Fálkinn


Fálkinn - 28.04.1944, Blaðsíða 2

Fálkinn - 28.04.1944, Blaðsíða 2
2 F Á L K I N N Frú Ingveldur Baldvinsdóttir, Skor- hcíga, Kjós verður 50 ára 4. maí. Guðmundur Jóhannsson, gjalkeri Landsímans, Ilringbraut 74, verður 50 ára 1. maí. nœstkomandi. STÓRAR FLUGVJELAR. Nýlega sendi fJugvjelasmiðurinn F. G. Miles flugmálaráðuneytinu breska teikningar að nýrri gerð flugvjela, sem eiga að geta borið 50 farþega, auk 5 manna áhafnar, og geta flogið 5.550 km. miJK Jending- arstaða. Flugvjel þessi nefnist „Miles X“. Er gert ráð fyrir að hún hafi 560 km. liraða ó klukkustund, og að fljótlegt sje að breyta henni í sprengjuflugvjel eða til annara liern- aðarþarfa. Vjel af þessari gerð ætti að geta flogið milli Reykjavíkur og Þránd- heims á 2 tímum 45 mín., frá Reylijavík til New Foundland á 5 Vz tíma, til Shetlandseyja á 2 timum og til London á 3 tímum 26 mínútum. Og liún gæti brugðið sjer lijeðan austur til Kairo án þess að lenda nokkursstaðar á Jeiðinni, og yrði i logni um 9 tíma á leiðinni. Vjelin verður öll smiðuð úr málmi og á að liafa átta lireyfla, sem vinna tveir og tveir saman. Breiddin er 46 metrar, eða rúmlega eins og lengdin á Landsbankanum, en lengd in 30 metrar. Með fullri lileðslu er áætlað að vjel þessi vegi 59 smá- lestir. Lítil, nákvæm „vasaútgáfa“ af þessari gerð hefir þegar verið smíðuð, að því er sagt er, og hefir verið reynd á flugi. Þykir hún taka fram öllum þeim flugvjeluin sem til eru, að því er notadrýgindi snertir. FERMINGARGJÖFIN fæst hjá okkur: Watermann’s Sheaffer’s Parker Eversharp sjálfblekungar með skrúfblýanti í skrautöskju i: Verð og gæði við allra hæfi! i; Bókaverslun i| Sigurðar Kristjánssonar Bankastræti 3 Ný ljóðabók. Síingur dalstúlknnnar eftir Guðrúnu Guðmundsdóttur. Þessi litla fallega ljóða- bók, sem er bundin í mjúkt skinband, er tilvalin gjöf við mörg tækifæri. Gefið. stúllc- um liana í fermingargjöf. Hún kostar 15 krónur. Bókaverslun Isafoldar. Bókin, sem allir hafa beðið eftir: Allt er fertugum fært Eftir W. B. PITKIN prófessor við Columbiaháskóla. SVERRIR KRISTJÁNSSON þýddi. Þessi bók kom fyrst út árið 1932, en síðan að minsta kosti 25 sinnum í heimalandi sínu, auk þess sem hún hefir verið gefin út annarsstaðar. Og þetta er ekki að ófyrirsynju, ef litið er á boðskapinn, að kveða niður þá fyrru, sem er svo skaðlega algeng hjá öllum almenningi, að miðaldra fólk sje orðið svo að segja aflóga, og að þess bíði ekki annað en annmarkar þeir og raunir, sem ellinni eru talin fylgja. Höfundurinn sýnir fram á það með ljósum rökum, að þetta sje hinn herfilegasti misskilningur og að um og eftir fertugt byrji menn fyrst raunverulega að lifa, svo framarlega sem þeir hafi ekki áður spillt þeim möguleika með heimskulegu líferni. Þessa bók þurfa allir að lesa, sem eru orðnir miðaldra — eða ætla sjer einhverntíma að verða það. — Fæst hjá bóksölum. Verð kr. 15,00 í Suður-Ameríku er til eiturnaðra, inn veitir liún banamanninum eftir- sem kölluð er „Svarta Mamba“ og för. Það er sagt að hún komist 40 kvað vera hættulegust allra eitur- km. á klukkustund, eða 2-3 sinnum naðra, þó að eitur hennar sje ekki liraðara en nokkur Maraþonshlnup- eins bráðdrepandi og sumra annara ari, svo að veiðimönnum er ekkert tegunda. Mamban ræðst á menn um að komast í tæri við hana. samstundis og hún verður þeirra (VlVlV(V/V vör, og ef að maki hennar er skot- í bænum Seattle í Washington- fylki eru til gönnil lög, sem banna bæjarmönnum að nota vatn þegar eldur er uppi einhversstaðar i bæn- um. Það er sagt að bannmenn hafi árangurslaust reynt að fá þessu lög afnumin. /%//%//%»/%//%/

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.