Fálkinn


Fálkinn - 28.04.1944, Blaðsíða 10

Fálkinn - 28.04.1944, Blaðsíða 10
10 F Á L Ií I N N YMO/ftf Fjársjóðsleitin Ilvað ertu að lesa, Helgi? — Spennandi sögu um menn, sem fóru í langferð og fundu fjár- sjóði, sem ræningjar höfðu grafið niður. — Æ, þú ællir lieldur að koma og ieika þjer við Karen og mig, — við gætum líka leikið fjarsjóðsleit, og jiað er miklu skemtilegra en að sitja og rýna í bækur. — Nei, jeg vil ekki leika fjársjóðs- leit — en ef einhversstaðar væri grafin fjársjóður og við hefðum gamlan uppdrátt og þessháttar að leiðbeina okkur með, þá mundi jeg vilja fara og leita með ykkur. — Jæja, svo þú lieldur þá að lijer sje ekki til fjársjóður? sagði Karen sem var að komá inn. —- Þú veist ekki hvað við eigum til, en nú hefi jeg engan tima til þess að segja ykkur meira. Við ætlum út og þú ræður hvort þú kemur með okkur. Helgi var kominn upp í sveit til þess að njóta þar sólaj- og útilofts eftir langvinn veikindi, og átti nú heima lijá frænda sínum og konu lians, en Hans og Karen, börn þeirra voru á líku reki og liann sjálfur. Meðan Heigi lá veikur hafði hann vanist á að vera silesandi, og nú áttu hin börnin erfitt með að ná lionum upp úr bókunum. Um kvöldið stungu þau Hans og Karen saman nefjum og gerðu á- ætlun. — Við skulum svei mjer láta liann Helga komast í að ieita að fjársjóð- um; hann má ekki hanga inni og rýna i bækur allan daginn, sagði Hans. Og svo teiknuðu þau i sam- einingu ákaflega dularfullan upp- drátt á skinn, nugguðu það svo með mold og sóti. Svo skrifuðu þau nokkra stafi lijer og hvar á uppdrátt- inn með gotnesku letri, og einnig ýmiskonar krössa og dulmerki, sem voru injög furðuleg. Daginn eftir sýndu þau Helga þetta plagg, og liann varð undireins full- ur áhuga fyrir ieitinni. Þau byrj- uðu með því að leita tippi nokkur trje, sem ættu að standa af sjer upp á vissan máta, og með þessu móti fengu þau Helga til þess að vera úti allan daginn, þvi að ekki gat hann leitað að trjánum inni i stof- unni. — Skelfing er gaman að hann Iíelgi skuli vera farinn að koma út, sagði frænka hans, — í dag liafa börnin ekki verið inni nema á meðan þau borðuðu, og liann var ákafastur þeirra að komast út aftur. Um kvöldið þótti Hans og Karen gaman hve vel hatði tekist fyrsta tilraúnin, og þeim kom saman nm, að þau skyldu hahla áfram. — Við gröfum niður kassa hjá kastaniutrjenu, sagði Hans. —- Við getum setl eithvað í liann, — nei heyrðu nú til, við skulum grafa gamla kistilinn, sem stendur uppi á liáalofli. Hann er alveg eins og gömu 1 f j ár s j ó ð s k i s t a. Við skulum fara eldsnemma á fæt- ur í fyrramálið og grai'a kistuna — hann Helgi er vanur að sofa vel á morgnana, svo að við höfum næði til þess arna, sagði Karen. En morguninn eftir sváfu þau yfir sig líka, og loksins, eftir þrjá til fjóra daga, vaknaði Hans urn kl. 4. Hann vakti systur sína, og þegar þau voru komin á lappir læddust jiau upp á loftið, náðu í kistilinn og grófu liann undir rótunum á kastan- íutrjenu. Þau fóru ósköp liægl en Iielgi hafði nú samt vaknað. Útiveran síðustu daga hafði haft svo hress- andi áhrif á liann, og hann var hvorki fölur nje máttlaus nú orðið, en langaði til að fara á fætur strax og sjá livað systkinin höfðu fyrir stafni. Svo að hann læddist út á eftir þeim. — Nú, jæja, svo þau liöfðu þá búið til þessa sögu um fjársjóðinn sjálf. Helgi gat ekki stillt sig um að lilæja, þvi að rtú sá liann, að þetta var allt gert til þess að siítn hann frá sögubókunum. — En jeg skal launa þeim lambið gráa, liugs- aði liann. Undir eins og Hans og Karen voru farin tók hann sjálfur til ó- spilltra málanna og það var mikið strit, sem hann varð að leggja á sig. Siðar um daginn var leitinni Iialdið áfram. Og i ]>efta skifti urðu spor- in rakin til kastaníutrjesin.s og Helgi sagði: — Jeg er viss um að fjársjóðurinn hlýtur að vera ein- hversstaðar hjerna í grendinni, en jeg er ekki viss um hvar hann er hjerna. Hver veit nema það glöggv- ist ef að maður sefur upp á það. Jeg ætla að koma hingað aftur í fyrramálið. Og það gerði hann. Helgi ljel eins og hann liefði eitthvað mjög dularfullt fyrir stafni, og að hann hefði ekki liugmynd um að Hans og Karen höfðu laumast til og sest upp i trjeð áður en hann kom, og höfðu gát á honum þaðan. Með rae.stu erfiðismunum gróf hann upp fjársjóðskistilinn og svo hrópaði liann: — Getið þið komið hingað og hjálpað mjer til þess að athuga hvað er hjerna í kistlinum? — Vissirðu að við vorum lijerna? spurðu þau alveg steinhissa, þegar þau kom niður til Helga. — Já, vitanlega. Og lítið þið nú á. Svo opnaði liann kistilinn. Karen og Hans gláptu 'hvort á annað — livað var nú eiginlega þetta? Var þarna kominn gamall fjársjóður eða hvað? Þarna voru gamallegir liringir, brol úr leir- kerum og ýmsir aðrir merkilegir hlutir. — Þetta er sem ykkur sýnist, sagði Helgi og liló. — Jeg fann þetta allt lijer í akrinum fyrir nokkr- um dögum, skamt frá stóru dysinni. Munið þið ekki að jeg dróst aftur úr þegar þið hlupuð lieim? Og svo kom jeg þessu dóti fyrir í kistlinum, eftir að þið höfðuð grafið hann niður — við urðum að gera fjár- sjóð úr þessu. Þvi að j>etta eru allt hlutir, sem Þjóðmenjasafninu þykir vænt um að eignast, og peningunum sem við fáum fyrir þeta, skulum við skifta á milli okkar. — Þú ert besti fjárleitarinn, sem jeg hefi nokkurntíma þekt, sagði Karen hrifin. —• Að liugsa sjer að þetta skuli liafa legið lijer á akrinum okkar, en engin fundið það fyrr en þú komst. — Þetta var spennandi fjársjóðs- leit sagði Ilans. — Og hugsið þið ykkur, lijelt Hans áfram. Jeg hefi fundið annan fjár- sjóð. Jeg liefi fundið að það er hetra að vera úti undir gerum himni en sitja inni og rýna í bækur. Og nú verð jeg fljótur að jafna mig eftir veikindin. Stúdent: .— En mjer finnst nú ekki að jeg verðskuldi að fá núll. Prófessor: — Mjer ekki heldur. En núll er lægsta einkunn, sem mjer er leyft að gefa. — Ef skólastjórinn tekur elcki aftur l>að sem hann sagði við mig i morgun, þá neyðist jeg til þess að fara úr skólanum. — Það er bara svona. Iivað sagði hann við þig? — Hann vísaði mjer úr skóla. /**//+/ r+/ /^/ í gær heyrði jeg eina góða sögu af prófessor liti á þekju. Hann skelti konunni sinni og kyssti liurðina. í fyrradag var mjer sögð saga af ekta prófessor. Hann leit á hár- burstann sinn en ætlaði að líta í spegilinn. Og svo sagði liann: — Jeg þarf víst að raka mig í dag. — Hversvegna liafið þjer svona stóra konfektöskju ineð yður lieim, prófessor. Er nokkuð mikið um að vera? — Hvað ætli jeg vili það? En í morgun kysti lconan min mig fast en ekki laust, svo að það getur vel liugsast að annaðhvort afmælisdag- urinn hennar eða brúðkaupsdagur okkar sje í dag. — Hugsið þjer yður, GG, að eitt kvöldið, þegar þjer stæðuð á verði kæmi einliver aftan að yður og vefði vður örnmm. Hvað múnduð þjer þá jeri? — Jeg mundi kalla: „vertu ekki . að þessu, María“, lierra liðsforingi. — Jeg lield að Ijósmyndin af lienni frú Hansen hljóti að vera nauða lík henni. — Jæja, af liverju heldur þú jiað? —- Af þvi að hún sýih' hnnj ekki nokkrmn manni. Prófessorinn: — Það liefir ein- hver stolið tóbaksdósunum úr vasa minum. Konan hans: —- Tókslu eftir að nokkur færi með hendina ofan i vasa þinn? Prófessorinn: — Já, vist gerði jeg það. En jeg lijelt að það væri jeg sjálfur. Prófessor kom heim lil sín 15. maí og hringdi dyrabjöllunni, því að vitanlega hafði hann gleymt lykl- inuin heima. Nýja vinnukonan koin til dyra, og horfði á hann rann- sóknaraugum, þvi að þau höfðu aldrei sjest áður. -— Um-eh-mjá. Á prófessor Thomp- son heima hjer? spurði hann. — Já. — Ætli hann sje heiraa núna? — Nei, en hann er væntanlegur heim á hverri stundu. Prófessor Thompson snjeri frá og stúlkan skellti í lás. Og svo sett- ist vesalings maðurinn á tröppurn ar, til þess að bíða eftir sjálfum sjer. Lærdómsmaður einn í veður- fræði hafði fundið upp nýja tegund af fallhlífum. Svo var farið með hann i flugvjel, eitthvað upp á móts við kollinn á Vífilsfelli, til þess að hann reyndi áhaldið, og þar var lionum útvarpað úr vjelinni. Þegar hann liafði sigið um 400 fet í fall- hlífinni, í besta gengi, sagði liann ákaflega raunamæddur: -- Æ, hvaða vandræði. Nú gleymdi jeg alveg regnhlífinni ininni þarna uppi í flugvjelinni. —0 — Próf. Viðulan: —- Heyrið þjer, fröken. Hvað eruð þjer að gera þarna í rúminu mínu? Sú i rúminu: — Af því að þetta er gott rúm, og jeg kann vel við umhverfið og lnisið, og svefnher- bergið okkar líka. Manstu ekki eftir því að jeg er konan þin. — Það er mikil furða live lítið fólk veit. Þekkir þú lil dæmis „sjö furðuverk veraldarinnar“? •— Nei, ekki nema eitt þeirra — fyrri mann konunnar minnar.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.