Fálkinn


Fálkinn - 28.04.1944, Blaðsíða 12

Fálkinn - 28.04.1944, Blaðsíða 12
12 FÁLKINN Tígrisdýrið Stutt skáldsaga eftir PEARL BLICK Tígrisinn að liliðinu hjá þjer, til þess að eiga hægra með að komast inn. Þeir sögðu að faðir hans.... — En nú er hann horfinn.... — Menn Blá-ÚIfs höfðu hann á hurt með sjer. — En hans eigin menn . .. . ? — Þeir urðu svo hræddir, þegar þeir sáu að hinir höfðu tekið Tigrisinn í staðin fyrir þig, að þeir flýðu sem fætur toguðu. — Sögðu þeir ekki neitt? — Þeir sögðu — Það: var konan, sem við seldum ykkur, en ekki hann. En menn Blá- Úlfs sögðu :— Okkur var skipað að liafa Tígrisinn með okkur heim aftur. Og' þá flýðu hinir. — Það er ekki líkt bónda mínum að láta taka sig til fanga. — Kona, það voru fimm menn, sem hjeldu honum. Fimm sterkir menn. — Og sá enginn til þeirra? — Þetta var um það leyti sem allir hvíla sig. Þarna skamt frá beið vagn og þar biðu þrír menn, sem hundu liann. — Hver lagði á ráðin um þetta? — Tveir af lians eigin mönnum. — Láttu þá koma liingað... . Nei, bíddu við. — Jeg fer heim til mín. — Ekki núna. Það er komið fram á miðja nótt. — Jú, einmitt núna. Jeg liefi hestinn hans, jeg reið honum hingað. Hann er traustur og fótviss. Hún stakk skammbyss- unni í barminn, og steig á hestbak aftur, án þess að gefa sjer tíma til þess að nærast nokkuð. — Það var farið að birta af degi þegar hún kom heim aftur. — Vörðurinn starði á hana eins og naut á nývirki meðan hann var að lileypa lienni inn. Hún gekk rakleitt inn til föður síns. — Hvað er þetta, Mollie, ert það þú? spurði hann forviða. — Faðir, fáðu mjer Tigrisskattinn, jeg verð að fá hann, sagði liún. En i sama bili sortnaði henni fyrir augum og liún lje- magnaðist, yfirkomin af svefnleysi og sulti. Hún fálmaði með liöndunum og fjell í öng- vit á gólfið. Hún vissi ekki hve lengi hún hafði sofið, en þegar hún vaknaði mundi hún undir- eins áform sitt. Hún varð að komast yfir peninga, næga peninga til þess að gera út her. Hún ætlaði að safna hermönnum Tigrisdýrsins undir vopn og fara með liðinu gegn Bláa-Úlfi. Nú opnaðist hurðin og faðir liennar kom inn. Andlit hans var grátt og afskræmt. — Það er úti um okkur, sagði hann. — Hvað hefir gerst? spurði Mollie. Ö, hefir eitthvað orðið að'manninum mín- um ? — Hvað ertu að segja, barn? Það er land- ið sem er úti um — Japanir eru komnir til Shangliai. Frændi þinn segir, að þeir ætli að skjóta á strandhjeruðin, — við verðum öll drepin. Við getum ekki tekið á móti þeim — við höfum engan her. — Ef Tígrisinn væri hjer þá mundi liann ekki sitja'auðum höndum, sagði hún stolt. — Hann hefir her viðbúinn. — Hvar er hann? spurði faðir hennar. — Blái-Úlfur liefir rænt honum. Jeg verð að fá peninga til að.... — Þú skalt fá þá, sagði hann. — Jeg þarf að fá l'lugvjel —• litla flugvjel sem liægt er að lenda á lakmörkuðu svæði — og mann sem kann að fljúga. — Jeg skal síma lil frænda þins í Shang- hai og biðja hann um að senda flugvjel hingað. — Hún verður að vera svo stór, að mað- urinn minn geti komist fyrir í henni til baka, sagði hún. Faðir hennar kinkaði kolli, fór út og lokaði dyrunum varlega á eftir sjer. Hún sat uppi i rúminu og þrýsti höndunum að gagnaugunum. Hugsanir hennar voru á ferð og flugi. — Hvílíkt land, liugsaði hún með sjer. — Blái-Úlfur — Japanarnir — hann og jeg. Hún hafði einu sinni verið í flugvjel þegar hún var i Ameríku. Hún og Mary Lane höfðu flogið til Wasliington til þess að sjá japönsk kirsiberjatrje i blóma. Og meðan hún stóð þar undir trjánum og hafði látið bikarblöðin lnynja yfir sig, hafði hún verið að liugsa um, að Japanir gætu ómögulega verið eins vondir og faðir hennar vildu vera láta, úr því að þeir gætu ræktað svona falleg trje. En nú mundu japanskar sprengjur lirynja yfir Shangliai, eins og blómablöð ofan úr skýjunum. Flugmaðurinn sem kom með vjelina var ungur Kínverji frá Sliantung. Þau urðu að tala ensku saman, því að þau skildu ekki mállýsku hvors annars. Hreyfillinn fór að suða og' þau ljetu i loft. Bærin hvarf undir þeim. og hafið var líkast stórri, blárri loftbólu. Þau þutu upp á við, og Mollie varð a'ð ríghalda sjer í sætis- bríkina. Menn voru þrjá daga að komast upp Bláa-Úlfs fjallið — þrjá daga ríðandi og gangandi. —■ Við verðum rúmlega þrjá tíma, liafði flugmaðurinn sagt, er þau fóru af stað. — Jeg vildi helsl kornast til Shanghai i kvöld. Jeg ætla að kaupa mjer vjelbyssu fyrir peningana sem jeg fæ fyrir þessa ferð. Sólin var að konra upp og þau flugu undir gullrauðunr himni. Mollie starði hug- fangin á hina unaðslegu liti. I dag átti hún að hitta manninn sinn aftur og lijarta lrenn- ar barðist er hún hugsaði lil þessa. Eftir stutta stund átti Irún að lenda í gönrlu virki; hún vissi ekkert hvað lrún nrundi sjá þar, nema að hún nrundi lritta liann þar. Það gat ekki hugsast að þeir lrefðu drepið hanrr. Henni hafði aldrei doltið í hug að þeir gætu drepið lrann. Og þó voru þeir óvinir lrans. Ef lrann væri eklci lífs þá ætlaði hún að safna liði hans sanran, ráðast á Bláa- Úlf og þorpara hans og afnrá þá af jörð- inni. , — Flýtið þjer vður, kallaði hún til flug- nrannsins. Flugrrraðurinn flaug hægt og í stórunr lrringum yfir fjallstindunr. Hanrr kinkaði kolli og Mollie horfði niður. Þarna var stór dalur nrilli tveggja hárra tinda, og í daln- urn voru lág steinlrús og steingirðingar allt í kring. Þetta hlutu að vera herbúðir Bláa- Úlfs. Nú fór flugmaðurinn að lækka sig á renniflugi. — Þjer verðið að hafa vjelina tilbúna svo að þjer getið lagt af stað nreð augna- hliks fyrirvara, sagði Mollie við flugnrann- inn. — Það getur lrugsast áð við konrunr lrlaupandi, til þess að bjarga lífi okkar. Ilann kinkaði kolli. Undir þeinr sáust snrá verur koma út úr húsunum, en þær dreifð- ust sín i hverja áttina unr leið og flugvjelin lenti. — Þeir eru hræddir, sagði Mollie. Því að þeir hafa aldrei sjeð flugvjel á'ður. í sanra bili fann lrún að vjelin snerti völlinn; lrún hoppaði nokkrunr sinnunr en nanr svo stað- ar. Nokkrir rrrenn nálguðust nreð varúð. Mollie vatt sjer ljettilega út úr vjelinni og snjeri sjer að nrönnunum. — Hvar er yfirboðari ykkar? spurði hún. — Jeg korrr til þess að færa lronum mikil tiðindi og ill. Hún henti á flugvjelina. — Þið sjáið, að jeg kenr hingað í nriklunr flýti, nreð skipi gegnunr loftið. — Er þetta loftskijr? spurði einn nraður- inn.'— Við höfunr lreyrt af þeint sagl, en aldrei sjeð þau. — Fylgið nrjer til húshónda yðar, og nreðan jeg' er þar rrregið þið skoða skipið. Einn maðurinn liló feimnislega. — Sann- ieik’írinn er sá, að við lröfunr engatr bús bónda, sagði liann, og það var eins og hann skammaðist sin. — Blái-Úlfur er ekki karhrraður heldur kona. —- Kona! Mollie liorfði á þá forviða lil skiftis. — Blái-ÚIfur dó í vor, sagði maðurinn. — En engin fjekk að vita urrr það. — Ilún sagði að það rnætti ekki segja neinunr frá því, tók svo anrrar nraður fram í. — Hún sagðist geta verið jafngóður foringi og karlnrennirnir. — Það hefir lrún líka verið, sögðu þeir svo allir í senn. — Fylgið nrjer til hennar, sagði lrún i skipunartón. Kona. Hana langaði til ]ress að spyrja hvar nraðurinn hennar væri niður kominn, og livað lrefði verið gert vi'ð hann. Ilver veit nenra að hann væri dáinn? Ef til vill lá hann í höndunr í einhverjunr snrákofan- um þarna. Það nrundi veitast erfiðara að

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.