Fálkinn


Fálkinn - 28.04.1944, Blaðsíða 6

Fálkinn - 28.04.1944, Blaðsíða 6
c FÁLKINN - LíTLfi snenn - JAY WILSON: Fundinn ANTONY MASTERS var stakasta hirðumenni. . . . og talsve." hjegómlegur.. Kanske var það þess- vegna, sem hann nam staðar við spegilinn og liorfði á parrukið sitt, sem var meistaraverk hársnirtingar- innar. Svo opnaði hann dyrnar fram á stigaganginn. — Þetta er máske hr. Masters sjálfur? spurði sá liærri af tveimur lögregluþjónUm, sem stóðu fyrir utan. — Masters kinkaði kolli og vjek til liliðar svo að þeir kæmust inn. Það fór lirollur um hann . . . annaðhvort af kuldanum eð't af hugaræsingi. — Þjer liafið símað lögreglunni um, að lijer hafi verið framinn giæ;)- tir, lijelt lögreglumaðurinn áfram. — Já, svaraði Masters og varp öndinni. Konan mín er dáin -— hún hefir verið myrt. Lögreglumennirnir störðu rann- sakandi á hann. — Hvar liggur hún? spurði ann- ar þeirra. » - Hjerna inni, svaraði Masters og fór með þá gegnum anddyrið og að bókastofunni og lauk upp. Þetta var ekki stór stofa, en þar voru lagleg leðurfóðruð liúsgögn. . Bjarmi var í sfofunni frá eldinum á arinum. Gluggatjöldin höfðu ekki verið dregin fyrir. Þarna var graf- hljótt. .. . undarleg dauðakyrrð. Kona Masters lá í leðurfóðruðum sóftt með andlitið grafið niður í svæflana. Utan frá dyrunum gátu þeir sjeð móta fyrir hvítu hörund- inu á baki liennar uppundan flegn- um samkvæmiskjólnum, og þeir sáu líka biika á stóran veiðihníf, sem hafði verið rekinn í bakið á henni. Masters stóð kyrr í dyrunum, en lögreglumennirnir gengu að sófan- unt. Þetta var verra en hann hafði hugsað sjer, þegar hann afrjeð morð- ið. — Hún hefir verið rekin í gegn aftan frá, sagði Gorman, sá hærri. Hann kinkaði kolli. Gorman fór út að glugganum, athugaði handföngin á svalahurðun- um; svo horfði hann út í garðinn, sem var alhvílur af snjó, sem var sljettur eins og nýstrokinn dúkur. — Hjer eru engin spor, taufaði liann. Því líkast að morðinginn væri hjerna í húsinu ennþá. Hverjir eru annars hjerna? lijelt hann áfram og snjer sjer. að Masters. — Gestirnir okkar, sem dvelja hjer yfir helgina.... jeg hefi beðið þá alla að bíða niðri í dagstofunni .... og vinnufólkið, sem er í her- bergjum sínum. — Nú, svaraði Gorman — Þjer skuluð vera hjer, Filler, sagði liann við starfsbróður sinn. — Og þjer líka, Masters. Jeg ætla að skreppa upp og líta á liúsakynnin. Um leið og hann gekk framhjá Masters nam liann staðar og virti hann fyrir sjcr afturi Það var lik- ast og hann ætlaði að segja eitthvað .... en-svo snaraðist hann út. Ti/fASTERS horfði á lokaðar dyrn- ar. Hversvegna hafði lögreglu- maðurinn liorft svona á hann? — Hafði honum orðið einhver skissa á? Var einhver veila í áætlun hans, þrátt fyrir alla umhugsunina og lieilabrotin?. . . . Nei, það var óhugs- andi. Allt var þaulliugsað út í æsar. Til dæmis þetta með vasaklút Wolf- ings, sem lá milli samankreistra fingra Idu, Wolfing, sem á þessari stundu sat liinn rólegasti inni í stofu og hafði ekki hugmynd um, að ýmislegt smávegis leiddi grun að því að liann væri morðinginn. Lögreglumaðurinn gekk hægt fram og aftur. . . . skrifaði hjá sjer og teiknaði ýmislegt, sem liann kom auga á. Þessi kyrð varð Masters smámsaman óbærileg. — Eftir dálitla stund kom Górman inn. — Nú megið þjer fara inn til gestanna yðar aftur, sagði hann og leit á Masters með þessu ógeðfelda rannsakandi augnaráði. — Hafið þjer orðið nokkurs vís- ari? spurði Masters....... lionum fanst sjálfum að hreimurinn væri liæfilega raunalegur. — Bæði já og nei. Að minsta koslt hefi jeg náð sambandi við aðallög- regluna inni í bænum.... J)eir get. komið hingað eftir korter. Þá fer jeg inn til gestanna á meðan, sagði Masters og flýtti sier út úr bókastofunni. Hann staðnæmdist stundarkorn fyrir framan dyrnar. Þetta var vd- firring, hugsaði hann. Og allt of mikil áhætta, en hann gat ekki stilt sig. Hann varð að lieyra hvað lög- regluþjónarnir töluðu saman. Hann læddist fast að dyrunum og hlust- aði. Inni var hljóðskraf.... en hann heyrði greinilega að Gorman sagði: — Þú lókst ])á eftir því líka? — Já auðvitað. — Þetta er laglcga gert, það verður maður að játa.... en hann hlýtur að vera heimskari en maður skyldi halda, úr þvi að hon- um datt í hug að við muiulum ekki sjá það. — Svona eru þeir allir — manstu Bioker? Hann var hárviss um, að ekkert gæti komið upp um sig. Og svo varð J)að aðeins örlítil lireyfing með liendinni, sem kom öllu upp. . sýndi það jafn greinilega eins og hann hefði játað J)að sjálfur. EIR hlógu báðir.... ldjóðan en djöfullegan hlátur. Masters tiafði hann gleymt.... hvar var veilan í allri tilhöguninni? Hefði hann vitað hver liún var þá hefði hann getað undirbúið vörnina.... en þeir töluðu undir rós.... og nú þögnuðu raddirnar inni. Nú heyrði liann fótatak ........ nálgast dyrnar. Masters hrökk und- an. Hánn stóð á miðju gólfi í and- dyrinu og reyndi að átta sig, en hann gat ekki lnigsað. í speglinum sá hann andlitið á sjálfum sjer. . öskugrátt og afmyndað. Ilvaða skissa hafði hónum orðið á? Hvað var það, sem kom upp um hann? Hann hjelt áfram að stara á and- litið J)arna inni, eins og J)að gæti gefið lionum svar.... en augun urðu stærri og stærri; þau glentust upp til J)ess að sjá. . . . sjá og skilja, livað hann gæti sagt sjer til varnar. Andlitið varð grárra og grárra. .. það varð einhvernveginn að mykju kenndri þolch.... og það söng og það niðaði....... Svo hvarf honum hans eigið andlit á burt. Ida, með hníf í bakinu.... A rankaði liann við sjer aftur. Hann lá á gólfinu, og lögregtu- J)jónarnir tveir beygðu sig niður að honum. Er þetta liðið hjá núna? spurði Gorman lögreglumaður. Yar þetta of mikil geðshiæring fyrir yður. Þjer skiljið að það steinleið yfir yður. — Já.... já. . . . umlaði Masters. /"1.IOVANNI Martinelli, hinn heims- frægi tenorsöngvari, er að visu fædur í ítatíu, en lífsstarf sitt liefir hann unnið vestan hafs, því að nú er hann að enda 31. starl's- ár sitt hjá Metropolitanóperunni í New York. Hefir hann nú í hyggju að stofna sjálfur óperufjelag og fara með J>að i ferðalag um Bandaríkin og lofa fólki að lieyra ungt og efni- legt söngfólk, en óperufjelagið á að lieita Martinelli Opera Company. Nýtega tiafði ]>essi gráhærði, þrótt- mikli öldungur með glampandi btá augu viðtal við blaðamenn um þetta efni, i hótelíbúð sinni uppi undir þaki í 57. götu í New York — en þar er aðal umferðaæð söngvara og annara tistamanna. „Menn eru farnir að verða varir liinnar vaxandi þarfar á nýrri óperu, víðsvegar um Bandaríkin," sagði hann. „Á þessum umhleypingatím- um mannkynssögunnar gerist fólk sólgið í hljómlist. Symfóniuhljóm- leilcar, sönghátíðir og aðrir hljóm- leikar hafa verið einkar vinsælir hjer síðustu tvö árin. Hvað svo sem þeir eyðileggja* annað í veröldinni þá mun hljómlistin lifa, og reynost græðandi livar sem er. Húa mun blómgvast um alla jörðina og lijer í Bandaríkjunum væri gott > 5 hún gæti fengið að J)jálfast og að tijer yrði græðireitur- fyrir efnilega ameriska söngvara, áður en þcir hyggja á stórræðin. „Jeg liefi lengi haft liug á að stofna óperu hjer sjálfur, sem bæri nafn mitt, og færi sýningarferðir milli starfstíma Metropolitanóper- unnar. Antonio Scotti gerði þetta fyrir 15 árum. Og jeg er þegar orð- inn gamatlt i hettunni. Jeg h.efi farið söngferðir um Bandaríkin milli Mexico og Canada og milli Kyrra- hafs og Atlantshafs. Jeg þekki vel staði, sem miðlungs Bandaríkjamað ur J)ekkir ekki. Jeg liefi meira að segja komið til Oshkosh i Wisconsin — Þegar jeg hafði lieyrt, að þjer liöfðuð komist að raun um, að það væri jeg, sem hafði myrt Idu ... en livað var það eiginlega sem kom upp um mig? — Það voruð þjer sjállur, svaraði Gormann, sem stóð hægt upp um leið. — Við höfðum enga liugmynd um það .... fyrr en á augnablik- inu, sem þjer gerðuð játninguna. — Vissuð J)jer. . . .vissuð þjer það ekki? stúndi Masters og reyndi að standa upp. Já.......en. . jeg lieyrði þetta sjálfur.... þjer voruð að tala saman um það inni í bókastofunni. Þjer sögðuð, að ]>etta væri laglega gert.... en ■— að þjer hefðuð sjeð veiluna......... Gordon hló iágt en hreimlaust. — Við vorum að tala um parrukið yðar, sag'ði hann hægt. Martinelli er nú komin hútl á sex- tugsaldur en liefir sungið ú Metro- politanúperunni í 31 ár samfleytt. Er það meira en nokkur annar tenor- söngvari hefir gert. Og mi vill hann stofna ópernflokk sjúlfur. — það er líka einstaklega laglegl piáss.“ Mæddur yfir rás viðburðanna. Andi Matinellis liefir lengi lífgað upp Metropolitanóperuna. Samstarfs- menn lians lcannast við ærsl Imns og hlátur. En hann hlær sjaldan um þessar mundir, því að liann er svo mæddur yfir viðburðuiium, sem eru að gerast í heiminum. Þegar hann gerðist starfsmaður hins fræga Am- erícan Opera Company árið 1913 var friður í veröldinni. Þá var Caruso enn á lífi og hnuplaði rauð- um gerfirósum úr pappír frá hinni giitrandi Geraldine Farrar. Schu- mann-Heink var kallaður 17 sinn- uin fram á hverri sýningu. ög Mart inelli kom fram á sviðið, Tizian- liærður ungur ítaii með fjörleg blá augu og tenorrödd, sem gerði Frh. á bls. 11 1ARTIMELLI Italski söngvariiiii heinijsíi'ægi, sem langar til að síoina épei'u sjálfar

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.