Fálkinn


Fálkinn - 03.03.1944, Blaðsíða 10

Fálkinn - 03.03.1944, Blaðsíða 10
10 F Á L K 1 N N Æfintýri Árásir Indíánananna 1876. Árið 1876 cr einstætt í sögu Vest- ursléttanna, því að þá var það, sem hinir viltu Sioux-Indíánar hófu ægiiegt stríð gegn livítu mönnun- unum og frömdíi slik ódæði á öli- um vígstöðvunum að illfærandi er í letur. Leiðtogi rauðu mannanna var höfðinginn Sitjandi-Boli, keppinaul- ur hins fræga Rauða-Skýs, sem hafði fleiri en eitt fjöldamorð sak- lausra hvítra manna, kvenna og barna á samviskunni. En áður en við höldum áfram með söguna af því, hvernig Sitj- andi-Boli ætlaði sér að útmá livítu inennina, er nauðsynlegt að við fá- um að vita, hvaða atburðir höfðu áður átt sér stað meðal liinna ýmsu rauðskinnaþjóðflokka. Með þetta fyrir augum skulum við því snúa okkur aftur að þeim tímum, þegar Bauða-Ský var á hátindi veldis sins, sem foringi Tetan Sioux-Indíán- anna, Regn-Andlit, sem varð siðar frægur foringi, var enn ungur, og 'Sitjandi-Boli var enn matreiðslu- maður i lierbúðum Rauða-Skýs. Þessir tímar voru tryltir í sögu Siouxanna. En Siouxarnir voru þá, eins og þið vitið vafalaust, skiftir í marga smærri flokka eins og t. d.. Tetanana. Nýbyggjar, sem komu úr suðri, bjuggu sig til að reka þá norður á bóginn. t norðri voru Kráku-Indi- ánarnir að mála á sig stríðsmerkin og í austri voru hermenn stjórnar- innar tilbúnir til bardaga, hvenær sem með þurfti. Og fyrir vestan Rauðafljót áttu Mandan- Ricliaree- og Gras Ventres-Indiánarnir stór veiðilönd, sem enginn Sioux-Indíáni var velkominn til. Vatnið og skógarnir loguðu af ó- friði og Tetanarnir, sem kusu heldur að berjast við óvin, sem þeir þektu, en stöðugan fjandmann, sem notaði bardagaaðferðir, sem þeim gekk illa að skilja, flýðu frá „löngu hnífunum" eins og hvitu hermennirnir voru kallaðir, til að reyna kraftanna við óvin sem hægt Buffalo Bill væri að taka á móti með kænsku, ef ekki bardögum. Minnecongerilndíánarnir höfðu . engar byssur. Sans Arch-Indíánarnir (sans arch = án boga) höfðu enga boga eða örvar. Uncappa-Indíán- arnir höfðu að vísu rifla, en þá vant- aði tilfinnanlega skotfæri. Tetanarnir flýðu undir forustu Rauða-Skys undan Fölu Andlitun- um yfir Rauðafljót. Á vestri bakka fljótsins hittu þeir Winnebagsaindíánanna fyrir. Þeir voru vel vopnaðir og ánægðir eft- ir ágætlega hepnaða veiðiför. Nú var annaðhvort að sigra þessa jajóð eða verða sjálfir gersigraðir og máðir út. Og Tetanunum tókst að brjótast gegnum fylkingar óvina sinna fyrir snjalla forustu Rauða- Skýs og Langa-Hunds. Fram að þesum bardaga höfðu jjeir verið jjjóðflokkur i niðurlæg- ingu, þar eð þeir höfðu altaf verið á flótta undan sameiginlegum óvini: hvíta liermanninum. Jafnvel hinir friðsömu Mandan-Indíánar litu á þá með fyrirlitningu. En ósigur Winnebagóanna varð til þess, að hinir herskáu Kráku Indiánar fóru jafnvel að gæta að sjer, og Rickaree og Gras Ventrees-dndíánarnir drógu sig í hlje og veittu innrásarmönn- unum frjálsan aðgang að veiðilönd- um sínum. Langi Hundur, hinn hraustasti Siouxanna varð ölvaður af sigrinum og vildi strax ráðast á hina óvinina. Þégar Rauða-Ský neitaði því al- gerlega, reyndi hann að skipta flokkunum í tvennt og hefði án efa tekist það ef Bjarnarfeldur hefði ekki eytt ráðagerðunum og komið aftur á reglu. Sitjandi-Boli var tilbúin að hlaup- ast á brott. Hann hafði ekki nema tvö höfuðleður við belti sitt, Winn- bogo-Indíána og nýbyggja. Hann hafði ekkert sjerstakt hreystiverk til að sýna á mælistöng sinni, og hann sá enginn tækifæri til að verða mikill foringi meðan RauðariSký stjórnaði þjóðflokknum. (Merkistöng er spýta með skorum sem liermennirnir merktu öll sin hreystiverk á). Litli-Hnífur var, samkvæmt fað- erni sínu og ættgöfgi, foringi, en hann var enginn hermaður. Fall- egi Björn var ekki vaxinn úr grasi enn og Regn-iandlit, stór, duglegur og höfuðsterkur kappi, var að leit- ast við að verða höfðingi yfir „stríðandi höfðingjum“. Rauða-Ský flýtti sjer áfram með hermenn sína gegnum veiðilönd Winnebagoanna, Rickareeanna, — Mandananna og Gros-Ventrees-Jnd- iánanna, því að hann sá, að sjer var ekki til setu boðið með svo nið- urníddan og illa vopnaðan flokk, sem hjelt aðeins saman vegna góðra gáfna Bjarnarfelds. En hann fór aðeins úr öskunni i eldinn, því að hinir áköfu Kráku- Indíánar fundu slóð hans og fylgdu fast eftir honum þar til hann kom til Missouri. En þar varð Rauða-<Ský fyrir miklum vonbrigðum. Fljótið var of vatnsmikið og úfið til að þeir kæm- ust yfir. Þeir áttu því ekki annars úrkosta en að reyna að berjast við Krákurnar. — Jeg hefi ákveðið, sagði þing- maðurinn að þjálfa minnið. —- Hvaða aðferð ætlið þjer að nota til þess? — Jeg veit ekki. Jeg vildi helst læra einhverja aðferð, sem æfir mig i því hverju jég á að gleyma, þegar blöðin hafa viðtal við mig. —x— Læknir, liúsameistari og stjórnmála maður sátu og voru að þrefa um það hvers staða væri elst í veröld- inni. Læknirinn sagði: „Eva var gerð úr rifi Adams. Það var læknisverk.“ „Getur verið,“ sagði liúsameist- arinn. „En áður en það slceði hafði jörðin verið sköpuð úr glundroða.. Það var skipulag. „En einhver hefir þá orðið til þess að valda glundroðanum,“ sagð- stjórnmálamaðurinn. —x— — Sumir af kjósendum yðar eru ósammála yður, sagði kosningasmal- inn. — Þú skalt hafa tölu á þeim, svai-- aði þingmaðurinn. Þegar þeir eru kominn í meiri hluta þá sný jeg við blaðinu og verð sammála þeim. —x— Svolátandi auglýsing stóð í blað' i Nizza: Miljónamæringur, ungur og friður, óskar að kynnast ungri stúlku, sem er lik söguhetjunni i skáldsögunni nýju, eftir M.....“ Eftir sólahring var skáldsagau uppseld. —x— í leikhúsinu. Hún: — Eru þeir að reka aumingja manninn út fyrir það hvað hann hló hátt? Hann: — Nei, Leikhússtjórinn sendi eftir honum til þess að spyrja hann að hverju hann hefði verið að hlæja. Hann rjeðist á móti óvinunum þreyttur og uppgefinn, og hugrekki hans uppskar ríkulega ávexti. — Nokkrir Winnebogoar, sem höfðu gengið í lið með Krákunum urðu fyrir fyrsta áhlaupinu, þegar or- ustan hófst. Þeir mundu eftir átökunum við Rauðafljót í norðri, og eftir að jieir höfðu varist með hálfum liuga nokkra stund snerust ]ieir á liæli og flýðu eins og fætur toguðu und- an skothríð Tetananna. Þetta liræddi jafnvel mestu bardagalietjur Krák- anna. Flokkur þeirra dreifðist og brátt voru allar krákurnar komnar á æðisgenginn flótta. Þessi bardagi varð til þess að allir í herhúðunum nema nokkrir svikarar, en Sitjandi Bóli var nú orðinn foringi þeirra, litu til Rauða Skýs sem guðs. Stúlka (er að sækja um að kom- ast í söngflokk leikhússins): — -— Mamma segir að jeg syngi ágæt- lega. Leikhússtjórinn: Komið þjer með meðmæli frá nágrönnunum. þá skal jeg reyna yður. —x— Jolin Barrymore leikari var í San Francisco þegar jarðskjálftin mikli var þar. Hann lá í rúrni sínu, en þeyttist fram úr því, valt nokkra ■ veltur á gólfinu út í liorn. Loks komst hann á fætur, Staulaðist að baðkerinu og lá þar i skorðum allan daginn. Daginn eftir fór hann út. Hermaður með sting á byssunni þreif til hans og skipaði lionum að bera burt liruninn múrstein í tvo daga. Þegar Barrymore var að segja frá þessu æfintýri sínu í Lambs Club i New York, varð leikritaskáld- inu Augustus Thomas þetta að orði: „Þetta er stórmerkilegt. Jörðin varð að hrista sig til þess að John fengist til þess að fá sjer bað, og Bandaríkjaherinn varð að skerast í leikinn til þess að li:.inn fengist tii þess að vinna ærlegt handtak.“ Frægur leikari, Otis Skinner, seg ir frá því er hann Ijek eitt sinn i litlum bæ, og voru þar meðal gesta margar stúlkur frá kunnum kvenna skóla í nágrenninu. Meðan á leiknum stóð voru þær símasandi og fliss- andi, svo að Skinner og samleikarar hans átlu erfitt með að tala. Eftir leiksýninguna var stúlkun- um boðið að tjaldabaki til þess að kynnast Skinner. Þær gönuðu að honum og ein þeirra sagði: „Ó, herra Skinner, mikil unún var að sjá leilcinn! En jeg skal segja yður nokkuð. Það hlýtur að vera slæmur hljóðburður í húsinu. Við gátum varla heyrt í yður stundum.“ „Það var skrítið,“ sagði leikarinn. „Jeg heyrði alveg ágætlega til ykk- ar.“

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.