Fálkinn


Fálkinn - 18.02.1944, Blaðsíða 1

Fálkinn - 18.02.1944, Blaðsíða 1
Undir Öræfajökli Til skamms tíma hefir það þúlt þrekvirki að ganga á hæsta fjall ktndsins, en nú er þetta breytt. Á lwerjn sumri gengur nú talsverður fjöldi upp á Öræfajökul, og sumir hafa gengið þangað oftar en einu sinni. Að jafnaði er gengið á jökulinn frá Sand- felli og er það talin rösk fimm stunda leið á jökulinn þaðan. En einnig má ganga á jökulinn frá Fagurhálsmýri, og er það hægari leið en nokkru lengri. Var hún m. a. farin af 15 manna hóp á siðasta sumri. Hjer á myndinni sjást nokkrir göngu- menn vera að komast upp að hæsta tindinum, Hvannadalshnjúk. Ljósmyndina tók Þorsteinn Jósepsson.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.