Fálkinn


Fálkinn - 28.04.1944, Blaðsíða 9

Fálkinn - 28.04.1944, Blaðsíða 9
F Á L IC I N N 9 Þetta var sjöundi júní 1905. Merkisdagur. Þá byrjaði öll sóknin að enduróma af hófa- skellum. -— Þegar Tretteberg liringjari kom akandi neðan Alstaðabreklcurnar með ljós- móðurina, sá hann þjettan ryk- mökk þyrlast á móti sjer. Hesturinn lians varð hræddur, svo að hann misti stjórn á hon- um, og það mátti elcki tæpara standa að Ijósmóðurinn kæmi í tæka tíð. Gamli presturinn, er fór í hægðum sínum eftir vegin- um sá einhverja ófreskju þeyt- ast út úr skóginum og niður að sjó. Hann var nærri orðinn fyrir slysi, og' þegar liann kom heim á prestsetrið var hann fölur $ei^ nár og þarfnaðist hjúkrun- ar. Margt fleira vildi til þennan dag, sem ekki verður sagt frá hjer. Um kvöldið þegar piparkarl- inn sat úti fyrir bænum, sá hann ríðandi mann koma neðan að, Hesturinn var ljettur í spori, en hann stansaði við og við. spcrti upp eyrun og frísaði. Vjssulega var heimurinn und- arlegur, en þó ekki eins hættu- legur og áður. — Hesturinn var eins og af sundi dreginn, og a riddaranum var ekki þur þráð- ur, -— jafnvel liárið var renn- vott. —- Sælir nú aflur, sagði gesl- urinn. — Það síðasta, sem kunn- ingi minn reyndi, var að leggja út á fjörðinn. Jeg held bara, að hann hafi sjeð skip, sem hann endilega vildi fara um borð i. En það var gott fyrir okkur báða að fá bað og kælingu. Um leið og hann sagði þetta, sveiflaði hann sjer af baki og klappaði liestinum á síðuna. Gamli maðurinn gekk hring- inn í kringum þá báða og klór- aði sjer í höfðinu. Það var ó- skiljanlegt, að þeir skildu báð- ir vera komnir heilir á húfi. — Nei — þó að jeg vefði hundrað ára, sagði hann — öðru fekk hann ekki upp kom- ið. — Líttu á hófana, sagði borg- arbúinn. Þeir eru allir rispaðir og skemdir. — Það stafar af því að liann hefir svo lengi staðið í skítnum, sagði piltur- inn. Eða rjettara sagt stafar það af því að þú erl piparsveinn. Karlinn klóraði sjer aftur bak við eyrað og glolti. Jæja, vertu sæll. Viltu gera svo vel að teyma hann i göðan haga. Við sjáumst á morgunn. Og hann náði í húfuna sína, sem bóndinn var búinn að finna Ijel bana upp, en lvfti henni aft- ur í kveðjuskyni. Hesturinn var tjóðraður. En eigandinn snjerist utan um hann %ndaíallið Eftir Johanue§ ¥. Jensen Aoaaoa situr hjá mjer í grasmu. Við erum ein, þvi Matti og Lidili eru hinumegin við kofann. Við heyr- um þau tala saman. Það er að segja við heyrum til Matti, rödd Lidihs heyrist ekki. Aoaaoa er einnig hljóð en hún silur og virðir mig fyrir sjer, eða rjeltara sagt, hún liorfir stöðugt á mig. Hvað á jeg að segja? Málið er alltof fátækt, og jeg kann það ekki. En svo sit jeg Hka kyrr og horfi hara á Aoaaon Það er bjart ennþé, en sólin er sest og myrkrið skell.ir bráðum yfir. Tveir stórir fuglar þjóta á hendingskasti yfir pálmakrónunum; það roðar af bjarma sólariagsins á bringum þeirra, þar sem þeir fljuga i vesturátt. Vindurinn er genginn til bvílu; hægur andardráttu,’ hans berst innan úr skógarþykkninu. Þá virði jeg Aoaaou fyrir mjer sem allra fljótast í dvinaudi dags- birtunni, til þess að geyma uiynd hennar í huganum, þegar myrkrið fæi-ist yfir, myndina iiennar Aoaau, sem cr malajastúlka venjuleguni dyggðinn gædd og elckert óvenjulega fögur. Andlitsdrættir hennar eru ekkert aðlaðandi, nefið er söðul- balcað með víðar nasaholur, munn- urinn er stór og varirnar naumast vel lagaðar. En þelta einfalda og frumstæða andlit — það er gætt fögruin litum og djúpum, undur- samlegum tónum. Grunnliturinn er brúnn sem kopar og á liann slær litblæ, sem likist bronce og tini við augnalokin. — Augu hennar eru dökkbirún og lirein eins og himininn. Bak við eyrun og kaffibrúnan liáls hennar hrynur þykkt, tinnusvart liárið nið- ur á herðar. Hún hefir fæturnar kreptar þar sem hún situr. Á ann- ari stórutánni ber hún silfurliring með grænum steini.. Mjaðmirnar eru sveipaðar mittisblæju úr grænu rósaljerefti, sem liggur þjett að grönnum líkama liennar. Axlirnar og há brjóstin eru vafin gulum linda. alla nóttina, þvi að þelta var svo furðulegt. Og svona fögur júninótt með gullrauðum skýjum yfir fjörð- um og ásum getur jafnvel ver- ið heíllandi fyrir piparsvein, bvað gamall, sem hann kann að vera. Og þarna stóð hestur- inn heill á liúfi. Reyndar hefði nú átt að lála hann inn, en það varð að minsta kosti að bíða til morguns. Daginn eftir, þegar riddarinn kom til að riða út i annað sinn reisti folinn makkann og fagn- aði honum með vingjarnlegu hneggi. Þ. G. þýddi. Þannig situr liún í myrkrinu sem er að detta yfir. Og af því að rökkva tekur, teygir hún úr háls- inum og færir andlitið nær mjer, 1 il þess að geta haldið áfram að horfa á mig; hún skáblínir dálítið, því að hún er búin að gleyma sjálfri sjer. Jeg vissi, að jafnskjótt og myrkrið væri búið að gleypa fagra og mjúka liti stúlkunnar litlu, mundi jeg öðlast hana sjálfa! Og hjá lienni vildi jeg eignast aftur liðnar stundir, sem jeg háfði saknað: Sólbrenndar dæt- ur Egyptalands, brúnar meyjar frá Palestinu og bláar Palmyra-stúlkur. Aoaaoa, nú kyssi jeg þig, luigsaði jeg; en þegar jeg nálgaðist hana, skildi hún það ekki, en lagði nefið að mínu og lijelt þannig kyrru fyrir. Jeg sat fullur undrunar og eftirvænt- ingar, en hún tók ínig föstum mjúk- um tökum og drakk loftið i djúpum teygum með opnum munni; þá skildi jeg hana og dró einnig að mjer andann og teygaði að mjcr villiilm- inn frá andliti hennar. Það lagði af henni moskusangan, nei, það var sami ilmurinn og úr bændagörðunum heima, þar sem mjaðurt, yllir og valmúa gróa eða þá úr hvilum gamla fólksins. Það minnir jafnvel á hesthúsið og bað- kerið, þar sem kindur eru þrifaðar . . . . Aoaaoa. . . . þú ilmar likt og draumaríki bernskunnar, eins og dulrænustu hamingjuvonir minar. Jeg anda að mjer húminu sjálfu, sem læðist utan úr skóginum, mett- að af ilmi viltra trjáa og daggar- angan kvöldsins. Jafnframt teyga jeg ilininn frá húð þinni, tungu og raddfærum. Um leið streymir sál þín til mín, Aoaaoa, en loftið titrar við svefnhugrenning- ar mínar og gerir mig hræddan við eilifan svefn.... Aoaaoa! Þögn! Aoaaoa situr á fólui'.i sjer i grasinu hjá mjer og leysir upp klút, sem liún hefir ávexti í. Yndis- legu augun hennar, segja ekkert og sjá ekkert nema mig. — Það er margt girnilegt i bögglin- um, rambútan, mangostínar og sól- gulir bananar. En neðst í honum er dúrianávöxtur, sem er klofinn í tvennt og felldur aftur samnn. Ilún aðskilur lielmingana og leggur þá báða milli okkar i grasið. Það leggur sápukenndán ilm frá hvitu og mjúku aldinkjötinu. Aoaaoa situr á hælum sjer og sveiflar tinnusvörtu hárinu frá sak- lausu augunum sinum og rjettir mjer aldinið. Silfurskær máninn i fyllingu er að koma upp fyrir trjákórurnar handan við dalinn. ♦ <► <► Áttundi herinn í snjó. Flestir íslendingar' hafa gert sjer })á hugmgnd, að veðráttan á ítaliu sje yfirlcitt einhver sú ágætasla, sem nokkurt Evrópu- land á. En þegar stríðsfrjettirnar jxiðan eru lesnar mcð at- hygli, virðist annað hafa orðið uppi i leningnunK Lengstiun síðan i fyrrasumar, að bandamenn gerðu innrásina á megin- land ítaliu hefir mátl lesa nm óhagstætt tiðarfar, sem liamlað hafi hernaðaraðgerðnm. í haust gerðu siifelldar rigningar vegina á Austur-ítaliu ófæra, svo að skriffdrekum og bifreið- um varð ekki komið við; stundum voru svo miklir vextir i smálækjum, að þeir urða til farartálma. Hermenn i áttuvda hernum láta svo um mælt, að það hafi veriff leikur einn að berjast á eyðimörkum Afríku í samanburði við örðugleikán, sem þeir hafa orffið að reyna á Adríahafsströnd Ítalíu. Eftir allar rigningarnar gerði svo snjóa á itölsku vígstöðvunum upp úi' nýárinu. Hjer á myndiríni sjást menn úr hinni frægn her- deild „Green Howards“ sem er í S. hernum, á göngu í fjallshlið,

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.