Fálkinn


Fálkinn - 17.12.1943, Blaðsíða 61

Fálkinn - 17.12.1943, Blaðsíða 61
•♦♦< JÓLABLAÐ FÁLKANS 1943 XIII Jeg drekk á hverjum morgni einn bolla af FREYJU SÚKKULAÐI -♦❖♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Skrítlur Pjetur var i heimsókn hjá frænku sinni uppi i sveit, og var þessi frænka mjög heimatrúboðssinnuð og siðavönd. Til dæmis lagði hún ríkt á við Pjetur, að hann mætti ekki leika sjer á sunnudögum — það væri vanlieigun á livildardeginum. Samt vildi nú svo til eitt sunnudags- kvöldið að Pjetur freistaðist til að láta lítinn bát, sem liann átti, sigla á tjörninni. Varð frænkan reið Pjetri fyrir þetla. — Veistu ekki, Pjetur litli, sagði hún ávítandi, að það er óguðlegl að láta bátinn sigla á sunnudegi? - Heyrðu frænka, sagði Pjetur þá. — Jeg skal segja þjer að þetta cr engin skemtisigling. Þetta er trú- boðaskip, sem er á leið til Afríku. Mjer er sagt að þjer gangi svo dæmalaust vel í skólanum, Alfreð litli. — Hverju skara þú mest fram úr í — lestri, skrift eða reikningi? Alfreð leil fyrirlitlega á spyrjand- ann og svaraði: — Spurðu ekki svona bjánalega, afi. Jeg samdi bestu tillögurnar í bekknum, um endurreisn veraldar- innar eftir stríðið! Ungur amerískur nýliði var spurð- ur, er hann var skráður í lierinn, hvort liann væri reiðubúinn til að deyja fyrir föðurlandið. — Ekki ennþá, svaraði liann, — en jeg er reiðubúinn að láta einhvern Japan- ann deyja fyrir sitt föðurland. Enskur flugmaður, sem hafði skot- ið niður 31 óvinaflugvjel, varð fyr- ir þeim heiðri að vera boðaður í áheyrn Iijá Churchill. Maðurinn fór allur hjá sjer, er hann stóð and- spænis liinum mikla þjóðskörungi, svo að liann sagði: „Jeg sje að þjer eruð hálf smeykur og líður ekki vel í námunda við mig. Hugsið þjer yður hveruig mjer muni liða í námunda við yðtur. Söguþættir landpóstanna Þjóðlegasta jólabókin. er bókin sem hefir vakið mesta athygli orðið vinsælust, og allir þrá að eignast eru hetjusagmr landpóstanna. — GUÐM. THORSTEINSSON EOA »MUGGUR« eins og hann er vanalega kallaður af kunnugum jafnt sem ókunnugum, var einn gáfaðasti og fjölhæfasti lista- maður, sem ísland hefir átt. Besta jólagjöf barnanna er SAGAN AF DIMMALIMM KONGSIÓTTUR Bók þessa teiknaði og samdi Muggur árið 1921, og heíir verið mjög til útgáfunnar vandað. I henni eru margar litprentaðar myndir gerðar með snildarbragði Muggs. og þó bókin sje ætluð börnum, mun vinum og aðdáend- um listamannsins þykja mikill fengur í henni. Bókin er prentuð í Englandi. Útgefandi er Bókabúð KRON. Fæst í öllum bókabúðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.