Fálkinn


Fálkinn - 17.12.1943, Blaðsíða 38

Fálkinn - 17.12.1943, Blaðsíða 38
JÓLABLAÐ FÁLKANS 1943 Jólablaö bamaima ÞIÐ þekkiö öll, aÖ annirnar verða miklar heima, þe'gar liður að jólum. Mamma er að baka og brasar allskonar mat, og svo þvær hún bæ- inn hátt og lágt, svo að alt verði tandurhreint á jólunum. Börnin hafa lika nóg að hugsa, ýmist um jólagjafirnar eða þá að þau lijálpa til. En þó er jeg viss um, að ekki hafa þau eins milcið að hugsa og ekki skemta þau sjer eins vel og álfarnir litlu gerðu, þegar þeir afrjeðu að herma eftir piann- fólkinu og halda jólin eins og það gerir. „Fyrst verðum við nú að þvo alt húsið okkar,“ sagði álfadrotningin, „síðan verðum við að búa til veislu- mat — og baka sætabrauð og búa til sælgætis — við verðum að hafa þetta alveg eins og það er í mann- heimum. „Og við verðum að hafa jólatrje, er það ekki?“ sagði svolítill álfur. „Auðvitað,“ svaraði drotningin. „En fyrst verðum við að gera hreint i öllum álflieimum. Jafnvel elsti álfurinn mintist ekki þess, að nokkurntíma hefði verið eins mikið að gera og núna. Og þarna stóð álfakongurinn með kór- ónuna sína i öllu þessu uppnámi og horfði á. „Skelfing ertu óvarkár að vera Iijerna með kórónuna þína á höfð- inu!“ sagði drotningin í jögunar- tón; hún liafði vafið kongulóarvef um hárið til þess að það skyldi ekki rykast eða ýfast. „Komdu hjerna, láttu mig setja eitthvað utan um kórónuna!“ Svo tók hún rósarblað, vafði því utan um kórónuna og ljet hana inn i skápinn, sem hún geymdi gullin sín í. En seinna um daginn brá henni heldur en ekki er liún sá að kórónan var horfin. Hún hafði ætl- að að taka liana og fægja hana með sólargulli. „Hefirðu tekið kórónuna þina úr skápnum?" spurði liún konginn. „Nei, þú settir hana þangað sjálf —“ svaraði kongurinn. „En hún er þar ekki — einliver. lilýtur að liafa flutt hana úr stað.“ Allir álfarnir hristu höfuðið þegar þeir voru spurðir og sögðust ekki liafa sjeð kórónuna. Hún væri blátt áfram horfin. „Æ, æ, æ, hvað eigum við að .gera,“ vældi álfadrotningin. „Hjer verða engin jól ef kórónan finst ekki. Við verðum að leita að henni.“ Nú var liætt að þvo í Álfheimum, en allir fóru að leita — þetta var liræðilegt, að kórónan skyldi hverfa. En svo var ofurlítill álfur, sem hjet Snakkur. Hann hugsaði með sjer: „Allir leita hjer í álfheimum; hjer verður leitað í liverri smugu. Jeg held jeg verði að skreppa til Mann- heima og leita — hver veit nema kórónan hafi flækst þangað.“ Kórónan álfakonungsins Jólaæfintýri Snakkur liafði ekki liugmynd um live Mannheimar voru stórir og merkilegir. En hann flaug á stað — þvi að þessir álfar höfðu vængi — og á leiðinni mætti hann öðrum álfi, sem hjet Pjakkúr. „Hvert ert þú að halda?“ spurði Pjakkur forvitinn. „Hefurðu kanske svo að hann datt ofan i laufbing fyrir neðan. En svolítil mús, sem átti heima í búrinu, gægðist út úr honunni sinni og sá, hvað um var að vera. „Pú! pú!“ stundi Snakkur og bljes af sjer mjelið. Hann tók blað og nuddaði sig með því, en i sama bili rak hann upp undrunaróp, því náð i kórónuna kongsins og ert að koma henni undan?“ Snakkur átti svo annríkt að liann svaraði ekki Pjakk, og hann flýtti sjer svo mikið, að hann ganaði út i loftstraum, sem tók hann og fleygði honum beint inn um eldhúsglugga, þar sem gæðablómið hún Katrín eldakona var að hræra deig i jóla- köku. „Æ, livað er þetta?“ hugsaði Snakkur þegar hann sökk langt of- an í mjelið. Hann hafði aldrei sjeð mjel fyr. „Æ, hvað mig kitlar!“ „Þarna er þá fluga í mjelinu,“ sagði Katrin. Hún sá ekki að þetta var pínulítill álfur, en tók teskeið lyfti honum upp úr mjelhrúgunni og fleygði honum út um gluggann, að þarna lá kóróna konungsins rjett hjá honum! „Vissi jeg ekki að hún mundi vera í Mannheimum!“ sagði hann fagnandi og tók upp kórónuna, vafði liana inn i blað og flaug svo lieim í álfheima. En nú kom heldur en eklci á hann. Því að þarna kom stór liópur álfa fljúgandi á móti honum, með Pjakk í broddi fylkingar, og voru þeir hinir reiðilegustu. „Þarna kemur þjófurinn!“ orgaði Pjakkur. „Hann hefir orðið hrædd- ur og er nú að koma með kórón- una til baka — litið þið á, hann er með liana í höndunum.“ Þetta reyndist svo vera, og her- foringi álfakongsins tók kórónuna af honum, en hinir álfarnir bundu Snakk á höndum og fótum svo að hann gæti ckki flúið. „Pjakur verður að fá verðlaun, úr því að hann fann þjófinn og náði kórónunni aftur!“ sagði for- inginn. Og svo var farið með þá alla til kongsins. Vitanlega varð kongurinn glaður þegar hann sá kórónuna. Og liann setti hana á höfuðið og kvað upp dóminn: „Snakkur fer í fangelsi —■ og Pjakkur skal verða ráðlierra, úr því að hann náði í þjófinn!" En áður en Snakkur var settur í fangelsið, kom orðsending um, að svolítil mús biði fyrir utan og lang- aði til að tala við konunginn. Það væri viðvíkjandi kórónunni. „Látið hana koma inn,“ sagði kongurinn náðarsamlegast, og svo kom músin inn. Þetta var einmitl músin, sem átti heima undir eld- húsgólfinu hjá lienni Katrínu, og liafði sjeð Snakk detta út um glugg- ann. „Þetta er þjófurinn,“ sagði mús- in og benti á Pjakk. „Jeg sá sjálf þegar liann var að fela kórónuna, og jeg sá líka að Snakkur fann hana og flaug undir eins heim með hana. Jeg flýtti mer alt hvað af tók til þess að segja konginum hvernig í öllu liggur.“ Svo var Pjakkur settur í svart- holið en Snakkur var gerður að ráðherra og fjekk að velja fyrstur úr jólabögglunum á trjenu — það er að segja næstur á eftir konginum og drotningunni. Og músin fjekk líka jólagjöf og allir aðrir urðu glaðir. Nema Pjakkur. Hann varð að dúsa í fangelsinu og fjekk hvorki jóla- gjafir nje jólamat, en liann átti líka hvorugt skilið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.