Fálkinn


Fálkinn - 28.04.1944, Blaðsíða 4

Fálkinn - 28.04.1944, Blaðsíða 4
4 F Á L K I N N Flutningabrautir Ameríku 2i metra hár undirhleðslugarður heldur uppi þess- um vegi, en á honum er fjórskift akbraut, eins og sjá má á strikunum. Sumstaðar er 100 metra þver- hngpi niður af vegarbrúninni. Vegaþrœðir iiggja um Ameríku frá norðri til suðurs, frá Atlants- liafi til Kyrrahafs, tengja borg við borg, borg við bœ, bæ við býli og vefa til samans tröllaukið net yfir landið. Flutningabrautir þessa vegauets eru slagæðar í lífi þjóðarinnar. A frið- artímum j)jóta um 30 miljónir bif- reiða eftir þessum veguin, í enda- lausri r'öð, ineð fólk, sem ýmist er í erindagerðum eða skemtiferð. En siðan styrjöldin liófst liafa veg- irnir i 'Bandaríkjunum reynst ó- endanlega þýðingarmiklir fyrir liern- aðarframkvæmdir, Uin þessa vegi bafa brunað bif- reiðir með hráefni frá námum og sögunarmyllum áleiðis til verk- smiðjanna — og með liergögn frá verksmiðjunum til útflutningsliafn- anna. Um þessa vegi hefir ekið hinn mikli framleiðsluher Bandaríkjanna, sem kvaddur var til þess að smíða flugvjelar, skriðdreka, skip og skot- vopn. Þegar dapuriega liorfði við var flutninganetið besta vígi varn- arstarfsseminnar. Eftir vegunum gat herinn fiutt fljótlega varnarherinn þangað , sem mest lá við. Æðar steinsteyptu veganna voru i sjálf- um sjer vopn, eigi ómáttugri en skriðdrekarnir og fallbyssurnar, er óku eftir þeim. Bæði í friði og stríði liafa Banda- ríkjamenn verið liáðari vegum sínum, en nokkur önnur þjóð sínum veg- um. Þar eru um 800.000 kílómetr- ar af flutningabrautum með slitlagi (Steinsteyptir eða með þolgóðu yfir- borði) og um 4 miljónir kílómetra venjulegra akvega, en þessir vegir til samans nema að lengd meiru en belmingi allra vega í veröldinni. — Frá fjarlægustu býlum innan ríkj- anna liggur slóði út á hreppsveg- irin, hreppsvegurinn liggur út á jijóðveginn, og þjóðvegurinn út á flutningarbrautina, en lnin til næstu stórborgar, og þaðan til allra ann- ara borga og bvert á hala amerí- kanskrar veraldar, sem vera skal, —- liann fer á brúm yfir fljót og ár, klifrar upp fjallbálsa, og er undan- tekningarlítið öllum i'rjáls.-------- Áætlunarbíllinn nemur staðar við traðarliliðið hjá bóndanum, börnin al' bænum hlaupa inn í ökutækið, sem flytur þau i skólann, í allt að 20 km. fjarlægð, og skilar þeim aftur eftir skólatima. Önnur og stærri áætlunarbifreið nemur staðar í bverju þorpi, sem liggur að leið bennar og tekur við farþegum, er ætla sjer að ferðast langt — máske fast að 2000 kílómetra leið. Stór, kassamyndaður vagn á hjólum, er lireyfast fyrir eigin afli, snýr sjer bakleiðis 'upp að stóru húsi í San Francisco eða Seattle, vestur á Kyrra bafsströnd, og flytur alla búslóð fjölskyldunnar á lieimilinu þar, aust- ur til New York eða Boston eða Miami, á austurströnd ríkjanna — 5.600 km. vegalengd og skilar öllu liafurtaskinu á rjettan stað innan tíu daga. Þessi þunga vöruflutninga- bifreið ekur flutningabrautina aust- ur, í lest annara þungra bifreiða, sem flytja vjelahluta, silki, kvik- myndir, ávexti í kælirúmum — og „þúsund og eina“ tegund af af- urðum ameríkanskra bænda og verk- smiðja. Á leiðinni kann að vera að þeir strjúkist við litlar bifreiðir, þar sem skólakennarar, skrifstofumenn og vörubjóðar sitja við stýrið. — Sumir eru þarna á ferðinni til þess að sjá landið. Aðrir verða „að balda sjer við Ieiðina“ og tala við skiftavinina. Á leiðinni kunna þús- undir ókunnra bifreiða að slást í förina um sinn. Síðan hverfa þær aftur: — Þarna er t. d. issalinn, skæra- og hnífabrýnarinn, með bverfissteinanna á fleygiferð, — læknirinn úr næsta bæ, í snattferð til sjúklings, mangarinn með vagn- inn sinn fullan af grænmeti, senj hann hefir keypt hjá næsta bónda, til þess að selja það með ágóða fólkinu i næsta bæ. Ör þróun. Ameríkumönnum finnst jijóðveg- irnir vera eitthvað, sem þeir eigi heimtingu á, og ef stöðva þarf um- ferð um einhvern þeirra vegna við- gerðar, eða ef umferð seinkar vegna viðgerðar, eða þeir verða að aka ójafnan hliðarveg vegna jiess að aðalleiðin er lokuð — þá verða þeir fokvondir. Þeir gleyma því að ekki eru nema 40 ár síðan að steinsteypt- ir vegir sáust fyrst í Ameríku. Þá voru að vísu vegir milli borga, en þeir jusu jóreyk á sumrum, voru hörslaðir snjó og klaka á vetrum, og með aurpyttum vor og liaust. — Það eru talandi frásagnir, sem borist liafa nútíðinni af vegum Banda- rikjanna frá 19. öld. Minnisverð er sagan um ferðamanninn, sem sá annan ferðamann í pytti, sem var svo djúpur, að ekki stóð nema liaus- inn á honum upp úr. Ferðamaður- inn, sem var „ofanjarðar“, kallaði til lians, hughreysti hann og sagðist skyldi ná í reipi. Þá kallaði maður- inn í pyttinum: „Hafðu það sterkt, lagsi, svo að þú getir dregið klár- inn upp lika. Hann er lijerna í klof- inu á mjer“. Svo slæmir voru vegirnir, að það jiótti sýna áræði að fara ferða sinna milli borga, hvort heldur var ríð- andi eða með póslvögnum. Og þeg- ar farið var að leggja járnbrautir í Aineríku, um miðja 19. öld, varð aðsóknin brátt mikil að þeim — þær voru fljótar í ferðum, þrifleg- ar og vissar. Það voru lijólreiðamennirnir, er fyrstir gerðu kröfu til umbóta á vegamálum í Ameríku, og upp úr aldainótunum komu bifreiðarnar lil sögunar og vitanlega urðu kröfurn- ar þá Iiáværari. „Hestlausi vagninn" var fyrst um sinn liafður í flimt- ingum í Bandarikjunum, þegar að hann fór másandi og blásandi um vegina, umvafinn moldrokinu upp úr þeim, eða lenti út við vegar- skurðinn með loftlaust lijól. En bíll- inn fullkomnaðist ár frá ári, og smám saman fóru menn að skilja, að það sem jiessu farartæki væri mest þörf á, væru góðir vegir. Og þá var farið að liugsa um að legg'ja góða vegi. Þetta varð smám saman eitt af höfuðviðfangsefnum Banda- rikjanna. Á tveimur mannsöldrum liafa Bandaríkjamenn bygt og endur- Tit vinstri: Hjer sjest malbikaður vegur. Hann er „teygjanlegur“ og hefir þvi mikið þanþol, en það er nauðsynlegt til að standast hitabreytingárnar. Þessir vegir eru tiltölulega ódýrir, og auðvelt að gera við þá. — Til hægri:::Snjóplógar af þessari tegund eru mikið notaðir i Bandaríkjunum. Þeir spúa snjónum langar leiðir á burt.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.