Fálkinn


Fálkinn - 17.12.1943, Blaðsíða 47

Fálkinn - 17.12.1943, Blaðsíða 47
JÓLABLAÐ FÁLKANS 1943 39 Jólasnjór Eftir Finn Th. Jónsson Seinustu ómar kirkjuklukkn- anna liðu út í fjarskann og ann- arleg kyr'ð lá yfir strætunum. — Það voru komin jól. Nokkrir menn óðu snjóinn á liraðri ferð lil heimila sinna. Þeir höf'ðu orðið síðbúnir, — og nú hlupu þeir við fót, til ]jess að komast sem fyrst heim. Það var aðeins einum hinna síðbúnu, sem ekki virtist liggja neitt á. Það var Ari Ástvaldur. Hann mjakaðist hægt áfram með fram húsveggjunum, með háð- ar liendur á kafi í buxnavösun- um. Berhöfðaður í gömlum, ó- hreimun fötum. Lítið eitt bog- inn i lierðum og silalegur i hreyfingum. Hann liorfði niður í snjóinn og' virtist vera í þung- um hugsunuin. — fín þó var hann ekki að liugsa um neitt sjerstakt. Honum Var kalt, — og þeirri liugsun hefir ef til vill skotið að honum, að nú væri golt að eiga „einn lítinn". Það voru jól. En Ari Ástvald- ur fann ekki til þess a'ð það væru jól. — Honum var lijart- anlega sama um það, livort það voru nokkur jól eða engin. - En alt í einu staðnæmdist liann. Út um opinn glugga á stóru liúsi bárust ómar gamals lags, sem liann kannaðist við „I Betle- hem er barn oss fætt — —“. Þetta fanst lionum fallegt lag, — en það minti hann ekki á jólahátíðina, — það minti hann ekki á fæðingu barnsins í Betlehem, eða vitringana þrjá. Það minti hann á mat. Rjúk- andi mat. Mikinn, ilmandi mat. Og nú skyndilega áttaði liann sig á því, að það voru komin jól aftur. Hann ók sjer til og hra'ðaði göng'u sinni. Skórnir lians voru blautir og honum var kalt á sokkalausum fótunum. Ari Ástvaldur var yfirleitt ekki stefnufastur i liinu daglega lífi, Ieiðir lians dágu sjaldan til fyr- irfram ákveðins lakmarks. Á sumrin lagði liann leið sína lii Siglufjarðar, flaut þangað me'ð straum sildarfólksins. Á haust- in fór hann kanske til Vest- mannaeyja, þegar bátarnir sigldu lieim af síldveiðunum. Og svo lenti hann í höfuðborg- inni einn vetrardag. Þar Ijet hann eins og annarsstaðar iiverjum degi nægja sínar þján- ingar. Hann gerði ekki hávær- ar kröfur til lífsins. Mat til að seðja sárasta hungrið af og til. Og það var allaf hægt að liggja einhvérsstaðar á næturnar og sofa, ef þess gerðist þörl'. Það voru lika jafnan til brjóst- góðir menn, sem átlu aura af- gangs handa þyrstum meðbróð- ur. Og' Ari Ástvaldur liafði Jjjáðst af þorsta alla æfi sína. Hann drakk ekki vatn, — hann hafði ýmigust á vatni. En hann hafði mætur á ýmsu til drykkj- ar, sem fjöldinn allur fyrirlítur til slíkra nota. Ari Ástvkldur gekk hratt, miklu hraðar en hann átli vanda til. Því hversdaglega lá honum aldrei á, og þurfti aldrei að flýta sjer. Eil nú voru jólin komin, og nú vissi liann livert liann var að fara. Ilann staðnæmdist fyrir utan lagreist hús í námunda við höfn- ina. „Sjómannaheimili — Sail- ors Home“ stóð með hreiðum svörtum stöfum á hvítu spjaldi vfir dyrunum. Á liverjum einustu jólum, i mörg ár, liafði Ari Ástvaldur lagt leið sina inn i þetta lág- reista hús niðri við liöfnina. Þó var liann ekki sjómaður, og liafði aldrei verið. En ])að var orðin einskonar hefð, eins- konar þegjandi samþykki, að . Ari Ástvaldur fengi að njóta þar jólamáltíðarinnar með inn- lendu og erlendu sjómönnun- um, sem áttu heimili sín í fjar- lægum bæjum og löndum fyr- ir liandan höfin. Lúlla mamma, eins og hún var alment kölluð, stó'ð í and- dyrinu og' tók á móti gestum sínum, eins og hefðarfrú, sem hýður gesti sína velkomna í skrautlega veislusali. Það var masað og' hlegið. Stúlkurnar voru á þönum um veitingastofuna með öl og kaffi, rjúkandi le — og bros á vör- um. Á miðju gólfi svignaði stórt borð undan freistandi krás- um. Ari Ástvaldur sparkaði af sjer mesta snjónum fyrir utan dyrn- ar. Svo gekk hann inn. „Jeg var nú hara farin að halda að þú ætlaðir a'ð svíkjast undan merkjum,“ sagði Lúlla mamma og þrýsti liönd hans svo að hann verkjaði upp að öxlum. „Þjer er dauðkalt ma'ð- ur,“ sagði hún. „Komdu með mjer.“ Svo fór hún á undan fram í eldhúsið og hann á eftir. Þaðan fóru þau inn í lítið herbergi inn af eldliúsinu. Þar var stórl rúm, og mynd á veggnum af skeggju'ðum manni með presta- kraga. Hann stóð í prjedikunar- stól og horfði út í lierbergið. „Sestu!“ sagði Lúlla mamma og Ari Ástvaldur settist á rúm- bríkina. „Nei, ekki á rúmið, sestu hjerna á kistilinn.“ Hann færði sig á kistilinn. — Lúlla mamma snerist nokkra hringi í krihg- um sjálfa sig. Svo þaut lnin fram i eklhúsið. —■ Ari Ást- valdur sat hrevfingarlaus og hugur hans var allur hjá matn- um frammi í stofunni. Hann hevrði kliðinn í mönnunum, hláturinn í stúlkunum, — og það fór hægur, notalegur vlur um líkama hans. — „Svona, svona, — klæddu þið nú úr skónum og farðu í þetta!“ Lúlla mamma kom lilaupandi og fjekk lionum samanbrotna ullarsokka. An þess a'ð mæla or'ð byrjaði Ari Ástvaldur að reima frá sjer skónum, en Lúlla mamma liljóp aftur fram i eldhúsið. Ilún kom að vörmu spori aftur með stóra, loðna skó, sem hún Ijet detta á gólfið fvrir framan liann. „Og snaraðu þjer svo i inniskóna,“ sagði hún. Hann gerði eins og fyrir hann var lagt, án þess að mæla orð. Honum lei'ð vel þegar liann var sestur undir horð, við hlið- ina á gömlum, sænskum sjó- manni. Þeir litu hvor á ann- an og dcpluðu augunum, og þegar Lúlla mamma kallaði með liárri, lijáróma rödd: „Ger- ið þið svo vel!“ — þá grúfðu þeir sig yfir diskana og tóku lil óspiltra málanna. Á eftir voru teknar upp sig- arettuöskjur og vindlakassar. Það var setið og masað á ýms- um ólíkum tungum, og Lúlla mannna sveif ljettilega á milli gesta sinna og bað þá að láta eins og þeir væru heima hjá sjer. ■— Ara Ástvaldi leið svo vel, að honum hafði ekki liðið jafn vel siðan á seinustu jólum. Hann rölti um stofuna í dún- mjúku inniskónum hennar Lúllu mömmu og hlýju ullar- sokkunum, — með vindil í öðru munnvikinu og bjórflösku í hendinni. Ef ma'ður ætti nú bara einn lítinn, hugsaði liann með sjálfum sjer, þá væri |iað nú eiginlega fullkonma'ð. — En liann átli eklci neitt, og það þýddi ekki að hugsa um þá hluti núna. Lúlla mamma opnaði fyrir útvarpið og ómar gamalla jóla- Iaga fyltu stofuna. Nokkrir sjó- menn tóku undir og sungu þangað lil að tárin runnu nið- ur eftir kinnum þeirra. — Þá fór Ara Ástvaldi að leiðasl. Hann langaði mest til að kom- ast einhversslaðar á afvikinn stað og leggja sig. Hann var svo sgddur og þreyttur. Þegar hann kom fram í for- stofuna, mundi liann eftir því a'ð hann var í loðnu inniskón- um hennar Lúllu mömmu. Það gatv íst ekki gengið að liarin færi á þeim út í snjóinn. Hann sneri við inn aftur og smevgði sjer fram í eldhúsið. „Skórnir þínir,“ sagði hann. „Þú erl þó ekki að fara svona snemma,“ sagði Lúlla mamma. Klukkan ekki níu!“ „Jú.“ „Viltu ekki fá þjer eitthvað meira að borða eða drekka?“ „Nei, — Jeg er ekki svangur núna.“ Svo sparkaði hann af sjer skónum og smokraði sjer i sína eigin skó, sem nú voru þurrir og' gljáandi. Lvilla mamma kom með bjór- flösku og tvö epli og stakk i vasa hans. Og um lcið og hún óskaði honum gleðilegra jóla, laumaði liún fimmkrónaseðli i lófa hans. „Farðu nú til hennar Möggu gömlu og fáðu að liggja þar í nótt. Hjerna er fyrir herberg- inu,“ hvislaði hún. Enn einu sinni fór heitur straumur um líkama Ara Ástvaldar. Þegar hann kom l'ram í for- stofuna og ætla'ði að fara að ljúka upp dyrunum, fanst hon- um að hann hefði gleymt ein- hverju. Hann stóð andartak eins og hann væri að liugsa. Svo sneri hann vi'ð og fór fram í eldhús- ið. — Harin rjetti Lúllu mömmu hendina. „Þakka þjer fyrir, Lúlla!“ sagði hann. „Þakka þjer fyrir komuna og Guð blessi þig,“ svaraði hún.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.