Fálkinn


Fálkinn - 18.02.1944, Blaðsíða 15

Fálkinn - 18.02.1944, Blaðsíða 15
F Á L Ií I N N 15 FRÁ BRETLANDI. Frh. af bls. 2. dráttum af sjerkennilegum, gö.nlum byggingum, sem eitthvaS óvenju- legt liafa til síns ágætis ýmisl fra byggingarlistar- eða sögulegu'sjónar- miSi, hefir nú náS saman 17O.OUO ljósmyndum af slíkum husum. l.r taliS aS þetta safn muni koma aS ómetanlegu gagni viS endurreisn ýmsra frægra bygginga, sem eyði- lagst liafa í ófriSnum. Ný eimreiS „h’jóp af stokkunum“ í Bretlandi í sumai og ncfnisl htin „City of London“ og á aS ganga á midi London og S! oi'and.s. Þelta lerlíki vegurl(57 smálestir og er 22.5 metra á lengd. Kolavagmnn ber 10 smálestir, en þaS nægir handa eimreiSinni leiSina milli London og Glasgow — 1933 kilómetra. í júní síSastliSnum komu engin tilfelli af gin- og klaufaveiki fyrn á Bretlandseyjum, en þar er veiki þessi landlæg. Sama mánuS áriS 1942 komu fyrir 29 tilfelli, og var þcirra vegna slátraS 2.()7(i gripum iil þtss aS hefta úlbreySslu veikinnar. Árlega fer fram í Brétlandi fjár- söfnun til flughersins og stendur hún eina viku á ári. Söfnunarvikuna síSastliSiS ár komu inn 607.000.000 sterlingspund. íbúafjöldi Bretlands er um 45 miljónir. Samkvæmt skýrslu Bevins verkamálaráSherra var yfir helmingur eSa 25 miljónir af íbúunum ýmist í herþjónustu eSa viS störf, sem af stríSinu leiSa, á siSasta sumri. „The Beggars Opera“ heitir fræg ensk óperetta frá 18. öld, samin af John Gay. Er hún ávalt leikin viS og viS í Bretlandi þó gömul sje. Nú er veriS aS gera litkvikmy ud af óperettunni i Englandi í greifadæminu Keut, sem stundum er kallaS „AldingarSur Englands“ varS meiri uppskera á siSasta sumri en veriS liefir nokkurntima síSan 1872. Þrátt fyrir þaS aS borgarstjórnin í London hefir sett ýmsar hömlur á vatnsnotkun borgarbúa siSan striöiS liófst, notar heimsborgin samt 130 + miljón lítra á dag, eöa hátt á annaS hundraS litra á mann. Nú hefir börgarstjórnin enn skoraS á menn aS fara sparlega meS vatniS Bretar liafa komiS upp vinnu- stöSvum og skólum fyrir menn, sem mist liafa sjónina. Hafa slöSvar þess- ar reynst svo vel, aö ákveSiS -hefir veriö aS halda þeim áfram cftir striSiÖ. Drval af allskonar handverkfærum svo sem: Hamrar Heflar Naglbítar Borar á járn og trje Sporjárn o. m. fl. Þjalir um 40 tegundir Hurðarlamir fyrir inni < og útihurðir Sekkjatrillur, margar gerðir. Gaddavír galvaníseraður. Sendum gegn póstkröfu. Niels Carlsson & Co. h.f. Simi 2946. Laugavegi 39. Spilaborð og Kfæðaskápar H.f. AKUR Skrifstofa Hafnarhúsinu 3. hæð Sími 1134 NIN0N------------------ Samkuæmis- □g kuöldkjnlar. Efíirmiödagskjólar Pegsur Dg pils. UattEraðir silkislöppar □g suEfnjakkar Hikiö lita úrual 5ent gegn póstkröfu um allt land. — Bankastræti 7. Verksmiðja Reykdals Setbergi. Sími 9205. Mun oftast hafa fyrirliggjandi innihurðir, stærðir: hæð 190 — 195 — 200 cm. breidd 62 — 70 — 75 — 80 cm. Einnig karmtrje, útihurðir og gluggar, smíðaðir eftir teikningu, og allskonar innanhúslistar, glerlistar og annað húsatimbur. — Ennfremur skal vakin athygii á að verksmiðjan mun geta afgreitt tiltelgd gróðurhús af ýmsum stærðum og gerðum. Leitð tilboða. o o <► <> o o o o ►♦4 Þvotturinn er auðþektur úr FlX-þvottadufti

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.