Fálkinn


Fálkinn - 28.01.1944, Blaðsíða 2

Fálkinn - 28.01.1944, Blaðsíða 2
2 F A L K I N N Samkór Reykjavíkur og Karlakórinn ,Ernir‘ Fyrsti sanisöngur. Ekkert gat veriö óhentugra fyrir þessa kóra, en að þreyta frumraun sína einmiit á þeim tíma sólarhrings- ins, sem menn annars njóta best svefns og hvíldar. En svona er nú búiö að tónlist í 'liöfuðborg íslands, að húsnæði fæst lielst ekki á öðrum tíma til hljómleika, en um hánótt, — eða þá rjett eftir matmálstíma, þegar söngfólk er lakast til þess fyrirkallað að njóta sín, og áheyr- endurnir síst móttækilegir fyrir þá hollu unaðsstrauma, sm góð tón- tist getur veitt inn í liugi þeirra. Ekki var þó annað að sjá, en að áheyrendur á þessum fyrsta samsöng Samkórs Reykjavíkur og Karlakórs- ins „Ernir“ síðastliðna föstudags- nótt, væri vel vakandi, enda má gera ráð fyrir að þar hafi verið márgt vina söngfólksins. Hirisvegar býst jeg við, að óhætt sje að gera tvenns- konar frádrátt vegna kóranna, eða söngfólksins: Ýmsir hafi þar verið með kviðahroll, þegar á liólminn var komið i fyrsta sinn, og margir þreyttir eflir erfiði dagsins. Og því viljum vjer trúa að þessir kórai' inuni geta gert betur, en nú varð, og spá því að hjer sje kominn vísir að varanlegum (permanent) blönduð um kór, sem líklegur sje til að verða ínerluir þáttur i tónlistarlifi Reykja víkur. Það er auðfundið að nú þegar er búið að leggja í það mikið starf að æfa og þjálfa þessa flokka, en söngstjórinn, Júhann Tryggvason er ungur maður og' hvatlegur, og virð- ist hafa talsvert af þeim hæfileikum, sem til þess þarf að „ala upp“ þessa flokka og alast sjálfur upp með þeim, þroskast og stækka. Hger skal að öðru leyti ekki far- ið út í gagnrýni, fremur en venja er til í þessu blaði. En þakka ber góða víðlei.tni, og hverja þá viðbót, sem til vegs getur orðið og auðgunar tón- listarlífi Reykjavikur. Og óska viljum vjer kórum þess- um og söngstjóranum allra heilla í framtíðinni. En yfir viðtökunum, sem kórarnir og söngstjórinn fengu á þessum frumraunar- samsöng mega þeir vera ánægðir. Og eflaust eiga þeir visar vinsældir ef vel er liald- ið í horfi. Þetta „fyrirtæki“ þeirra er sannarlega þess vert að að þvi sje hlúð. Hinsvegar er þvi siður en svo gerður greiði með oflofi. Tli. Á. Ólafur Pálsson kaupmaður frá Isa- firði, ná til heimilis Hverfisgötu 'P2 verður 60 ára 29. b. m. er víðar en á íslandi, að þessi jurt þykir færa heill. — Þess er enn ógetið, að ungfrú Boeckman er hjnn mesti ökugikkur og hefir farið eins og örskot á bílnum sínum um öll fylki Bandaríkjanna. Núna nýlega var hún á íþrótta- sýningu hjer í einum samkvæmis- skála setuliðsins og sá þar hnefa- leik og svo íslenska glimu á eftir, — sem glimuklúbbur lögregluþjóna sýndi. Telur hún glímuna mjög fal- lega íþrótt. — Hver veit nema lmn læri hana og kenni hana stúlkunum vestur í St. Louis. Þá gæti farið svo að íslenskir glímumenn mættu vara sig á ungmeyjunum i St. Louis, ef þeir koma þangað einhvertíma! —x— KONA þjálfar hermenn - I „Basket BaU“ - á Islandi. „Einhversslaðar á íslandi“ er há og grönn stúlka veslan úr Ameríku er stjórnar æfingum amerikanskra hermanna í einni bestu þjóðaríþrótt þeirra „Basket ball“ — eða „körfu- knattleik“. Mun hún vera eina kon- an i heiminum sem, gerst hefir þjálf- ari karlmanna í þessari íþrótt, og eitthvað óvenjulegt hlýtur hún að hafa til síns ágætis úr því að henni er trúað fyrir svo óvenjulegu starfi. Þessi íþróttakennari, Dce Boeck- man frá St. Louis hefir lika að baki sjer einn glæsilegasta feril allra í- þróttakvenna i Bandaríkjunum. Og hún er jafnvig á margt, þó að Basket ball sje uppáhaldsíþrótt henn- ar og hafi ef til vill gert liana vin- sælasta í heimalandi hennar. Hún er t. d. skylmingarmeistari, vann alþjóða meistaratignina í þeirri grein á heimsmótinu árið 1937. Ár- ið 1936 greiddu íþróttamenn í Ain- eríku atkvæði um hvaða sex stúlkur væru bestar i iþróttum og varð ung- írú Boeckman ein þeirra, sem þann lieiður lirepli. Og um sama leyti var henni falið að þjálfa kvenna- flokkinn, sem Bandaríkin sendu á Olympsleikana í Berlín, og er það i fyrsta skifti, sem konu hefir verið falinn sá vandi, en hún fjekk ineslu vcgsemd af lionum. Átta árum áður liafði liún tekið þátt í Olympsleikj- unum í Amsterdam og varð „Olym- pic star“ þar. Þar tók hún í hendina á Hítler, Goebbels og Rudolf Hess — en líklega gerir hún það aldrei oflar. — En til dæmis um álit það er hún hiaut fyrir starf sitt á áður- nefndum Olympsleikjum má nefna, að hún var kosin formaður nefndar þeirrar, sem Bandaríkjamenn liöfðu kosið til undirbúnings Olympsleikj- anna, sem halda skyldi 1940, og er liað í fyrsta skifti, sem kona hefir verið kosin í þá stöðu. Hún er einnig fyrsta konan, sem setið hefir i stjórn allsherjarsam- bands Basket-fjelaganna og úti- íþróttafjelaganna i Bandaríkjunum, og eina konan í Ameríku, sem liefir orðið meistari í fjórum alþjóðlegum íþróttum, nefnilega í spretthlaupi og hockey, auk hinna tveggja áður- ‘nefndu. Ungfrú Boeckman hefir iðkað í- þróttir l'rá blautu barnsbeini og var orðin kunn fyrir frækni sína á háskólaárum sinum i St. Louis, en þar er hún borin og barnfædd og stundaði nám við Washingtonhá- skólann þar i borg. Árið 1933 var hún ráðin umsjónarmaður leikvalla og íþróttastöðva í St. Louis og 4 árum síðar „director of recreation" eða einskonar íþróttastjóri í sömu borg, og er liún fyrsta konan, sem gegnt hefir slikri stöðu í Barnla- rikjunum. En frá henni fór hún til að starfa fyrir Rauðakrossinn og það gerir hún nú lijer á landi og hefir yfir- umsjón með starfinu i sínu umdæmi. Hún er ein þeirra kvenna og karla, sem horfið hafa frá ágætri stöðú i heimalandinu til jiess að starfa fyrir ættjörðina — einhversstaðar i ver- öldinni Blaðaúrklippur að vestan segja að ungfrúin liafi það fyrir sið að safna 4-laufa smára hvar sem liún fer að sumarlagi, og þegar liún sje að ráðast í eitlhvað sem máli skiftir, íþróttakeppni eða annað, láti hún marga smára, stundum allt að fim- tíu, í skóna sína, vasana eða undir borðan á liattinuin sínum. Svo það WESTMINSTER ABBEY á einkum frægð sína að þalcka því að liún hefir verið krýningarkirkja Englakonunga síðan Villijálmur sig- ursæli var krýndur þar á jóladag- inn árið 1066, svo og þvi að hún héfir orðið lcgstaður ýmsra fræg- ustu manna ensku þjóöarinnar. Kirkja þcssi var fyrst byggð árið 616 og kölluð „The Collegiate Churcli of St. Peter“. En liið núverandi nafn kirkjunnar stafar af því, að Benediktsmunkaklaustur var reist í sambandi við liana, og^var klausl- ur þetta kallað „Vestur-kláustur“. Þegar Danir lögðu undir sig Eng- land var klaustur þetta Iagt í eyði, en Játvarður „confessor“, sem liafði mikinn átrúnað á Pjetri postula end- urreisti kirkjuna og ánafnaði fje til þessa eftir sin dag, og hófst hin nýja kirkjusmíð árið 1050. Hinrik III., sem ofl er kallaður annar höf- undur kirkjunnar, lagði hyrningar- stein að annari útbyggingu á kirkj- unni árið 1220, og var þá 15 ára og innleiddi þann sið, að kirkjan yrði legstaður konungsættarinnar. Á siðaskiftatímunum valt á ýmsu í sögu kirkjunnar. Klaustrinu var lokað, ábótinn settur af og dóm- prófastur settur í staðinn. Blóð- María innleiddi kaþólskan sið við kirkjuna aftur, en Elisabet drotn- ing breytti til á ný. Cliristopher Wren, hinn snjalli húsameistari hefir breytt úlliti kirkj- unnar liið ytra, einkum turnunum, frá því sem liún var bygð í upp- hafi, en liið innra er hún að lcalla má óbreytt frá því sem hún var bygð á 11.—-13. öld. A r p i d ep svitastöðv- unarmeðalið sem selot mest . . . peyhið dós í dag ABRID it í ollnin belri búðum HIB NYJA handarkrika CREAM DE0D0RANT stöðvar suitan örugglega 1. Skaðar ekki föt eða karl mannaskyrtur. Meiðir ekki hörundið. 2. Þornar sam'stundis. Not- ast undir eins eftirrakstur 3. Stöðvar þegar svita, næstu 1-3 daga. Eyðir svitalykt, heldur handar- krikunmn þurrum. 4. Hreint, hvítt, fitulaust. ómengað snyrti-krem. Arrid hefir fengið vott- orð alþjóðlegrar þvottar- rannsóknarstofu fyrir þvi að vera skaðlaust fatnaði NIN0N------------------ Samkuæmis- □g kuöldkjólar. Eftipmiödagskjúlar Pegsur ug pils. UattEPaðir silkisluppar □g suefnjakkar Mikiö lita úrual Sent gegn pöstkröfu um allt land. — Bankastræti 7. Egiis ávaxtadrykkir

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.