Fálkinn


Fálkinn - 17.12.1943, Blaðsíða 41

Fálkinn - 17.12.1943, Blaðsíða 41
JÓLABLAÐ FÁLKANS 1943 ana hlæjandi og gerðu ósparl grín að Bill. Maðurinn sem hafði lalaft við Nicky Ned gekk nú fram fyrir Buffalo Bili en hjelt sjer samt i hæfilegri í'jarlægð frá fótum hans. „Jeg hugsa að þú vitir hvers handbragö þetta er, Hr. Buffalo Bill, riddari," sagði han háðslega. „Líð- ur þjer bara ekki vel þarna upp'i í rölunni?“ Þrátt fyrir sársaukann, sem gekk i gegn um skrokk Bills varð reiðin samt yfirsterkari og hann leit á ná- ungann með fyrirlitningu. „Já,“ svaraði hann, „jeg get sjeð á ógeðslega smeltinu á þjer, að þú ert mesti þorpari, sem enn er ekki hengdur — og þetta er aðeins ann- að nafn á þjer í staðinn fyrir Stóra Lee, hinn raga morðingja og bófa. Hvað ætlarðu þjer næst?“ Hönd Lees greip um byssuskeftið, en eftir nokkra umhugsun stilti hann sig þó. „Þetta var óvarlega talað, Buffalo, og mig varir að þú eigir éftir að óska, að jeg hefði seut þjer kúlu fyrir það, þegar þú færð að vita, hvað biður þin. En það er víst best að segja þjer það, svo að þú engist ekkt i marga tima af forvitni. Ef þú lítur í kringum þig geturðu sjeð að þessi stígur endar skyndilega í mýri, ákaflega sakleysislegri mýri sem lítil börn kalla þó eiturdíkin. Eiturgufurnar eru einmitt vanar að gjósa upp á þessum tíma, og jeg get sjeð að þær munu byrja að rjúka innan klukkutíma. Þegar þær koma, rjúka þær el'tir þessari kletta- skoru, nákvæmlega nógu sterkar lil að drepa mann hægt og rólega á visindalegan hátt. Ef þú værir svo- lítið nær mundir þú anda sjálfan þig inn í eilífðina á nokkrum augna- blikum, en í þeirri slöðu, sem þú ert núna færðu að deyja hægt og rólega og jeg er hræddur um að þjer muni bara alls ekki lílca það.“ Hann þagnaði og beið eftir svari, en fjekk eklcert. Eklcert í ásjónu njósnarans benti til, að liann hefðl heyrt hinn hræðilega dóm sinn. „Nú já, svo að minn maður ætlar ekki að tala?“ hjelt útlaginn áfram. „Kanslce þig langi til að spara svo lítið andardráttinn síðustu stund- irnar? En það bjargar þjer nú varla, karl minn. Málavextir eru nefnilega þeir, hr. njósnari, að þegar jeg frjetti að þú hefðir verið kallaður til virkisins vissi jeg náttúrlega strax að þú mundir fara að þefa eftir sporunum okkar. Við erum ekki hræddir við hermennina, en Buffalo Bill er svolitið, sem jeg vil helst ekki þurfa að hafa fyrir augunum. Svo að jeg ásetti mjer bara að bjóða þjer í ofurlitla skemtiferð áður en þú fengir tækifæri til að bjóða okk- ur í hana. Og nú hangirðu þarna eins og reitt hæna, herra njósnari. Það lilýtur að liafa verið þykk slæða sem Nicky Ned breiddi fyrir aug- un á þjer, það má nú fyrr.vera að bíða ekki eftir miðdegismatnum til að komast inn í eilífðina!" Hann þagnaði aftur, þegar einn bófanna rak upp óp og benti í átt- ina að dikinu. Óljós bláleit gufa með gulum og grærvleitum litbrlfeðum reis upp úr hinum skuggalegu díkj- um. „Eiturgufurnar!“ æpti Stóri Lee, „Fljótir, forðið ykkur.“ Hinir þorpararnir voru fyrir löngu orðnir órólegir og biöu skjálfandi á beinununf eftir skipuninni meðan þeir horfðu sífelt á hina ógnandi þoltu. Þeir þutu strax af stað og hrintu hvor öðrum- í mesta írafári, þegar skipunin kom, til þess að sem stærsl hil yrði milli þeirra og þessa ægilega óvinar, sem þeir gátu ekki skilið. Stóri Lee hló lirottalega. „Þessir piltar vilja ekkert eiga á hættu,“ sagði hann og glotti. „Ilvað er jtetta, ætlarðu ekki með þeim, Buffull? Ekki það? Jæja, ljúfurinn, ef þú ætlar að vera kyrr, bíö jeg að minsta kosti ekki meö þjer. Eklci sekúndu lengur!“ Hann þefaði út í loftið. „Eiturguf- urnar eru nú á hraðri ferð hingað i þetta sinn, enda er jeg farinn.“ Hann hló enn einu sinni liátt og þaut af stað stórum og fimlegum skrefum. Innan stundar náði hann mönnum sínum, sem höfðu liætt að hlaupa og gengu nú aðeins hratt j)ar eð þeir hjeldu að nú væru þeir öruggir. Lee benti þeim að lialda áfram. þegar þeir ætluðu að stoppa og hjelt niður á flölina, þar sem Nicky Ned og Buffalo Bill höfðu skilið eft- ir hesta sina. Nicky benti á hest Billys. „Jeg var að hugsa um að þessi hestur væri vel verður ómaksins og áhættunnar sem jeg lagði mig i við að ná Bufflinum,“ sagi hann og brosti gleitt. „Ef þú liefir ekkert við það að atliuga, lcapteinn, ætla jeg þessvegna auðvitað bara að taka------- „Upp með hendurnar!" Skipunin kom skyndilega út úr skugganum fyrir framan. Hópurinn þagnaði, þeir vissu ekki hverskonar óvini var við að eiga. Slóri Lee þreif byssuna úr hulstrinu og sendi kúlu i átlina, sem röddin hafði lcom- i'ð úr. „Upp með hendurnar, segi jeg, hver ykkar, sem móðir hefir fætt, eða jeg sendi ykkur alla i vonda sta'ðinn,“ liljómaði skipunin aftur. „Næsti ma'ður, sem hreyfir byss- una dettur niður dauður. Áfram piltar, umkringjum þrjótana!" Eggjunaroróp heyrðust og á næsta augnabliki komu út úr skugganum, Frank Powell skurðlæknir og tólf amerískir hermenn á eftir honum. Hver hermaður var með byssuna lilbúna og miðaði á bófana, sem rjettu strax upp liendurnar til merk- is, um að þeir gæf.ust upp. Aðeins Stóri Lee sjálfur sýndi nokluir merki liiótstöðu og hann var yfirbugaður áður en hann gat gert meiri usla en að skráma her- mann lítið eitt. „Hvar er Bill Cody? Hvað hafið þið gert við liann?“ spurði Powell formann bófaflokksins. „Ó, jeg þekki þið Stóri Leee,“ bætti liann við, „og jég veii líka, að þú væ'rir ekki hjerna með bófaflokkinn, ef þú hefðir ekki lagt einhverja gildru fyrir Buffalo Bill. Hver þessara manna er Nicky Ned?“ Stóri Lee svaraði engu, en einn hermannanna ýtti Ned fram og sagði að hjer væri maðurinn, sem hefði riðið út úr Indian Valley virki með Buffalo Bill. Powell umlaði eitthvað og' spurði aftur liöstuglega, — í þetta sinn Niclcy Ned —- livaö hefði orðið af Cody. „Farðu og gáðu,“ æpti Stóri Lee áður en undirmaður hans fjekk ráð- rúm lil að svara. Það skríkti í hon- um. „Og jeg vona bara að þjer líki vel ferðin,“ bætti liann við. Án þess að eyða fleiri orðum í Stóra Lee sagði Frank Powell und- irforingja að líta eftir föngunum og þaut síðan aleinn upp hinn dimma stíg. Hann gat þegar, jafnvel langt i ’burtu fundið lyktina af illum guf- unum úi; eilurdíkjunum breiðast niður eftir klettaskorunni. Hann jiorði varla að vona, að hann mundi finna Buffalo Bill, en liann varð að reyna að bjarga sinum gamla fje- laga úr eiturdíkjunum, dauðum eða lifandi, Við hvert skref, sem hann tók urðu gufurnar magnaðri. Hann fjell tvisvar, þvi að stigurinn var svo ó- greiÖfær en þaut strax á fætur og hjelt áfram. Að lokum ko'mst hann að liinum hjálparvana og hreyfingarlausa lík- ama. „Ó, bölvaðir!“ urraði liann, því að liann var ekki enn fær um að sjá rjett, hvað hafði gerst. „Þeir hafa hengt liann, — hengt besta mann sem andann hefir dreg:Ö.“ En, þegar Cody snjeri höfðinu i áttina til vinar síns, rak skurðlækn- irinn upp gleðióp. „Bill!“ hrópaði hann og hljóp fram með ihníf brugðinn í hendi og skar sundur böndin, sem hjeldu njósnaranum. „Bill, jeg hjelt þeir hefðu liengt þig. Guði sje lof að jeg kom tímanlega!“ „Það mátti ekki seina vera, Frank,“ var hið veika svar Billys, þegar hann fjell ni'ður og greip i klettasnös til að styðja sig við. „Það mátti ekki seinna vera, Frank. Þess- ir þorparar — hefur þú. — „Alla,“ sagöi Powell lionum, jiví að hann giskaði á hvað liann ætlaði að spyrja um. „Slóra Lee og allan flokkinn. Þú færð að sjá þá þarna langt niður frá undir umsjá nokk- urra af okkar piltum. Styddu þig við mig, Bill, og haltu áfram eins hratt og þú kemst. Eiturgufurnar magnast fljólt og þær kasta mönn- um stundum flötum án nokkurrar viðvörunar.“ Það þarf raunverulega ekki aö segja meira. Frank Powell og Buffalo Bill komust að lokum til hermann- anna og fanganna, og ferðinni var haldið án tafar til Indian Valley virkis, því að Cody liafði náð sjer svo eftir hina liörðu raun, að hann gat auðveldlega stokkið á bak og riðið með hinum. Buffalo Bill sýndi ekki þakklæli sitt fyrir það, sem vinur hans hafði gert fyrir liann liann fyrr en um kvöldið, þegar jieir voru einir í kofa Bills. Og þá var ræöa lians stutt eins og einkennandi var fyrir hann og liitti naglan beint á höf- uðið. „Frank, fjelagi,“ sagði hann og tók í hönd Franks og liorfði líeint í augu hans. „Þú bjargaðir lífi mínu þegar jeg hafði verið sá grasasni að látja ginna mig eins og heimska mús. Jeg jiakka þjer.“ „Ó, vitleysa,“ sagði Frank. „Við skulum tala um eitthvað annað. Yf- irmaður virkisins liefir neitað að eiga nokkuð við Stóra Lee og bófa hans. Hann ætlar að senda þá aust- ur á bóginn til að dæmast af lög- regludómstóli. En mjer finst það nú bara vera að eyöa tima og pen- ingum til ónýtis. Betri menn en Slóri Lee liafa verið teknir af lífi án nokkurs málavafsturs og það fyrir minni sakir.“ „Betri menn og hugrakkari!“ var svar Codys. „Hann þorði ekki einu sinni að koma sjálfur til að sækja þann, sem hann átti erindi við. AÖ öðru leyti geta þeir þó aldrei sagt að Frank Powell skurðlæknir sje lengi á leiðinni að bjarga vini í neyð.“ „Já, jeg fyrir mitt leyti tek ofan fyrir Nicky Ned,“ sagði Frank. „Honum tókst að villa Buffalo Bill sýn og það er ekki allra að leika það eftir." Cerist áskrifendur Fálkans
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.