Fálkinn


Fálkinn - 18.02.1944, Blaðsíða 11

Fálkinn - 18.02.1944, Blaðsíða 11
F Á L K I N N 11 Thzodár Arnasan: Konan og prestsstarfið. Merkir tónsnillingar Mario. 1810 — 1883. Giovcuuii Malleo Mario, Cavaliere cli Candia, fæddist í Cagliaro í ítal- iú hinn 17. oktober 1810. Hann var af gömlum og göfugum ættum, en fað'ir lians var hershöfðingi. Var Mario í tíu ár i herskóla, og á þeim árum Ijet enginn sjer tiþliugar koma að það ætti fyrir lionum að liggja að gerast óperusöngvari, hvað þá, að hann mundi verða glæsilegasli og vinsælasti tenorsöngvari sinnar tiðar, cins og raun varð á. Hann gekk í herinn og varð liðsforingi. Til Parísar kom hann í orlofi 1830, og varð þar brátt hvers manns hugljúfi og tók mikinn þátt i sam- kvæmislífi lieldra fólksins. Hann var maður glæsilegur og fríður sýnum og prúður i framgöngu. Og ekki þótti það spilla, að liann hafði að- dáanlega fagra tenorrödd og skemti oft með söng í samkvæmum. En hann var alveg ólærður söngvari, og skellti jafnan við þvi skolleyrun um, er vinir iians voru að eggja hann á að syngja opinberlega. Þó kom að því, að á hann runnu tvær grímur — er forstöðumaður frönsku óperunnar, Duponchel, gerði honum óvenjulega giæsilegt tilboð og lagði fast að honum, studdur af vinum hans, um að gera samning við leikhúsið. Mario hikaði þó við. að rita nafn feðra sinna undir slíkt plagg, og þegar hann ljet loksins til- leiðast að skrifa undir samninginn, skrifaði hann aðeins fyrsta skírnar- nafn sitt (af þeim), eða Mario. — Með þvi nafni varð hann frægur og aldrei nefndur annað en Mario upp frá þvi Eins og áður er sagt, var hann ólærður söngvari, þó að hann færi með hina fögru rödd sina af mikilli smekkvísi. Nú varð hann auðvitað að búa sig undir það, að geta kom- ið fram á leiksviðið. En ekki mun hann hafa varið miklum tíma í þann undirbúning, að minsta kosti ekki áður en liann kom fyrst fram, en hann naut tilsagnar hinna bestu kennara sem völ var á, og mun hafa haldið náminu áfram í kyrþei, eftir ' að liann byrjaði að syngja á leik- húsinu. Hann kom fram i fyrsta sinn 30. nóv. 1838. Þrátt fyrir litinn undirbúning, — og auðvitað var hann algerlega ó- vanur að lireyfa sig á leiksviðinu, — hreif hann þegar áheyrendur sína með hinni fögru og glæsilegu rödd; framkoma hans var fáguð og eðli- leg, en sjálfur var hann maður frá- bærlega fríður sínum, og fagurlega vaxinn og hreyfingar h»ns tígulegar, eðlilegar og liðlegar. Fyrir öllu þessu gleymdist það, sem ábótavant var, livað tækni og kunnáttu snerti. Var Mario nú við frönsku óperuna þetta leikár (1838 — 39), en rjeðist til ítölsku óperunnar 1840, enda átti liann þar betur heima. Hann var þá búinn að syngja í Lundunum við hinn ágætasta orðstýr, og söng þar síðan á ári hverju um margra ára skeið. Honum fór óðfluga fram bæði i leik og söng, og söng iiann aðalhlut- verk i flestum hinna merkustu söng- leikja sem þó voru „í umferð". Rödd lians var bæði mikil og frábærlega fögur, svo að ýmsir telja, að aldrei hafi lieyrst jafn fagur tenor, hvorki fyr nje síðar. Ekki „skapaði“ hann þó sjálfur neinar persónur úr hlut- verkum sínum, heldur ljet hann sjer nægja, að semja sig að háttum þeirra fyrirrennara sinna, sem talið var að skapað hefði hvert hlutverk, (eða hverja persónu), af mcstri smekk- visi. Sem „romanse“-söngvari var Mario einnig alveg frábær, og er lalið, að enginn hafi nokkurntima verið uppj annar eins. Þegar hann var farinn að venjast leiksviðinu var eins og hann ætti þar lieima. Hann j-jeði jafnan bún- ingum sínum sjálfur, enda hafði liann frábærlega góöan sniekk og næman skilning á því, hvernig búningar hæfðu liverju lilutverki og skeikaði þar aldrei. Var liann yfij’leitt betur búinn og smekklegar en aðrir leikarar (söngvarar), en þelta var talsvert þýðingarmikið atriði. í fjórðung aldar söng liann á vixl í París, Lundunum og Pjetursborg og jafnan með hinni fögru og frægu söngkonu Grisi, fyrstu árin i hinum heimsfræga kvartett (Grisi, Mario, Tamburini og Lablache), eða árin 1843—46, en þegar þeir Tamburini og Lablache fjellu frá, var ekki liugs- að um kvartelt frelcar, en þau hjeldu saman siðan, Grisi og Mario, og var venjulega skotið inn í óperui’, sem þau sungu í, dúettum fyrir þau sjer- staklega. Er það i minnum liaft liversu dásamlega raddir þeirra liafi verið samstilltar og fagur söngur- inn. Grisi var gift en fjekk skilnað, og giftist síðan Mario. Var hjónaband þeirra liið ástúðlegasta og eignuð- ust þau þrjár dætur. Mario hvarf af leiksviðinu 1867 og settist að í París, en Lundunabúa kvaddi hann á Covent Garden 1871. — Seinustu æfiár dvaldi hann í Rómaborg og andaðist þar 11. des. 1883. ÞAU HITTUST ........... Frh. af bls. 6. Hún stóð bleik og skjálfandi fyrir framan hann með tárin í augunum. „En „liin“ Iíaj. Hefirðu ekkert heyrt frá henni?“ „Jú, Guðrún, hún hefir skreytt grafir mæðgnanna framliðnu með uppáhaldsblómunum sínum.“ Að svo mæltu tók hann Guðrúnu í faðm sinn með ósegjanlegri gleði. Og liún hafði fundið eina manninn, sem hún hafði elskáð og mundi elska alt sitt lif. Og kossarnir sem þau kystust voru engir Júdasar- kossar. Jóh. Scli. þýddi. Staða konunnar i Gamla testa- mentinu er í fullu samræmi við að Gyðingar voru uprunalega hirðingja- þjóð. Hjá öllum hirðingjaþjóðum er staða konunnar af knýjandi nauðsyn mjög bágborin. Hún verður að leysa af hendi erfiðustu verkin á heim- ilinu, svo að mennirnir sjeu frjálsir að fara á veiðar og verja ættbálk- inn. í ísi’ael eins og hjá öðrum hirð- ingjaþjóðum átti konan litlu freisi að fagna; hún ver eign mannsins og liann gat gert við hana það sem honum sýndist. Þessi skoðun kemur greinilega fram í lögmálinu. konan var í einu og öllu eign manns síns, alveg eins og þrælar lians og' búfjenaður. Lít- um á tiunda boðorðið: Þú skalt ekki girnast eiginkonu náunga þins, uxa Iians eða asna. Það var því ofurauðvelt að fá skilnað. Ekki þurfti annað en senda konuna heim til föður hennar. í Jesú Siraks bók 24.9 er komist þannig að orði, að faðirinn lifi í stöðugum ótta um það að gift dóttir hans verði send heim. í Móse lögum var ekki gefin upp nein gild skilnaðarsök. Þar stendur aðeins: „Þegar hún finnur ekki lengur náð fyrir auguin hans, gefur hann út skilnaðarskrá“, V. Mós. 24.1. Hinn kunni rabbi Hillel, sem uppi var nokkru fyrir Krisls fæðingu setur það fram, að það sje ærin skilnaðarsök, ef konan lætur matinn brenna við, eða lætur ofmikið salt í hann. Konufjöldi eins manns er ekkert takmark'aður. Maðurinn mátti hafa eins margar konur og hann lysti. Þjóðhöfðnigjar eins og Móse, Davíð og' Salómon, sem voru öllum kyn- slóðum er á eftir þeim komu hinar ágætustu fyrirmyndir, áttu margar konur og lijákonpr. Um Salómon er það sagt í I. Kon. 11.3 að liann átti ekki færri en 700 konur og 300 hjá- konur. Við skulum nú samt vona hans vegna að þær iiafi nú verið eitthvað færri. En eins og maðurinn mátti leyfa sjer alt eftir lögmálinu var það liið strangasta gangvart konunni. Kona mátti ekki erfa mann sinn. Og ef hún var ótrú í hjúskapnum var hún liflátin. Sú skoðun, að konan sje einungis meðhjálp mannsins, kemur lika fram í sköpunarsögunni. Konan er sköpuð úr rifi í síðu mannsins til þess að, vera honum til lijálpar. Til annars en þess liafði hún engan rjett. Hún lieyrði guðs eignarþjóð ekki til. Hún hafði yfirleitl ekkert með Jalive að gera. Þvi að það voru bara drengirnir, sem við umskurn- ina komust undir sáttmálann milli guðs og ísraels. Engin svipuð at- höfn átti sjer stað með stúlkurnar. Þessvegna áttu þær ekki aðgang að guðsþjónustunni. Þær gátu ekki orð- ið prestar. Þær fengu ekki að koma inn í helgidóminn, heldur höfðu sjerstakan forgarð fyrir sig. Það var ekki reiknað með þeim. Jesús var i fullri andstöðu við þessa skoðun gamla testamentisins. Hann barðist fyrir rjettindum kon- unnar og setti rjett hennar jafnhátt rjetti karla. Þessvegna dæmir hann lijónaskilnaðinn hart, af þvi að hann bitnaði eingöngu á konunni. Jesús lætur sömu lög gilda fyrir konur og menn. Afleiðingin varð sú, að einnig í trúarlegu tilliti var konan sett til jafns við manninn. I boðskap sín- um beinir hann orðum jafnt til beggja kynja. Hann átti tryggan hóp lærisveina meðal kvenna. Við meg- um i því sambandi minnast systr- anna í Betaníu, Mörtu og Maríu, Maríu Magdalenu, liinnar bersynd- ugu konu, Saloine, Mariu, móður Jakobs og margra fleiri. Þegar Páll postuli í Gal. 3.28 dregur fram hina miklu trúarhug- sjón, að enginn munur sje karls og konu. Þá liefir hann orð Jesú fyrir sjer. —• Konan liafði þvi mjög mikla þýðingu á frumkristindómstimabil- inu. Fyrstu kristnu trúboðarnir voru konur. Frá opinni gröf Ivrists hljóm- aði á páskamorgun þessi orð: Far- ið og segið að jeg sje upprisinn. Bæði i Postulasögunni, þar sem tal- að er um Tabita og Dorkas, og iijá Fertallianusi kirkjnföður sjáum við að konur tóku mikinn þátl i safnaðarstarfinu. Fornöldina út hafa þær haft prestþjónusfcu á liendi og deilt út sakramentum. Og jafn- vel löngu síðar eins og kirkjuþing- unum í París 824 og 829 er talað um það, að konur þjóni fyrir alt- ari og deili út meðal fólksins lík- ama Krists og blóði. Þetta eru greini- legar leifar frá elstu kristni. Það voru einkum vissir sjertrú- arflokkar, eins og t. d. Montanist- arnir, sem lijeldu mjög strangt frain fulikomnu jafnrjetti karla og kvenna. Tveir af þektustu foringjum þessa sjertrúarflokks í fornöld voru spá- konurnar Priscilla og Maximilla. — Páll postuli gerir greinarmun á hinum miklu kristnu grundvallar- atriðum, sem eru hin miklu mark- mið allrar þróunar og bráðabirgða- atriðum, sem verður að láta nægja í bili meðan kristindómurinn er á frumskeiði sínu. Hann lieldur því fram í Galata- brjefinu 3.28, sem liinni niiklu hug- sjón, og enginn munur sje á þræli og frjálsum manni. En hann telur að fylling tímans sje ekki komin til að framkvæma þessa hugsjón. Svo langt gengur liann ekki að hann þori að segja þrælaeigendunum að iáta þræla sína lausa, en hann leggur þeim á hjarta að fara vel með þræla sina svo sem bræður væru. Saman- ber Filemonsbrjefið. .4 sama liátt tal- ar hann um konur sem presta. Hann heldur því fram sem grundvallar- hugsjón, að enginn múnur sje á karli og konu, Galatabrjef 3.28. En hann þorir ekki að framfylgja þess- ari hugsjón fyrir þröngsýni Gyðing- anna, heldur segir hann að konan eigi að þegja á safnaðarsamkomum. Sem guðfræðingur bygði liann þetta bann sill á því, að Eva ljet höggorm- inn vjela sig', en Adam ekki. I. Timó- teusarbrjef 2.11. í fornöld var svo prestastjettin gerð að meðalgangara milli guðs og manria. Fórnarþjónusta gamla testamentisins var tekin inn í kirkj- una. Kvöldmáltiðarborðið varð að altarinu. Forstöðumaður safnaðarins varð að presti, sem framkvæmdi Frh. á bis. 13.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.