Fálkinn


Fálkinn - 18.02.1944, Blaðsíða 10

Fálkinn - 18.02.1944, Blaðsíða 10
10 F A L K 1 N N Æfintýri Á ókunnum slóðnm Því nœst vaknaði liann skyndi- lega til meðvitundar nm, að hann lá endilangur á botni hellisins.' Það var koldimmt í liellinum en úti kváðu við öskur Indíánanna, sem sönnuðu að síðasta, örvæntingar- fylsta tilraunin hafði vissulega ekki verið unninn fyrir gíg. Hið síðastnefnda fylti hann nýj- um krafti og öryggi. Hann brölti á fætur, sló eld og tók að líta í kringum sig. Það var engin hætta á að Siauxarnir gætu hitt hann nú, þeir gátu ekki skotið nógu lágt til hess að draga inn í hellirinn. Og á hinn bóginn var það mjög ólík- legt að annar hjörn biði eftir honum, vegna þess að ekkert nema fuglinn fljúgandi liefði getað komist inn í hellirinn. Hann fann skrælþurra almviðar- grein (sem liafði áreiðanlega fokið þangað einhverntíma, þegar sveip- irnir lágu sem óðast um gilið) og kveikti í henni, hjelt henni fyrir ofan höfuðið og rýndi gegnum dimmuna. Stórar leðurblökur, ógeðslega ljót- ar, flöktu og kvinu i kringum hann. þær þoldu ekki ljósið, Hann slo þáer reiðilega frá sjer með loganum og sendi þær beint af augum al'tur út í skúmaskotin, sem þær höfðu komið frá. Skyndilega rak hann upp óp, því að hann sá nú, að það sem hann hafði áður haldið að væri litill hellir, var uppþornaður ár- farvegur, sem liafði verið etinn gegnum bergið af fljóti einhverju fyrir mörg hundruð árum. Ef til vill hafði meginfljót gjár- innar legið i gegn ilm þennan helli, þar til einhverjar jarðhræringar hefðu neytt það til að flytja sig á lægri staði og finna sjer annan far- veg. Þessi uppgötvun vakti nýja von i hrjósti Cody, vegna þess, að hann sá fram á, að fljótið hlyti að hafa komið undan heru lofti utanað. Á þeim stað, sem liann var nú kom- inn á, var loft hins uppþornaða ár- farvegs svo hált, að hann gat geng- ið upprjettur. Farvegurínn þrengd- ist ef til vill þegar fram i sækti, en svo lengi sem liann gæti troðið sjer í gegn, ákvað Buffalo Bill að halda áfram ferðinni í þeirri von, Buffalo Bill að komast þannig aftur út í dags-' ins Ijós og öryggi.- — Jafnvel þótt mjer lakist það ekki er það þúsund sinnum betra en að stoppa hjer, hugsaði Cody. — Einasta önnur leiðin út úr þess- ari holu, er að kasta sjer á höfuðið niður i Svörtuvölnin og jeg er ekkert sjerstakleega gefinn fyrir svoleiðis flugferðir. Hann liló biturlega og hjelt af stað eftir hellinum. Hann hjelt blysi sinu eins hátt og hann gat, til þess að sjá eins langt fram fyrir sig og mögulegt var. Hann hjell áfram og birtan af kyndlinum dansaði á kísil krystöllunum, sem flóðið hafði skil- ið eftir i farveg sínum, og olli margs- konar Iitbrigðum og endurskini, svo að hellirinn leit út eins og hann væri gerður úr demöntum einum saman. Stórir dropasteinar hjengu ofan úr loftinu eins og ískerti og ferð njósnarans var ekki sjaldan tafinn af geysimiklum gnæfandi steinum, sem risu upp úr gólfinu eins og draugar. Hjer og þar opnaðist liellirinn í marga smærri hliðarhella rjett eins og i helli Aladdins. Á slíkum slöðum var margt ein- kennilegt að sjá. En Cody stansaði samt ekki til að dáðst að slíkum sýnum, enda horfði hann ekki nema rjett augnablik á blindu dýrin, sem skriðu við fætur hans. Hann var að velta því fyrir sjer, hve lengi hann mundi geta haldið svona áfram þvi að liann var sjer jiess meðvitandi að það var meira en líklegt að fljót- ið liefði alt í einu fallið beint niður við þvert þrep, sem ekki væri svo auðvelt að sjá. fyrr en alveg var komið að því. Og áður en hann varði var liann komin að slíkum stað, um það hil þrjátiu fet á dýpt. Ef hann hefði runnið þarna, liefði það þýtt brot- in bein og hræðilegan seigdrepandi dauðdaga í iðrum jarðarinnar með hin blindu skriðdýr sem einustu fjelagana. Njósnarinn var rjett tekinn að anda rólegar eftir að hafa klifrað niður i gjána, þegar hann sá, sjer til mikillar skelfingar, að liellirinn mjókkaði svo mjög, að það var rjett með naumindum, að hann gæli skriðið í gegn á höndum og fótum. Hann varð að slökkva á kyndlin- um á þessuln stað. Síðan lagði hann af stað inn i dimmuna. Hann skreið eins og ormur eftir hinurn þröngu göngum og andvarpaði hátt af feg- inleik, er hellirinn víkkaði aftur og hann gat staðið upp. Hann kveikti nú aftur á pílviðar- greininni og lagði af stað áfram. Hann var þó ekki kqminn langt er hann neyddist til að reka upp undr- unaróp. Hann fann frískt loft leika. um sig, það var rjett svo, að liann gæti fundið breytinguna, en nóg til þess að segja honum að opið gæti ekki verið langt undan. Hann hjelt af stað með auknum liraða og rak upp enn liærra gleði- óp, er hann fór fyrir horn og dags- Ijósið streymdi á móti honum eins og frelsandi lífgjafi. Menn geta nú imyndað sjer, að hann dró ekki úr ferðinni! Smátt og smátt stækkaði ljósopið, þar til það útmyntist í ávölu gati. sem blár himininn hv.olfdi sjer yfir eins og dýrlegasta kóróna. Munni hellisins var í urð fyrir of- an græna akra. Og á ökrunum fyrir neðan voru kofar og tjöld og námu- mannatjaldbúðir. „Rauði tindur, sem jeg er lifandi maður!“ æpti hann upp. „Jeg hef einmitt rekist á staðinn, sem jeg ætlaði til, og jeg verð fær um að afla Walt Withers allrar þeirrar lijálpað, sem nauðsynlegt er. Bara að jeg komn nú nógu fljótt til að bjarga höfuðleðri hans! Indíánarnir, sem sátu um Walt Wither urðu alveg steini lostnir, liálfri klukkustund síðar. Þeir hjeldu að þeir hefðu gamla veiðimanninn alveg i vasanum og settust þvi ró- legir uiður, jiar sem þeir voru utan skotmál frá Walt og biðu eftir flokknum, sem farið liafði um Hannekykklifið til að ná Buffalo Bill. „Hm! — frí í dag, Frímann? — Hm — þjer liafið nú alla reiðu fengið frí til þess að fylg'ja konunni yðar af stað, jiegar lnin fór í sveil- ina — svo til að fylgja henni tengda móður yðar tii grafar — næst vegna mislinganna i telpunni yðar —þar næst þegar drengurinn yðar var fermdur — og hversvegna viljið þjer fá frí núna?“ „Nú ætla jeg að gifta mig.“ — Hum-heinm, tautaði forleggj- arinn og ræksti sig. — Rithöndin yðar er svo slæm, að jeg kemst varla fram úr þessum kvæðum yðar. Al' hverju vjelritið þjer þau ekki áður en jijer komið með þau til mín? — Vjelritaði jeg ekki? svaraði skáldið unga. — Haldið þjer að jeg væri að sólunda timanum að yrkja kvæði ef jeg kynni að skrifa á rit- vjel? Þeir voru ekki í neinum vafa um það, að njósnarinn kæmi þangað sem fangi þeirra og skeggræddu um það sín á milli, hvernig þeir myndu bráðlega ná hinu hvíta andlitinu líka og binda þá báða veiðimennina við píningarhælinn. Þcir voru ein- mitt að lilægja yfir spaugsyrðum eins þeirra, þegar skyndileg kúlná- hrið lagði sex þeirra flata. Önnur kúlnaliríð drap fleiri áð- ur en þeir gátu einu sinni áttað sig á því, hvaðan skotin komu. Og' loksins sáu þeir nokkra tugi her- manna með Buffalo Bill í broddi fylkingar koma þeysandi í augsýn. Þetta var meira en hinir huglausu Siauxar þoldu. Þeir dreifðust og flýðu í æðisgenginni örvinglun, og áður en langt var um liðið voru all ir rauðskinnarnir liorfnir úr aug- sýn nema hinir hreyfingarlau.su líkamir á jörðinni. Walt Withers kom brosandi fram úr fylgsni sínu og lijelt á riffli og skotfærabelti Buffalo Bill. „Þakka þjer kærlega fyrir lánið á járnhólknum þinum, fjelagi," sagði háiin rólega, „en þeir rauðu gáfu mjer nú samt varla tækifæri lil að nota hann. Jeg liugsá að jeg verði að þakka ykkur fyrir að bjarga mjer frá þeirri óskemmtilegu athöfn að vera flektur höfuðleðrinu. En hvernig þú fórst a'ð komast til Rauðatinds með alla þessa þrjóta fyrir þér, það er mjer ráðgáta, Buffull. Þú hlýtur að hafa verið sjerstaklega heppinn!1' Cody hló hjartanlega. „Já, samsinti hann, „jeg var vissu- lega heppinn, Walt. Og einhvern daginn,“ bætti hann við alverlegar, „ætla jeg aftur upp eftir stígnum Ii 1 þess að hafa ánægjuna af að finna illa uppalinn grábjörn. Hann hefir byssuna mína að láni, sem stendur, og jeg er farinn að lialda, a'ð byssa sje bara ekkert ónauðsynlegur hlut ur nú á dögum.“ Skjólslæðingurinn: (sem hefir ver- ið sýknaður af ákæru um innbrots- þjófnað): — Jæja, verið þjer nú sælir. Jeg lil inn til yðar einhvern- tima. Verjandinn: — Gerið þjer svo vel. en fyrir alla muni að deginuin til. — Eigaiidi stórra heildsöluversl unar ljet prenta fjölda eintaka af spjöldum, með orðunum „Gerðu það strax!“ og' hengdi þau upp yfir hverju borði í skrifstofunni, í þeirri von að það mundi auka vinnuafköst starfsfólksins. Nokkru siðar kom kunningi hans inn í einkaskrifstof- una og spurði hvernig þetta hefði gefist. „Jæja, eiginlega ekki eins og jeg gerði ráð fyrir,“ svaraði heildsal- inn. „Gjaldkerinn hvarf með 150. 000 krónur, aðalbókarinn hljóp a burt með einkaritarann minn, þrír starfsmenn heimtuðu launahækkun og sendillinn sagði upp starfinu til þess aðga nga í bófaflokk.“ I--------------------------------“ S k r í 11 u r. _________________________________i

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.