Fálkinn


Fálkinn - 28.04.1944, Blaðsíða 8

Fálkinn - 28.04.1944, Blaðsíða 8
8 F Á L Ií I N N TAMNING EFTIR JOHAN BOJLER Það er vafamál hvenær göml- um piparsveini líður verst inn- vortis — þegar hann er fertug- iir, fimtugur eða sextugur, Sá, sem sagan er af, var sextugur. Og einn góðan veðurdag ákvað hann, að fresta öllu til morguns. Það þurfti t. d. að endurhæta rauðu málninguna á húsinu, en það gat hann ekki gert í dag. Þegar rúða hrotnar er það ein- falt mál, að setja þarf nýja i staðinn, en í hráðina mátti troða druslu í gatið. Einn góðan veð- ui’dag voru húsin orðin dröfn- ótt eins og þau hefðu mislinga, og' gluggarnir flestir störðu út í heiminn með tuskum í staðinn fyrir rúður. Hitt var lakara að nautið var aldrei leitt til kúnna á rjettum tima; þessvegna hættu þær bæði að mjólka og eiga kálfa. Og þó að uppskeran kæmist í hús með haustinu, var það aldrei fyrr en hún var orð- in stórskemd. Þegar hann var úti að aka, íldi vagninn ámátt- lega. Auðvitað þurfti að hera á hann feiti, en það varð að bíða til morguns. Ilann átti tvo hesta í Iiúsi, annar þeirra, sem var tveggja ára foli, stóð inni í liorni. Hitt var hryssa, grá af elli. Þegar snjórinn kom hefði átt að leggja á folann og fára að temja hann. En það var nú liægra sagt en gert, það varð að minsta kosti að bíða til morguns. Því var alltaf slegið á frest, uns veturinn var liðinn. Hann gaf folanum vel, og það leyndi sjer ekki, að hesturinn hljes i sund- ur og varð æ óstýrlátari. — Ungu vöðvana hans þyrsti i hreyfingu,- liann molaði slall- inn með fótunum og sló aftur fyrir sig á hvað sem fyrir varð. Það er stórhættulegt að koma nálægt lionum lil að moka. — Þessvegna var þvi alltaf slegið á frest lil morguris. Þegar ár var liðið, hafði folinn aldrei verið tekin út úr húsinu. En ungkarlinn skildi loks, að sá sem gerðist svo djarfur að koma upp í básinn til þessa villidýrs, sleppi þaðan ekki lífs. Lengra var ekki hægt að stíga fæti sín- um, en til hryssunnar. Og þegar hún var tekin út gerði folinn sig líklegan lil að hrjóta niður stallinn. Vissara var að negla liann vel. En hvað svo? Þegar tvö ár voru liðinn, var enn ekki húið að leiða folann út í frískt loft, en þá var hann líka vaxinn eigandanum yfir höfuð. Honum hryllti við, þeg- ar hann hugsaði til þess, sem komið gæti fyrir, ef hesturinn losnaði. Raunar var það ekki lengur hestur, sem stóð þarna inni og stjórnaði lionum, lield- ur eitthvað ægilegt, sem þá og þegar gat losnað og' hrotist út. Þó fór liann að óttast hegningu fyrir brot á dýraverndunarlög- unum. Hesturinn var alveg að kafna úr skít, því að húsið liafði ekki verið mokað i liáa herrans tið. .— Hvað átti hann að gera? Einn daginn datt hon- um í hug að skjóta hestinn i húsinu, en alltaf frestaði hann því til morguns. Um þessar mundir kom borgarbúi nokkur heim túnið. Hann bar livíta húfu á höfði og var í stuttbuxum g reiðstígvjelum. Þetta var ungur náungi, sólbrendur i andliti með jarpt yfirskegg. Hann var syngj- andi þegar liann kom: — Góðan daginn. • — Góðan daginn. ókunnur maður lijer á ferð? Þetta var listamaður, sem að leigði á næsta bæ. Hann sat á daginn út á akrinum hjer og þar með þanið ljereft, sem hann bar á liti. Hvað var hann að vilja hingað? Hann spurði hvort hann gæli fengið lánaðan folann hans. — Hann ætlaði að ríða út. Honum hefði verið sagt frá folanum, sem stóð inni og varð latur af iðjuleysi. Sjálfum veitti honum heldur ekki af að fá sjer hreyf- ingu — til þess að fá matarlyst og svo að hann svæfi betur. Hann var alvanur reiðmaður. Gamli maðurinn sat úti fyrir hlöðunni með hrífu í hendinni Hann var rauður í andliti með skeggkraga á vöngunum og virt- isl vera hugsandi. Nú tók hann sjer tóbak og fór að troða þvi i pípuna. Það tók sinn tíma. Hann virtisl ekki hugsa um annað á meðan. En loks hristi hann höfuðið og sagði, að marga fjar- slæðu hefði liann lieyrt, en ekk- erl svona fráleitt! Nei, þrisvar sinnum nei. En daginn eftir kom piltur- inn aftur og hafði þá með sjer flösku. Klukkutima síðar fór karlinn að syngja vísu.frá æsku- árunum. Og loks sagði liann að ókunni maðurinn gæti fengið að reyna klárinn. — En þú verð- ur að hera ábyrgðina sjálfur, hætti hann við. — Komdu, þá förum við strax sagði pilturínn. Þetta flaug eins og eldur í sinu, og berfættir kraklcar fóru hlaupandi milli bæjanna. Nágrannarnir koniu með hægð, en flestir voru var- lcárir og hjeldu sig í liæfilegri fjarlægð. Piparsveinninn faldi sig í hlöðunni og gægðist út um vindaugað í veggnum — Tvær vinnukonur flýðu upp á hlöðu- brún með kornstaur að vopni. Hinar og aðrar leituðu sjer af- dreps, en á hlaðinu var enginn sál. Pilturinn í reiðbuxunum gekk inn í hesthúsið með öxi og heisli í hendinni. Fremri hásinn var tómur, því liryssan var úti. — Hann braut upp skilrúmið með öxinni, þá blasti við honum hryggileg sjón: Fallegur dökk- jarpur foli liálfur í lcafi í taði. — Jæja, vinur minn, eigúm við að vita, hvernig okkur kem- ur saman? Hinn svaraði með því að sparka afturfótunum, svo slettist upp í þak og veggi. — Nú, i þetta sinn liittirðu ekki það, sem þú ætlaðir, svo- lítið rólegur bara. Heslurinn var eirðarlaus, og hver vöðvi var spenntur og titr- aði af hræðslu, hann starði á manninn óttaslegnum augum. —Rólegur, víktu þjer svolítið, já. Svo fór liann upp í básinn, en villingurin ólmaðist og pilt- urin hjekk í faxinu. Þá orgaði dýrið af hræðslu. — Sjáðu nú viltu þetta? Það var flatkaka. Innan skams var búið að leggja við hann. Hann jóðlaði kjafta- mjelin, hristi höfuðið. En nú var húið að spenna ólarnar. Það var ekki hægt að losa þær. — Afturábak, — rólegur svona. Fyrst tóku þeir marga liringi á gólfinuí en siðan áttust þeir við í ganginum. —- Nú koma þeir, var hrópað viðsvegar. Folinn liafði í tvö ár vanist myrkri. Nú varð hann liamstola að komast út í birttina. Ljósið var eins og eldur, sem lagði inn i augu hans. Hann reis upp á afturfæturnar og sveiflaði mann inum, sem hjekk í beislinu, i háaloft. Og nú dönsuðu þeir úti á hlaðinu. Stúlkurnar á hlöðu- hrúnni sveifluðu kornstaurun- um og hljóðuðu upp yfir sig. Gamli maðurinn gægðist út um vindaugað og hljóðaði, hestur- inn hvíaði og' ungi maðurinn æpti fagnaðaróp. Hvít húfa flaug upp á fjós- þakið, fata vallt niðuraf varp- anum, rúður brotnuðu. Ókunni maðurinn stóð ýmist á höfði eða fótum. Stiginn við korn- húrið varð fyrir lmjaski og valt ásamt þeim, sem í honum stóð. Grindin fyrir garðinum brotn- aði i sundur i miðju. Þeir fjelag- ar kútvelltust allavega og' var ekki sýnt, livernig þetta mundi enda. Folinn var vanur myrkr- inu, nú var liann teymdur út í veggjalaust rúm. Hann svimaði í allri þessari víðátlu, og lijelt að allt, sem úti var, væri lifandi og sæti að svikráðum við sig. Kornhlaðan stendur þarna á fjórum fótum — varaðu þig! Smðjan liggur i leyni — forðaðu þjer! Stofan starir á liann aug- unum. Áður liafði liann einungis sjeð höfuð og liendur húsbónda- síns, en hjer úti gengu menn á tveimur fótum varaðu þig! Hann var umkringdur sólskini, sem ekki getur verið annað en eldur hjálp! lijálp! Hann var í þann veginn að sökkva og lapast i eitthvað ógurlegt djúp, bjargaðu þjer í land! — Þarna uppi er sólin — þessi guli lniött- ur, sem á næsta augnabliki dettur ofan á höfuðið á þjer. Forðaðu þjer meðan auðið er! Forðaðu þjer! Andlit ókunna mannsins var fyrst brúnt, nú var það orðið rautt og hlóði drifið. Heslurinn var brúnn, þegar liann kom úi. Nú var hann þakinn hvítri froðu. — Slepptu meinvættinum og forðaðu lífinu! var kallað úr vindauganu. — Guð hjálpi okkur! æptu stúlkurnar á hlöðubrúninni. —• Vertu rólegur, síðan liöld- um við á stað, sagði borgarbú- inn, sem nú var kominn á bak. Hesturinn stóð fyrst í sömu sporunum og var hissa af þung- anum, sem á lionum hvíldi, en svo setti liann undir sig hausinn og jós án afláts. En riddarinn krækti fólunum undir kviðinn, svo liann sal kyrr. Þvínæst reis klárinn upp á afturfæturnar, Jiá var ekki um annað að gera en halda sjer í faxið. Alll í einu þutu þeir fjelagar eins og kólfi væri skot- ið út í buskann, yfir akra og engjar, skurði og girði.ngar, framhjá næstu bæjum, út með öllu firði, upp brekkur, niður á nesið, lengra, lengra, lehgra, burtu.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.