Fálkinn


Fálkinn - 17.12.1943, Blaðsíða 51

Fálkinn - 17.12.1943, Blaðsíða 51
JÓLABLAÐ FÁLKANS 1943 — Þuu hafa féngið'svo slcemlileca- íbúð með svo ágœlu iitsýni. —• Hvar ev hún? — fíeiút- á móti kirkjugarðiiuim. Vitið þier ekki að það er bannað að veiða hjernu? Hvað eruð þjer að bulla um veiði? Jeg er að kenna konunni minni að synda! - - Kliptu mif/ ekki fasl, góði sheik, svq að jeg vakni ekki af draumnum. — Það var skrítið hvernig jeg kyntist stúlkunni þarna, lagsmaður. Jeg stóð og var að telja peningana í veskinu mínu, og þá kom hún nndir eins. AYi eigum við að læra um Eirík af Pommern, sem var á eftir Margrjeti. — Hversvegna var hann á eftir henni? Jeg get ekki luigsað mjer neitt lýðilegra en hár i súpunni. — Jú, súpa í hárinu er verra. Hjónabandið liefir bæði sínar góðu og slæmu hliðar. Sú góða er að maður er ekki einn. — En sú slæma? Að maður er aldrei einn. Faðirinn: Mjer þykir það leitl .—• en injer líst alls ekki á þennan unga mann, sem er farinn að verða svo oft með þjer. Dóttirin: — Þú skalt ekki taka þjer það nærri. Honum list nefnilega ekki á þig heldur. Þó að jni værir síðasti karlmaö- urinn á jarðríki mundi jeg ekki vilja giftast þjer. Nei, því að þá mundir þú á- reiðanlega troðast undir. Hversvegna var aðeins hann yngsti bróðir ykkar settur til menta? Af því að við hin vorum svo vel gefin, að það þurfti ekki að kaupa í okkur vitið. Konan mín ætlar ekki að gefa mjer neina jólagjöf í ár. Gerir kon- an yðar þaðþ — Hversvegna ætti luin að fara að gefa yður jólagjöf? — Hvernig gengur verslunin hjá þjer? — Hræðilega. Jeg táþa á liverjum degi. — En af hverju lifir þú þá. — Af sunnudegi—num, því.að þá er búðin lokuð. Heldurðu að þú komið ekki til mín á þriðja í jólum, Lísa? — Nei ekki á þriðja í jólum, þvi að þá er mjer altaf ilt i maganum. Hversvegna heldurðu að jólasveinn- inn liafi hvitt skegg, Pjetur. — Það er vist til þess að jeg skuti ekki þekkja þig, pabbi. Ileyrðuð jijer nokkuð af honum syni yðar í Ameríku fyrir jólin, frú Hávers? Já, liahtið þjer ekki að hann hafi sent mjer páfagauk í jólagjöf. En heldur hefði jeg nú viljað gæs, þvi að gaukurinn var svo ólseigur að jeg gát ekki unnið á honum hvernig sem jeg sauð hann. Frúin (við manninn sinn, sem e.r hlaðinn jólabögglum): HeldUrðu nú að við höfuni ekki gleymt neinu, Agúst? Böndinn: Jú, það er jeg hrædd- ur um, því að í fyrra bar jeg einn böggulinn í munninum, en þar er enginn núna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.