Fálkinn


Fálkinn - 28.04.1944, Blaðsíða 1

Fálkinn - 28.04.1944, Blaðsíða 1
RAF- STÖÐIN VIÐ GLERÁ Þessi fallega mynd er af hinni gömlu raf- stöð Akureyrar, sem uar eini raforkugjafi bæjaj'ins um langf skeið en var orðin alt of lítil þegar hafist var lianda um virkjun Laxár, þó rafmagnið væri aðeins notað til Ijósa. Vatnsmagn Gler- dr er lítið og skilyrði voru slæm til renslis- miðliinar svo að eigi voru tök á að stækka þessa stöð svo nokkru næmi, og varð því að leita alla leið austur í Laxá. V ar nokkuð deilt um það á sínum tíma, hvort frekar bæri að virkja Laxá en Skjálfandafljót og var Laxá valin þó að virkjun yrði nokkru dýrari þar. — Mynd- ina tók U. S. Army Signal Corps.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.