Fálkinn


Fálkinn - 14.01.1944, Blaðsíða 8

Fálkinn - 14.01.1944, Blaðsíða 8
8 F Á L K I N N Matt Taylor: NEYÐARHJÁLP U DDIE JONES stóð við vega- mótin undir Ijóskerinu og beið. Hann var lágur maður vexti en feitlaginn, nálægt þrít- ugu, með kringuleitt andlit og björt góðleg augu. Við og' við var hann að taka upp klukk- una, horfði á hana og hristi svo liöfuðið. Það var enn liálf- timi þangað til áætlunarbifreið- in kæmi. Það voru ekki margar bif- reiðar sem fóru hjá, og þær fáu sem það gei’ðu, óku hart. Eftir fimm mínútur hægði ein þeirra á sjer er hún sá rauða ljósið. Eddie Jones rjetti upp höndina, en gerði sjer litlar vonir um að hún mundi stansa. Bílstjórinjn sat einn í framsætinu. En aftur i vagninum sat stór og þrekleg- ur maður og svaf. Bílstjói’inn — ungur maður og' svarthærður — leit kulda- lega til Jones. Maðui’inn í aft- ursætinu lireyfði sig’, hann svaf þá ekki þegar til átti að taka. Þeir töluðu nokkur orð lágt saman. Svo opnaði bilstjórinn vagnhurðina. — Hvert. ætlið þjer? spurði liann. Kringlótta andlitið á Jones varð alt að einu vingjarnlegu þakklætisbrosi. — Jeg á lieima í Minden. Jeg var að biða eftir áætlunai’bif- reið en — —- Þckkið þjer leiðirnar hjerna í kring? Jeg hefi ekið hjer um á:- um saman. Ef þjer haldið yður við aðalveginn og--------- — Stundum getur maður stytt sjer leið með ]xví að fara lilið- argötui’, sagði bílstjórinn. Og við erum að flýta okkur! Auk þess, bætti liann við í öðr- um tón, getið þjer kanske sagl okkur hvar það er, senx lög- regluþjónai’nir eru helst að snuðra. Við kærum okkur ekki um að láta sekta okkur, skiljið þjer. Eddie Jones deplaði augun- um og hló. -— Jeg þelcki flesta þeirra og mjer er nær að halda, að jeg g'æti talað svo nxáli yðar, að þjer þyrftuð ekkert að ótt- ast þó að þjer lentuð í klípu. IJann settist inn i bifreiðina við hliðina á bílstjóranum. Vagninn lijelt af stað. — Gefið þjer honum nú ben- sín svo um muni, Benny! sagði maðurinn í aftursætinu, með undarlega hásri rödd. ■p DDIE JONES fann pípuna " sína, kveikti í henní og hagx’æddi sjer í sætinu. — Jeg geri ráð fyi’ir að þjer sjeuð ein af þcim mönnum, sem ekki láta sjer alt fyrir brjósti brenna og tefla á tvær liættur ef svo býð- ur við að horfa, er það? spurði bann alúðlega- Bilstjórinn muldraði eittlivað ofan í barminn. — Jeg á við það, að sumum er ekki um það gefið að taka fólk upp í til sín meðfram veg- unum. Af ótta við „upp með hendurnar“, skiljið þjer. — Jæja, máske er þetta rangt af mjer, en stundum verður maður að leggja sig i hættu i henni veröld. Og ef mjer virð- ist, að maðurinn líti sómasam- lega út, staðnæmist jeg og býð honum upp í. Mjer hefir aldrei ox-ðið það til trafala ennþá. Jeg þykist hafa vit á að dæma um, hvorl maðurinn er viðsjáls- gripur e'ða ekki. -— Gefðu honum meira ben- sín, Benny, heyi’ðisl frá mann- inum í aftursætinu. Hann dró andann þungt og í rykkjum. — Er hann veikur eða eitt- hvað þvi um likt? spurði Jones. — Hann er þreyttui’, svaraði bifreiðarstjói’inn. Alveg út- úrþreyttur. Það er allt og suint. Hraðamælirinn sýndi 120 kíló metra. Jones lottaði pípuna ú- nægjulega. — Jeg vei’ð að segja að við gleypum kílómetrana! sagði hann. — Konunni minni mun koma þetta á óvart. Hún heldur að jeg sje í Hai’ford ennþá. Og það mundí jeg' hafa verið, ef jeg hefði ekki brotið öxulinn í bifreiðinni minni á leiðinni. Þegar jeg' hafði dröslað bif- reiðini til viðgei’ðarmannsins, var orðið of seint að aka áfram. Hann þagnaði og brosti: Mjer þótti svei mjer vænt um að geta komist hemx, Konuna mína lang'aði svo mikið til að jeg kæmist heim í lcvöld. Þeir fóru beygju og nú lá beinn vegnr framundan. Hraða- mælisnálin Ijek fram og til baka kringum 140. — Alt í lagi, Lou? spurði bíl- stjórinn manninn á bak við. —- Alt í lagi, svaraði hinn stutt. — Eddie lottaði pipu sína i ákafa. Hann naut þess að vera í návist við þjóðveginn. Hann var upplagður til að rabba. — Kvenfólkið getur stundum verið skritið, sagði liann. Sjáið þjer nú-til dæmis konuna mína. „Eddie,“ sagði hún við mig í dag, „geturðu nú ekki liugsað þjer að sleppa hugan- um af viðskiftamálunum ofur- litla stund? Jeg liafði liugsað mjer að við færum á dansleik i klúbbnum í kvöld. Það er i rauninni mjög áríðandi!“ segir hún. Jæja, jeg reyndi að fá Iiana ofan af þessu. „Varla get- ur það nú verið,“ segi jeg, „úr því þú hefii’ ekki minst á það fyr.“ En þá varð lxún svo skrít- in. Hún tók í handlegginn á mjei’, eins og jeg ællaði að yfir- gefa hana fyrir fult og alt. „Eddie,“ segir hún, „það er svo skelfing einmanalegt hjerna, og þú ert svo mikið að heiman. Ertu aldrei neitt hræddur, að það geti oi’ðið ettlivað að mjer þegar þú ert fjarverandi? Eitt- hvað sem þú vildir nauðugur að kæmi fyrir? Hugsarðu aldrei út í það, Eddie?“ Jæja, jeg liló og stríddi henni dúlítið og sagði, að ekkert gæíi komið fyrir ef lxún læsti vel húsinu áður en hún færi að hátta. En liún var svo einkennilega óróleg. Bílstjórinn, sem sat boginn vfir stýrinu, tautaði eithvað. — Hvernig er það með l<)g- regluþjónana lijerna á þessum vegi? spurði hann. — Jeg sá hann, ljóshærða lögregluþjóninn á mólorhjólinu fyrir framan „Bláa mánann“. Jeg geri ráð fyrir að Jiann hafi farið þar inn til að fá sjer að borða. Yður er óhætt að „slá i bifreiðina. Hann kveikti aft- ur í pípunni sinni. -— Gallinn er sá, að konan mín skilur ekkert í þessari sölustarfsemi, hjelt hann svo áfram. Jeg hafði lof- að manni í IJartford, að skoða með honum vöruhirgðirnar Iians í kvöld. Hann er að vísu elcki stór viðskiftavinur, en jeg hafði nú lofað honuni þessu, og skiftavinir mínir vei’ða að finna, að þeim sje óhætt að treysta því sem jeg lofa — —. Jæja, nú erum við rjett komn- ir í Middlesboro. ■— Komum við bráðum inn i Umferðargötur? spurði bilstjór- inn. — Þjer getið ekið fram hjá kaupsýsluhverfinu. Snúið lil hægri þarna niður frá við stóra húsið. Það er Memovial-sjúkra- lnisiö. \ 7AGNINN liægði á sjer áður * en liann beygði fyrir liorn- ið og bilstjórinn rjetti úr sjer og leit í spegilinn. — Spítali, Lou, sagði hann rólega. Aktu úfram! var svarað. Þeir voru komnir út úr bæn- uhi aftur og ólui nú út beinan þjóðveg. Eddie Jones sýndi þeim hliðarveg, sem var fjórum kílómetrum styttri. Honum varð Ijettara og' ljetara í skapi. Hann mundi komast lieini í tæka tíð lil þess að komast á dansleik- inn. Það var fyrirtak. Það var ekki svo oft sem Butli komsl út að skemta sjer. Ef til vill var líf liennar full einmanalegt, þegar liann ferðaðist svona mikið. — Nú kouium við til New Point eftir örstutta stund, sagði Eddie glaðlega. Þar átti konan mín heima áður en jeg giftisl henni. Jeg náði i hana frá ungu mönnunum hjerna. Það mun- aði minstu að ungur læknir, IJarry Kenyon næði i liana rjett fyrir nefinu á mjer. Hann var skelfing ástfanginn af licnni. Svo-o? sagði bílstjórinn. Já, og stundum liggur mjer við að óska að hún hefði teldð hann, bætti liann við liægt. Jeg meina hennar vegna. Hann hefði getað gefið henni svo mikið. Hann á skála hjerna og þar er hann altaf um helgar, og' svo hefir liann stóra íbúð yfir lækningastofunni sinni í Minden. Hann er duglegur læknir. Konan mín leitaði til lians fyrir nokkru vegna höf- uðsins — hún er svo höfuðveik. Ilann þagnaði skyndilega. Bifreiðin liafði ekið yfir trjá- rót, sem lá á veginum og mað- Urinn í aftursætinu stundi hátt af kvölum. Þú verður vist að stansa, Benny, sagi hann, og röddin vai veikari en áður.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.