Fálkinn


Fálkinn - 18.02.1944, Blaðsíða 3

Fálkinn - 18.02.1944, Blaðsíða 3
FÁLKINN 3 VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM Ritstjóri: Skúli Skúlason. Framkv.sljóri: Svavar Hjaltested Skrifstofa: Bankastr. 3, Reykjavík. Sími 2210 Opin virka daga kl. 10-12 og 1-6 Blaðið kemur út hvern föstudag Allar áskriftir greiðis fyrirfram HERBERTSpren/. SKRADDARAÞANKAR Samábyrgð einstaklinganna í þjóð- fjelagi er eitt af gleðilegustu táknum menningaþroskans með þeirri þjóð, sem viðurkennir þennan sjálfsagða hlut. Þessi liugsjón gefur sem sje vonir um að smátt og smátt geú skapast af lienni annað stærra: sem sje samábyrgð —• eða samhjálp — þjóðfjelaganna, eftir því sem að þroska þeirra miðar ái'ram. Og þeg- ar þeirri samhjálp miðar áfrain t r alls ekki vonlaust að þjóðirnar hælti að berast á banaspjótum, en viður- kénni í fullri einlægni, að styrjöld lýsi meira menningarleysi en mám - kyninu sje samboðið. Norðurlandaþjóðirnar hafa lengi þótt standa fremstar í alþý'oument- un og fjelagsmálalöggjöf. En þetta tvent fylgist betur að en margan grunar. Fjelagsmálalöggjöfin er á- vöxtur hinnar almennu menntunar fólksins: þeirrar hugsjónar, að allir sjeu fæddir til sömu gæðanna, sem- ættjörð þess hefir að bjóða. Við erum að reyna að feta sömu götu og frændþjóðir okkar í þessu efni, og því veröur ekki meö rökum neitað að okkur miðar „nokkuð á leið" i því efni. - . En hitt mætti þó minna á um leið, að ennþá skortir okkur tilfinnan- lega skynjun á þvi, sem nauðsynlegt er til þess að sjá þjóðfjelaginu í heild farborða í baráttunni fyrir líl'- inu. Við deilum um mál, sem eigi þyrfti um að deila, en gleymum- málefnum, sem þurfa að munast. Ef hin svokallaða „stjettvísT* væri meiri í þjóðfjelaginu en hún er, mundi flesl betur fara. Mennirnir sjálfir mundu verða betri, hlutskifti allra einstaklinga betra, þjóðin far- sælli — og eiga farsælli daga. En eins og áður er sagt: Margt hefir færst í betra horf en áður var, og margt hefir verið gert til þess að firra þjóðina vandræðum, sem stafa af orsökum þeim, sem flestir telja að ekki berji á sinar eigin dyr, en koma þó altaf, þó eklci komi bær jafn stundvislega og dagur fylgir nóttu. — Nú höfum við á skömmum tíma liaft af að segja stórkostlegu manntjóni og stórkostlegum bruna. Eru mannslífin sem Ægir gleypti tryggð, þannig að ættingjunum sje ekki varnað sömu framtíðar og ella mundi? Eru skipin tryggð þannig, að eigendurnir verði ekki öreigar. Eru eigendur húsa sem brenna eins vel stæðir eflir sem áður? Þörf er á að spyrja þannig. Því að þegar HEYSKAPUR í SKEMTIGÖRÐUM í LONDON. Borgarstjórnin rekur nú búskap á 2428 ekrum lands í görðunum í London. Þessi mynd er tekin í ein- Um næstu helgi verður opnuð list- sýning í Sýningarskálanum, sem íinstæð mun þykja í sinni röð. Er hjer um að ræða sýningu mestr Iistasafnara, sem íslenska þjóðin hefir átt, Markúsar heitins ívarsson- ar vjelfræðings, sem andaðist á síð- astliðnu ári. Þarna eru als 156 mál- verk og höggmyndir, eftir 32 lista- menn,_ og ennfremur um 50 teikn- ingar. Markús ívarsson. Marga mun furða á því að ein- stakur maður hjer á landi skuli hafa éignast svona stórt listasafn, og þó mun menn furða enn meira er þeir sjá hve margar góðar myndir Markús heitinn hefir eignast. Fallcga myndir voru hans mesta yndi og liann byrj- aði snennna að safna og íuun um eill skeið hafa varið svo að segja hverj- um eyri er hann hafði afgangs af lífsuppeldi sínu og sinna, til lista- verkakaupa. En það var eigi aðeins þetta: að eignasl myndirnar, sem fyr- ir honum vakti, eigi síður liitt, að styrkja efnilega og upprennandi vörur liækka í verði — hví skyldu þá ekki mannslífin, skipin og fast- eignirnar hækka í verði? En hversu margir gleyma ekki því, þegar þeir tryggja líf sitt og eignir? tjm skemtigarðinum í útjaðri horg arinnar og sýnir ungar sjálfboða- liðsstúlkur vera að taka hey. listamenn. Mun upphafið að lista- verkakaupum lians eiga rót sína að rekja þangað, þó að síðar færði hann út kvíjarnar og gerðist stór- tækari í öllu. Hvað sem öðru líður má telja hann liinn fyrsta Mæcenas íslands. Var hann þó aldrei auð- maður á mælikvarða liins forna Rómverja, en eigi að síður mun þess lengi minst hvað hann afrekaði fyrir islenska málaralist þó að æfi hans yrði því miður skömm. Það er langt síðan Markús heit- inn hyi-jaði að safna myndum og því er það, að margt af þeim mynd- um, er koma fram á þcssari sýn- ingu, hafa ýmist aldrei verið sýnd- ar áður, eða liðnar svo mörgum úr minni. Er sýningin þeirra liluta vegna enn nýstárlegri en ella. Og alt eru þetta íslenskar myndir, að einni einustu undantckinni. Svo er fyrirliugað að þessu merka safni verði ekki sundrað en að það verði síðar sjerstakt safn innan mál- verkasafns íslands, þegar svo er komið liögum listarinnar hjer á lándi, að hún eignist þak yfir höf- uðið. En jafnframt .hafa ýmsir vinir Markúsar heitins ívarssonar gert annað, sem miðar að því að halda áfram þvi verki, sem hann hóf. Þcir hafa stofnað sjóð, að upphæð tutt- ugu þúsund krónur, og skal 4/5 af vöxtum lians varið til að kaupa listaverk af efnilegum inálurum og myndhöggvurum og vevði þessi verk eign ríkisins. Sjóðstjórnina skipa 3 menn —* tilnefndir af Mentamála- ráði, Myndlistarmannafjelaginu og framkvæmdarstjórn Vjelsmiðjunnar Hjeðinn, en kaup málverka fyrir tekjur sjóðsins fara fram i samráði við þá nienn, sem á hverjum tíma annast kaup listaverka handa mál- verkasafni ríkisins. Listasafnshúsið mun því miður eiga langt í land ennþá. En með sýn- ingu Safns Markúsar heitins ívars- sonar gefst listavinum öllum tæki- færi til þess að sjá starf eins ein- staks manns i þágu íslenskrar mynd- listar. Ef dæmi hans gæti orðið öðrum til eftirbreytni mundi liagur liinnár ungu myndlistarmannastjett- ar hjer á landi geta orðið annar og betri en verið hefir lengst af, og ís- lensk myndlist hlómgasl á ókomnum árum. lirjef frá London. ENSKA ÞINGÍÐ Á ANNRÍKT. Svo virðist sem enska pai’lament- ið muni eiga annríkara á árinu 1944 en það hefir átt lengi. Síðan strið- ið hófst hefir það öllu fremur verið í- hugandi og ráðgefandi samkunda en löggjafarþing. Vitanlega eru ýms lög afgreidd á hverju þingi, en af- greiðsla þeirra hefir tekið miklu minni tíma en umræður um stríðið og þau mál, sem standa í sambandi við þau. En nú á að fara að undirhúa friðinn og til þess þarf parlamentið að inna af hendi umfangsmikið löggjafarstarf og undirbúa það í nefndum. Eitt af þessu er atvinna handa hermönnum eftir stríðið. — Hefir Bevin verkamálaráðherra þegar bor ið fram frumvarp um skyldur vinnu- veitenda til þess að láta menn, er beðið hafa örkuinl í stríðinu, fá at- vinnu. Annað frumvarp liefir hanii horið fram um að tryggja fólki, sem starfað liefir að hernaði og liergagnaframleiðslu, að það fái aft- ur atvinnu þá, sem það hafði fyrir stríðið. Þá er og á ferðinni nýtt frumvarp til fræðslulaga, sem er mjög yfir- gripsmikið, og jafnframt á að hækka skólaskyldualdurinn upp i 15 ár á næsta ári og síðan í 16 ár. Þegar liin nýju fræðslulög eru komin til framkvæmda, er gert ráð fyrir að breska ríkið muni verja um 200 miljón pundum á ári til barna- fræðslu og er það nærri tvöföld upphæð á við það sem var fyrir slríðið, og jafnmikið og öll útgjöld enska rikisins voru árið 1914. Vinnutiminn lengist hjá þingmönn- u.mim. — Síðar verður tekið til með- ferðar löggjöf uni nýbýlamál og skiftingu lands í Bretlandi, sem er ein.n merkasti þátturinn í endur- skipulagningunni eftir striðið. Þá stendur og til að koma uýrri skipun á heilhrigðismálin og alsherjar sjúkra-, elli- og atvinnutryggingar. Til þess að koma öllum þessum málum frain verður þingið að lengja daglegan vinnutima sinn og lialda fundi oftar i viku liverri en nú er. Sonur: (kemur inn á skrifstofu til föður síns) — Sæll, pabbi. Je leit bara lijerna inn til þess a bjó.ða þjer góðan daginn. Faðir: — Þú komst of seint son- ur sæll. Hún mamma þín kom hjer áðan til að bjóða mjer góðan dag- inn, og liún fjekk allt sem jeg hafði í buddunni. Egils ávaxtadrykkir Merkileg málverkasýning. Málverk Markúsar heitins ívarssonar. C* ast

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.