Fálkinn


Fálkinn - 18.02.1944, Blaðsíða 4

Fálkinn - 18.02.1944, Blaðsíða 4
4 F Á L K I N N ÞJÓÐHETJAN ABRAHAM LINCOLN Abraham Lincoln. Hið fræga ameríska skáld — Carl Sandburg hefir skrifaö æfi- sögu Lincolns í tveim bindum er hann nefnir: „Aljralim Lin- coln, sveitaárin“ og „Abraham Lincoln, stríðsárin." Á lieimili sínu í Illinois og, á leiðinni til Washington í febrú- ar 1861, til þess að talca við for- setaemhættinu ljet Abraham Lin coln ekkert upp um það hvað hann mundi taka sjer fyrir hendur, sem forseti. Skyldi liann koma af stað styrjöld? — Og livað getur liann gert lil þess að hindra styrjöld? Þetta voru þær spurningar sem gengu manna á milli þá. Lincoln var æðrulaus og beygði sig í auðmýkt fyrir því, sem koma átti. „Jeg get ekki komist hjá því að vita það sem þið öll vitið, að án frægðar, og ef til vill án nokkmar skilyrða til frægðar, þá hefir lagst á mig slík byrði að jafnvel faðir Banda- rikjanna, (Georg Wasliington) þurfti ekki að bera aðra eins. Hverskonar forseti mundi hann verða? Hvaða aðferðum mundi hann beita til þess að lægja storminn? Þannig spurðu menn hvarvetna. Abraham Licoln er fæddur i frumbýlahjeraði í Kentucky ár- ið 1809, í bjálkakofa með mold- argólfi. Hann ólst upp meðal brautryðjanda, sem höfðu það að orðtæki meðal annars: „að aldrei skyldi maður bölva góðri exi.“ Hann vann kappsamlega í skógunum og á ekrunum, og aðeins í fáa mánuði gekk hann í skóla. Hann fjekk lánaðar bæk- ur og pældi í gegnum þær. Hann var stöðugt lesandi bækur og athugandi fólk. Um mentun sína komst liann svo að orði, að hann liefði tint liana upp hingað og þangað. — Hann varð lögfx-æðingur, meðlimur löggjaf- arþingsins i Illinoisfylki og þing maður í Congressi Bandaríkj- anna i mexikanska stríðinu. En hann varð ekki þekktur maður í neinum af þessum stöðum. Hið fyrsta raunverulega veður, sem þjóðin fær af honum var ái'ið 1858, er hann keppti við lnnn þekkta senator Stephen A. Douglas, í níu ofsafengnum kappræðum um þingsætið fvrir Illinoisfylki. í þessum umræðum tóku þeir til meðferðar þræla- vandamálið. Ýmsir voru þeirrar skoðunar, að vegna framkomu sinnar mundi Lincoln verða for- seti. í nóvember 1860 hafði hann næg'ilega mörg atkvæði til að sigra, enda þótt andstæðingai hans, til samans, lxefðu meiri hluta allra gx'eiddra atkvæða. Þessvegna var því haldið á lofti af andstæðingum hans, að enda þótt kosning hans væri lögleg þá hefði hann ekki meirihluta þjóðai'innar að baki sjer. Menn væru mjög í vafa um hvað hann mundi gei-a, og þar sem persónu leiki hans liafði enn ekki verið reyndur í framkvæmdinui, nje færni lians reynd og sónnuð, voru miklar getgátur um hann manna á meðal. Yorið 1861 liafði hann tekið sjer einræðisvald. Hann hóf nú styrjöld án þess að leita sam- þykkis Congressins, fyrirskipaði hafnbann, heimtaði hersveitir til að bæla niður uppreisn, tók mil- jónir dollara úr fjárhirslu i'íkis- ins, sem liann þurfti á að lialda í skyndi, án löglegrar fjárveit- ingar Congressins. Loks þann 4. júli kallaði hann þingið saman til þess að fá staðfestar þessar eim-æðiskendu aðgerðir sínar. En það var ekki fyr en mörgum mánuðum eftir að hann liafði framkvæmt þær. Þegar vald það er lxann tók sjer til að gera slíka hluti var mjög ákveðið vjefengt, spurði hann hvort það- væri nauðsyn- legt að hann fylgdi stjórnar- slcránni út í ystu æsar, meðan hann væi'i að reyna að bjai’ga stýrjöldinni, því stjórnai'skráin væi'i liið skrifaða verkfæri stjórnarinnar.. Þetta voru dagar fUllir af flóknum viðfangsefnum og eitt sinn sagði Lincoln við ritara sinn, John Kay: „Stjórnarstefna mín er að hafa enga stjórnar- stefnu.“ Þessi sanxa skoðun kemur og fram í brjefi, sem birt var opin- berlega árið 1864, skrifað til mans nokkurs í Kentucky. Marg ir þeir sem lásu það, vox-u undrandi vegna þessarar játn- ingar. Þar segir t. d. „Jeg þykist ekki hafa stjórnað rás viðburð- anna, en játa liinsvegar óhikaö að rás viðburðanna liefir stjórn- að mjer.“ Hvað var nú þetta? Engin stjói'narstefna? spurðu menn. Jú, það var einmitt það, sem hann var að segja. —Að undanskilinni yfirlýsingunni um að vernda ríkjasambandið og að hindx’a frekari útbreiðslu þræla haldsins, hafði hann enga á- kveðna stjórnarstefnu. I þræla- deilunni hafði hann getað miðl- að málum á 40 mismunandi vegu til þess að hindra sund- ung rikjasambandsins. En at- burðirnir stjórnuðu honum. — Stundum vonaði liann og bað um að eitthvað skeði, svo að liann gæti framkvæmt það, sem ekki var hægt að framkvæma fyrr en þetta eitthvað skeði. Hvað mundi Lincoln gera nú á dögum? Mundi honum þykja deilan milli fþirmagnsins og hinnar skipulögðu vinnu eins erfið viðfangs og þræladeilan á hans dögum? Sem æðsla yfir vald þjóðarinnar mundi hann eflaust leitast við að milda skoð- anamun og deilur milli heið- vii'ðra manna. Hann sá nú sinn eigin flokk klofna um 40 mismunandi að- ferðir til þess að leysa þræla- vandamálið. Douglas-democrat- arnir t. d. vildu láta þrælalialdið eiga sig og bjarga þannig ríkja-

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.