efni haft margföld áhrif á við mál blað- anna, þótt gott væx’i. Ferðafélagið pi-jedikar ekki um það, að við eigum að unha landi okkar og þjóð. En það liefir lijálpað okkur til þess að lconxast þangað, sem slík til- finning vaknar eins og af sjálfu sjer við kynni og áhrif hins fegursta og ógleymanlegasta í skauti okkar stói’brotna lands. Við erum á lieimleið. Af Bláfellshálsi gefst nxjer síðasta tækifæi’ið í þetta sinn til þess að líta enn einu sinni inn yfir viðlendur óbygðanna, yfir heim, sem felur í sjer ein- hvern seiðþrunginn töframátt, lieim, senx svo er voldugur í stærð sinni og stói'fengleik, svo heillandi í fegui’ð, litskrauti og blæhrigðunx og svo dularfullur og kyngi hlaðinn, að liann her- tekur liug nxanns við fyrstu kynni. Þáð vaknar upp sársterk löng- un til að halda á ný inn í ein- vei’U öræfanna, kyrrð þeirra, frið þeirra og sunxai’unað. En nú verður ekki aftur snú- ið. Bifx’eiðin snarast yfir háls- brúnina og heldur heim til bygða. Lengst til suðvestui’s sjermóta fyx’ir úðaboganunx yfir Gxdl- fossi. Henry Ford mun ekki þurfa að iáta sig vanta bifreið, en samt veit hann enga á- nægju meiri en þá, að fara i langasr göngur. Og svo hefir liann líka gaman af að höggva i eldinn. Hanh varð 80 ára 30. júlí siðastliðinn. Löng skák. Árið 1927 háðu tveir hestu skák- menn heimsins, Cubamaðurinn Capablanca og Rússinn Aljechin, tafl í Buenos Aires, og varð þetta lengsta skákviðureign, sem sögur fara af. Þeir voru að tefla um heimsmeist- aratignina i hinni göfugu íþrótt, en urðu að tefla 34 skákir og stóð leikurinn 2% mánuð. Lauk svo þessari viðureign, að Aljecliin hlaut tignina. Falljökulsbrúnin fyrir norðan Karlsdrátt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.